Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 10.11.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 10. nóvember 1975. Sunnan stinn- ingskaldi, rign- ing ööru hverju. Hiýtt áfram. Klukkan 6 i morgun var hiti i Reykjavik 6, Gaitarvita 6, Akureyri 1, Paiatanga 5, Höfn i Horna- firði 5, Stór- höröa 7, Þórs- höfn i Færeyj- um 6, Osló 0, Kaupmanna- höfn 6, Stokk- hólmi 4, Ham- borg 3, London 5, París 4, New Y o r k 17, Chicago 19, Winnepeg. Hér voru Englendingarnir Reese og Schapiro að reyna að hnekkja þremur gröndum I eftir- farandi spili: jl A-D-3 y K-G-3 + K-G-10-8-4 * 5-2 ▲ G-9-7-4 4 10-6-2 • 9-8 V D-10-7-4-2 ♦ D-6-3 ♦ A-9-5 * K-G:9-7 * D-4 4 K-8-5 ÍA-6-5 7-2 4 A-10-8-6-3 Reese spilaði út hjartatniu, þristur, sjö og ásinn. Þá kom tigultvistur, þristur og tia, sem átti slaginn. Suður fór nú heim á spaðakóng og spilaði tigulsjöi. Þið haldið náttúrlega að þetta sé allt eintóm vitleysa, þvi að það standi alltaf tiu slagir beint upp i loft. En við skulum sjá. Þegar suður spilaði tigulsjö, setti Reese drottninguna. Blindur lét kónginn og austur drap með ás. Siðan kom laufadrottning, suður gaf, en Reese drap meö kóngnum og spilaði hjarta. Sagn- hafi drap með kóng og ihugaði málið. Það var augljóst að austur hafði byrjað með A-9-6-5 I tigli og nú tók hann tvisvar spaða til þess að fá talningu. Austur var með og hafði þar með sýnt fimm spil i svörtu litunum. Hann hlaut þvi að eiga fjögur hjörtu mest. Hann spilaöi þvi hjarta, til þess að láta austur spila upp I tlgulgaffalinn. En austur átti bara fimm hjörtu og spilið varð einn niður. Æfingatimar Blakdeildar Vikings Vöröuskóii (Gagnfræðaskóli Austurbæjar) Þriðjudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak, kl. 20.10 meistaraflokkur kvenna, kl. 21.30 meistaraflokkur karla. Fimmtudaga: Kl. 18.30 Old boys, kl. 19.20 frúarblak kl. 20.10 m.fl. kvenna, kl. 21.30 m.fl. karla. Réttarholtsskóli Miðvikudaga: kl. 21.10 2. fl. karla (drengir), kl. 21.50 m.fl. karla. Laugardaga: Kl. 16.20 m.fl. karla. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrlsateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund miðvikudaginn 12. nóv. kl. 8.30 á Baldursgötu 9. Dröfn Farestveit verður með sýnikennslu i pizza-réttum. Munið basarinn sunnudaginn 16. nóv. að Hallveigarstöðum. Kvenfélag Áspresta- kalls heldur bingó á HóteJ Borg þriðju- daginn 11. nóv. kl. 8.30. Kvenféiag Bústaöasóknar. Fund- ur verður i Safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 8.30 á mánudagskvöld. Bahai-kynningarkvöld. Allir eru velkomnir á Bahai-kynningarkvöldið sem haldið er sérhvert fimmtudags- kvöldá Óðinsgötu 20. (Bókasafns- herberginu). Kynningin hefst kl. 8. Jörðin er eitt land og allt mannkynið Ibúar þess. Hér er gamalt og gott dæmi frá 1848, eftir I. Kling. E ? ■ ' 6 1 Q £ <4 t Stæði peöið á h3 I stað h2, væri staðan jafntefli. Þennan litla mun notfærir hvitur sér til vinnings. 1. Kf2 Ke6 2. Kg2 Kf6 3. Kg3 Kg6 4. Kf3 Kf6 5. Ke4 Ke6 6. h3 og hvitur vinnur andspænið og þar með skákina. n □AG | u KVÖLO| r t dag er mánudagur 10. nóvember, 314. dagur ársins. Ár- degisflóð I Reykjavlk er kl. 11.23 og sfðdegisflóð er kl. 24.01. Siysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður, slmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18, sími 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur—Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla i lyfjabúðum vikuna 7.-13. nóvember: Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidög'um og almenn- um fridögurn. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga.en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. j TILKYWWINGAR Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. mlj o«>. - .iii. s* —=>7012 GUÐSORÐ DAGSINS: LIÖi nokkrum illa yöar á meöal, þá biöji hann, liggi vel á einhverjum, þá syngi hann lofsöng. Jak.5.13 i ■ ■ a ■ ■ Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavöröustig 5, versl. Aldan, öldugötu 29 og hjá prestkonun- um. ' Minningarkort Félagsr einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni I.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúö Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru S. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöid F.áteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúöinni Hliöar, Miklubraut 68. Minníngarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjömanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég •og á skrifstofu Hrafnistu. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. — Hugsaðu þér, siðast þegar sjónvarpið mitt bilaði, reddaði ég málinu með einni hárnál og 5000 kr. útborgun i nýju tæki...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.