Tíminn - 04.11.1966, Blaðsíða 10
i DAG
TÍMINN
í DAG
FÓSTUDAGUR 4. nóvember 1966
DENNI
— Kaffi er víst gott meðal. Hef
JT . « l I f* l ur3u alc*iei athugað hvernig
D Ai AA L r\ U O 5 Pabbi l*tur ut a®ur en hann
drekkur það?
í dag er föstudagur 4.
nóvember — Ottó
Tungl í hásuðri kl. 5.06
Árdegisháflæði kl. 8.46
Næturvörzlu f Keflavík 4. 11 annast
Guðjón Klemenzson.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 5 .nóv. annast Kristján Jóhanns
son, Smyrlahrauni 18 Sími 50Q56
Htikugazla Rlkli,glm9ar
■fc Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
lnni er opin allan sólarhrlnginn simj
21230, aðeins móttaka slasaðra
•jt Næturlæknir k) 18 - 8
simi: 21230
■ff Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvera virkaD dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónusfu
borginn) gefnar > slmsvara lækna
félags Reykjavíkui 1 slma I388H
Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð
ar Apótek o’ KeflavQcur A»ótek
eru opin mánudaga — föstudaga
til kl 19 laugardaga til id 14.
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamiárs
dag kl 12—14
Næturvarzla ) Stórholt) 1 er opm
frá mánudeg) til föstudags kl. 21 s
kvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga
og helgtdaga frá kl ie á das-
lnn til 10 á morgnana
Kvöid- laugardaga, og helgidaga
varzla vikuna 29.—5 okt. er i Ingólfs
Apóteki — Laugarnes Apóteki
Ríkisskjp:
Hekla er í Reykjavík Herjólfur fer
frá Ryekjavík kl. 21 í kvöld ti! Vest
mannaeyja. Blikur fór frá Tsafirði
í gær á norðurleið. Baldur fór t.il
Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna
í gærkvöld.
Orðsending
Mæðrafélagskonur:
Munið bazarinn i Góðtemolarahúsmu
þriðjud. 8. nóv. Munum sé skilað
til. Ágústu Kvisthaga 19, Þórur.rmr
Suðurlandsbraut 87, Dorotheu,
Skúlagötu 76, Guðrúnar Dragaveg 3
Vilborgar Hólmgarði 28, eða i Gúttó
kl. 9—11 fyrir hádegi á bazardaginn.
Nel'ndin.
Kvenfélag Laugarnessóknar, oeldur
bazar 1 Laugarnesskólanum laugar
daginn 19 nóv nk k itélagskonur
og aðrir velunnarar félagsins, styði
ið okkui ' starfi. með þvi að geis
eða safna munum t.i) bazarins
Upplýsingar gefnar * síma:
34544. 32060 og 40373
Spsiiuis
ú-2‘7
— Þú ert þó ekki að fara svona strax,
gamli vin!
— Ó jú, ég verð að fara.
Komdu og fáðu þér drikk með mér.
Hvað ætli að gangi að honum. Það
lítur út fyrir að hann liafi séð skrattann
sjálfan.
DREKI
•"MR.WAl-KER"^
— Þetta er vinur minn.
___ Segirðu satt!
— Eg- heyrði að Hali sagði vini þínum,
að hann ætlaði að giftast þér.
Sagði hann það.
• Hvert fara þeir með hann.
- Ef til vill ætla þeir að taka hann af
— Eg verð að finna prins Hali.
— Það er á móti fyrirskipununum.
lífi.
Kristniboðsfélag kvenna, Reykjavik,
heldur sína árlegu fórnarsamkomu
laugard. 5. nóv. kl. 8.30 í Kristni-
boðshúsinu, Betaníu, Laufásvegi 13.
Efnisskrá:
Frásöguþáttur frú Katrínar Guð-
laugsdóttur, kristniboða frá Konsó,
tvísöngur og fleira.
Verið hjartanlega velkomin. Styrkið
gott málefni.
Frá Vestfirðingafélagipu:
Drætti í happdrætti félagsins varð
að fresta til 18. nóv. Sökum vöntun
ar á skilagrein utan af landi. Vinn
ingsnúmer verða þá birt í LÖgbírt
ingarblaðinu og dagblöðunum.
Upplýsingar í síma 15413 og 15528.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Hinn árlegi basar kvenfélags Há-
teigssóknar verður haldinn mánud.
7. nóv. næstk. í Gúttó eins og venju
lega og hefst kl. 2 e. h. Félagskon
ur og aðrir velunnarar félagsins eru
beðnir að koma gjöfum til:
Láru Böðvarsdóttir Barmahlíð 34,
Vilhelminu Vilhelmsdóttur Stigahlíð
4, Sólveigar Jónsdóttur, Stórliolti 17
Maríu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36
Línu Gröndal Fló.kagötu 58, I.auf
eyjar Guðjónsdóttur Safamýri 34.
Nefndin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
fund í Iðnskólanum næstk. mánud.
7. nóv. kl. 8,30. Séra Ingólfur Ást-
marsson flytur hugleiðingu frú Sig
ríður Björnsdóttir les frumsamið
efni.
Kvikmyndasýnir g:
Kaffi.
Félagskonur fjölmennið og bjóðið
með ykkur gestum.
Stjórnin.
Skaftfellingafétagið í Reykjavík:
Býður Skaftfellingum 65 ára og
eldri tii kaffidrykkju að Skipholti
70 kl. 3 síðdegis sunnudag 6. nóv.
Konur í Laugarneshverfi þakka,
borgaryfirvöldunum fyrir veitta að-
stoð og hve vel og fljótt var brugðið
við .varðandi öryggi barna, sem
þurfa að sækja skóla ýfir Sundlauga
veg. Samþykkt var að koma upp um-
ferðaljósum á gatnamótum Sund
laugavegar og Laugarnesvegar ann
arsvegar og Reykjavegar og Sund
laugavegar hinsvegar, en þar til
ljósin koma, er vörður börnunum til
aðstoðar og öryggis á horni Reykja
og Sundlaugavegar.
Fréf-fatilkvnning
Sendiráð íslands 1 Washington, D.‘
C. flutti 1. nóv. Núverandi heimilis-
fang er:
2022 Connecticut Avenue. N. W.
Washington, D. C. 20008
Simanúmerið er áfram 265-6653/55
Heimili sendiherrans er að:
2443 Kalorama Road, N. W.
Washington. D. C. 20008
Síminn verður áfram: 332-3Q40.
-STeBBí sTæLGæ
oi't.ii* biirgi tirag3SDn