Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 15
LAUGARAS BIO Sími 32075 BARNSRÁNIÐ STAÐAN WÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið CARMEN miðvikudag kl. 20. ÞJÓDNtÐINGUR fimmtudag kl. 20. Litla sviðið HAKARLASÓL miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13.15—20. Sbni 1-1200. EDŒEIAG YKJAVt SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. 6. sýning. gul kort gilda. FJÖLSKYLOAN miðvikudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR fimmtudag, upþselt. SAUM ASTOFAN föstudag kl. 20,30. 7. sýning, græn kort gilda. FJÖLSKYLDAN laugardag kl. 20,30 fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 16620. Leikfélag Kópavogs svnir söngleikinn BÖR BöRSSON JR. Aukasýning i dag. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin alla daga frá kl. 5-8 . Næsta sýning fimmtudag. Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum 'texfa. Myndin er sér- staklega vei gerð enda leikstýrt af DON SIEGEL. Aðalhlutverk: MICHAEL CAINE JANET SUZMAN DONALD PLEASENCE JOHN VERNON Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 7. morö í Kaupmannahöfn Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Lokaorustan um apaplánetuna Spennandi ný bandarisk litmynd. sem er framhald mvndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLKNSKUR TEXTL Fykur yfir hæöir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i iitum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Endursýnd kl. 9. i klóm drekans Karate myndiri fræga með Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. SÆJpBíP ■■■ 1 ■ 1 Sími 50184 // Blakúla." Negrahrollvekja af nýjustu gerð. Aðalhlulverk: William Marshall og Don Mitchell. fslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. HASKOLABIO Simi 22/VO Mánudagsmyndin Ávaxtasalinn Frábærlega leikin. þýsk mynd unt gæflyndan mann. sem er kúg- aður af konum þeim. sem hann kemst i kynni við. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Strangiega bönnuð börnum innan 16. Nafnskirteini TÓNABÍÓ Sími31182 „TOMMY" tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ilækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 Meistaraverk Chaplins: Sviðsljós Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðalleikari: Charli Chaplin, ásamt Clarie Blooin, Syndey Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. Jóhannes Eðvaldsson skorar mark sitt I Evrópuleiknum gegn portúgölsku bikarmeisturunum Boavista og horfa leikmenn liðsins örvæntingafullir á boltann sigla I markið. Celtic og Rangers töpuðu í Skotlandi Stóru liðin I Skotlandi, Celtic og Rangers töpuðu bæði mjög óvænt á laugardaginn, Celtic fyrir Dundee og Rangers fyrir Hearts — og nú eru Motherwell og Hearts efst i deildarkeppninni með 13 stig. Celtic er í þriðja til fjórða sæti ásamt Hibs, en liðið hefur að- eins leikið 9 leiki. Þrir fastir leikmenn voru settir útúr liði Rangers á laugardaginn eftir slaka frammistöðu i Evrópukeppninni — McLean, Johnstone og Stein. En það kom fyrir ekki, liðið var varla svipur hjá sjón miðað við fyrri leiki i haust. Willie Gibson skoraði bæði mörk Hearts en Henderson eina mark Rangers. Ekki gekk betur hjá Celtic á Dens Park í Dundee og náðu leik- menn liðsins sér aldrei á strik — þeir voru að visu betri aðilinn en tókst samt ekki að skora þrátt fyrir nokkur góð marktækifæri. Svo þegar þrjár minútur voru til leiksloka tókst Robinson að skora eina mark leiksins fyrir Dundee. En Urslitin urðu þessi: Dundee-Celtic 1:0 Hibernian-Dundee Utd. 1:1 Motherwell-Aberdeen 3:0 Rangers-Hearts 1:2 St. Johnstone-Ayr Utd. 0:1 Tom McAdam sem Dundee Utd. keypti í stað Andy Gray gengur vel. Hann skoraði tvivegis I sinum fyrsta leik og á laugar- daginn var hann aftur á ferðinni og skoraði eina mark Dundee Utd. gegn Hibs. Staðan i „efstu deildinni” i Skotlandi helgina: eftir leikina um Motherwell 11 4 5 2 20:15 13 Hearts 11 5 3 3 14:14 13 Celtic 9522 16:9 12 Hibernian 10 4 4 2 14:10 12 Ayr 10 5 1 4 14:11 11 Rangers 10 4 3 3 11:10 11 Dundee Utd. 10 4 2 4 14:12 10 Dundee 11 4 2 5 17:24 10 Aberdeen 11 3 2 6 16:20 8 St. Johnstone 11 2 0 9 10:21 4 Efstu liðin i 1. deild eru: Kilmarnock 11 9 0 2 26:13 18 Partic 11 6 3 2 14:10 15 Airdrie 11 5 4 2 26:17 14 St. Mirren 11 5 4 2 19:17 14 Neðstu liðin eru Queen of the South méð 5 stig, Arbroath með 8 stig og Hamilton, Falkirk, Dunfermline og Morton, sem Joe Gilroy fyrrum þjálfari Vals er nú með, öll með 9 stig. Celtic og Rangers leika bæði á miðvikudagskvöldið — leikina sem varð að fresta vegna Urslita- leiksins i deildarbikarnum. Þá leikur Celtic gegn Ayr Utd. úti og Rangers gegn Dundee Utd. heima. A laugardaginn leikur Celtic svo gegn Motherwell heima, en Rangers gegn St. John- stone á Utivelli: -BB 1. deild Staðan i 1 eftir leikina West Ham Derby QPR Liverpool Manch. Utd. Leeds Stoke Manch. City Middlesbr. Everton Newcastle Ipswich Aston Villa Tottenham Norwich Coventry Arsenal Burnley Leicester Wolv.hampt. Birmingham Sheff. Utd. . deild i Englandi um helgina: 15 9 4 2 26:17 22 16 9 4 3 24:20 22 16 7 7 2 23:10 21 15 8 5 2 23:12 21 16 9 3 4 26:16 21 15 8 3 4 25:17 19 16 8 3 5 20:16 19 16 6 6 4 25:15 18 16 7 4 5 17:13 18 15 7 4 4 23:22 18 16 6 3 7 30:26 15 16 5 5 6 15:25 15 16 5 5 6 19:23 15 15 3 8 4 21:22 14 16 5 4 7 23:27 14 16 4 6 6 15:19 14 15 4 5 6 18:18 13 16 3 6 7 18:25 12 16 1 10 5 17:26 12 16 3 4 9 17:26 10 16 3 3 10 20:32 9 16 1 2 13 9:37 4 Charlton 15 6 5 4 20:21 17 Oldham 16 6 5 5 22:24 17 West Bro. 15 4 8 3 11:15 16 Luton 16 5 5 6 18:15 15 Chelsea 16 4 7 5 18:21 15 Nott. For. 16 4 6 6 17:17 14 Orient 15 4 6 5 11:12 14 Blackburn 16 3 8 5 15:16 14 Hull C. 16 5 4 7 15:18 14 Plymouth 16 5 4 7 19:21 14 Blackpool 16 4 5 7 14:21 13 Carlisle 16 4 4 8 14:24 12 Oxford 15 3 4 8 15:24 10 Portsm. 16 1 6 9 10:26 8 York C. 16 2 3 9 13:31 5 Staða efstu og neðstu liðanna i 3. deild: Crystal Pal Hereford Brighton Bury Southend Sheff. Wed. Swindon 16 4 2 10 15:29 10 2. deild Mansfield 14 2 4 i 8 16:22 8 Staðan i 2. deild eftir leikina Staða efstu og neðstu liðanna i um helgina: 4. deild: Northampt 16 12 2 2 27:12 26 Sunderl. 16 11 2 3 29:11 24 Lincoln 16 11 3 2 36:18 25 Bolton 16 9 5 2 32:17 23 Tranmere 16 10 3 3 38:20 23 Brilstol. C. 16 8 5 3 29:16 21 Reading 16 10 3 3 37:20 23 Notts C. 16 8 5 3 16:12 21 _____ Bristol R. 16 6 8 2 21:14 20 Scunthorpe 16 4 1 11 14:24 9 Fulham 15 7 5 3 20:11 19 Workington 16 3 1 12 7:33 7 Southampt. 15 8 2 5 29:21 18 Southport 16 0 3 13 11:30 3 LJ A UNIVERSAL RELEASf • TECHNIC0L0R DISTRIBUTED BVCINEMA1NTERNATI0NAL CGRP0RATI0N ð Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny. IMarika Green. Elnskt tal. íSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kL' 3. George Best laus fró United Manchester United hefur nú losað vandræðamanninn og glaumgosann George Best við aII- ar kvaðir gagnvart félaginu, og getur Best þvi farið til hvaða félags sem hann kærir sig um. Gcorge Best sem nú er 28 ára var álitinn einn af bestu knatt- spyrnumönnum I Englandi og þó viðar væri leitað þegar hann var uppá sitt besta hjá United, en hann féll fyrir hinu Ijúfa lifi eins og svo margir sem ekki þola frægðina. Georgc Best þoldi ekki frægoina og féll fyrir hinu Ijúfa lifi. MICHAEL CAINEin THEBLACh WINDMILL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.