Vísir - 06.11.1975, Síða 19
VÍSIR. Fimmtudagur 6. nóvember 1975.
19
Níu ára barnastjarna...
Hin niu ára gamla Maud Acker-
mann er orðin mikið eltiriæti
þýskra sjónvarpsáliorfenda, cn
það er ekki svo auövelt að verða
barnastjarna i Þýskaiandi.
Börnum er ekki leyft aö vera í
launaðri vinnu, þótt börn er náð
liafa þriggja ára aldri séu veitt-
ar undanþágur, ef það er talið
vera af listrænum ástæðum.
Fyrst verða yfirvöld að dæma
liandritiö, og gangi barninu ekki
vcl i skóla, er það fullvist, að
draumar hans eða hennar um
l'rægð á skerminum eða hvita
tjaldinu munu ekki rætast. For-
ráðamenn barnsins verða
einnig að leggja fram vottorð
um andlegt og iikamlegt
heilbrigði þess. Og börnin mega
ekki vinna lengur i upptökusöl-
unum en þrjár klukkustundir á
dag.
15.000 kastalar
I V-Þýskalandi munu vera um
15.000 kastalar frá miðöldum
enn uppistandandi. Ekki eru
þeir þó álitnir ibúðarhæfir fyrir
okkur nútimamenn, og ekki má
nota þá fyrir vörugeymslur, þvi
að innbrotsþjófar hafa margfalt
fullkomnari tækni yfir að ráða,
en fjendur miðaldariddarans
höfðu. beir eru þvi til litils
annars nýtir en sem sýningar-
gripir. Nokkrir eru falir á næst-
um þvi hlægilega lágu verði.
Engir kaupendur fást. þvi að
fáir hafa efni á viðhalds-
kostnaði sliks kastala.
Þessi fallegi kastali hér á
myndinni heitir Marksburg og
liggur við Rinarfljót. Hann er
frá byrjun 13. aldar, en hefur
verið vandlega gerður upp og
skilar rekstur hans hagnaði, þvi
að auk þess að taka aðgangseyri
hefur verið sett upp veitinga-
hús, þar sem gestir geta snætt
góðan málsverð i fögru um-
hverfi.
Heillandl heim-
ur Venusar....
Tvimælalaust munu sovésku
rannsóknageimförin Venus-9 og
Venus-10 gera margar nýjar
uppgötvanir og auka þekkingu
okkar á jarðfræðilegri og jarð-
efnafræðilegri gerð og loftslags-
myndun jarðarinnar, Venusar
o.fl. stjarna. Venus er næsta
stjarna viö jörðina og likist
henni meir en aðrar að stærð og
efnisþéttleika. Þetta þýðir þó
ekki að rannsóknir á Venusi séu
einfaldar. Þvert á móti eru þær
gifurlega erfiðar sökum loft-
hjúpsins umhverfis stjörnuna er
hlylur yfirborö hennar sjónum
manna frá jörðu. Það var ekki
fyrr en fyrsta Venusarfariö lenti
á yfirboröi stjörnunnar sem
þessari hulu var lyft og i ljós
kom, hve skilyrðin á Venusi eru
óvenjuleg.
Venusi má likja viö yfirhitað
gróðurhús, en yfirborðshitinn er
um 500 gráður og loftþrýst-
ingurinn 100 jarðneskar
þyngdareiningar, en loftið á
stjörnunni er gaskennt og
meginefni þessi koltvivetni. Við
þessar aðstæður starfaði
Venusarfarið nálega klukku-
stund á yfirborði stjörnunnar og
sendi upplýsingar til jarðar.
Venus er heillandi heimur.
Jafngildi dags og nætur hjá
okkur er nálega fjórir mánuðir
á Venusi. Kemur sólin upp i
vestri en sest i austri tvisvar á
ári, en Venusarárið er um þrir
fimmtu af jarðárinu. Árstiðir
eru engar og yfirborðshiti
stjörnunnar er hinn sami allan
Venusardaginn. A yfirborði
stjörnunnar er rökkur og sóiin
sést aldrei. Ljósbrigöi i hinum
þétta gashjúp viröast lyfta sjón-
deildarhringnum upp og
skyggni er takmarkað.
Skýjaþykkniö á Venusi er
mjög athyglisvert. Það er 30-40
km þykkt og lægri mörk þess 30-
35 km frá yfirborði stjörnunnar.
Þetta þýöir þó ekki, að skýja-
þykknið sé órofin heild. Senni-
lega skiptist það i lög úr mis-
munandi efni. Aöur var haldið,
að skýin á Venusi væru mynduð
úr vatnsdropum og iskristöllum
eins og á jörðinni. Nú er ljóst, að
svo er ekki, a.m.k. eru skýin i
efri lögum lofthjúpsins, er sjást
frá jöröu, sennilega mynduð úr
samþjappaðri, fljótandi brenni-
steinssýruupplausn, blandinni
smaskömmtum af klórsýru og
fluorsýru. Eru þetta tilgátur
byggðar á athugunum.
Komið hefur i ljós, að loft-
gasið á Venusi hreyfist mishratt
i mismunandi hæð. Við yfirborð
Lendingaferja Venus 9.
stjörnunnar er hraði þess litill,
en vex eftir þvi sem ofar dregur,
og upp viö skýjahjúpinn er hann
orðinn sextugfaldur snúnings-
hraði stjörnunnar um öxul sinn.
Þetta hringstreymi upphefur
mismunaráhrif sólarhitans og
orsakar það, aö enginn hita-
munur er á degi og nóttu eða
milli miðbaugs- og heimskauta-
svæðanna. Samkvæmt nútima-
skoðunum er þetta, ásamt
„gróðurhúsaloftslaginu”
meginskýringin á hinu sér-
kennilega hitastigi á stjörnunni.
En það er flóknari gáta, hvaö
hefur leitt til þess að þetta
óvenjulega ástand skapaöist.
Skýringin á hinni óliku þróun
stjarnanna er nátengd stöðu
þeirra i sólkerfinu. Samkvæmt
nútimaskoðunum byggist
ástand andrúmslofts
stjörnunnar á útgufuninni og
mismunandi efnishjúp
stjarnanna eftir myndun þeirra
úr gasi og stjörnuryki.
Á jörðinni lauk útguf-
uuunu ij'iu uiii ú.uuu — o.vjw
milljónum ára. Talið er að i
upphafi hafi hitastigið á yfir-
borði jarðar, sem hafði næstum
ekkert andrúmsloft, verið um
frostmark. Við þessar aðstæður
gat stjarnan haldið þvi vatni,
sem gufaði úr iðrum hennar, en
það leiddi til myndunar úthaf-
anna.
Venus er nær jörðinni en sólin
og yfirborðshiti hennar er
nálega 50 stigum hærri. Þar
sem andrúmsloftið myndaðist
smám saman og þrýstingurinn
var i upphafi litill, var þetta
hitastig hærra en suðumark
vatns. Með öörum oröum, til
þess að geta haldiö vatninu
eftir, heföi Venus þurft að hafa
a.m.k. hundrað sinnum þéttara
andrúmsloft, sem er mjög
óliklegt. Þetta hlýtur að vera
aðalorsökin fyrir núverandi
loftslagi á Venusi.
Magn koltvivetnis er nálega
hið sama á jörðinni og Venusi,
en nálega ailt magn þess á
jörðinni er bundið i setlögunum,
en sökum hins háa hitastigs á
Venusi leysist þaö upp i and-
rúmsloftið og er það orsök
núverandi loftþrýstings þar,
sem er um 100 þyngdareiningar.
Margt i þessum kenningum er
þó enn byggt á hreinum til-
gátum, og er aðeins hægt að
leiðrétta þær með öflun nýrra
upplýsinga.
Fyrstu inyndir af plánetunni.