Tíminn - 11.11.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.11.1966, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 11. nóvember 1966 8 TIMINN Póilik og Einar — ein vinsælasta hljómsveit unglinganna. EIHVALALIDI SVIDSLJOSI Grein og myndir: Benedikt Viggósson. Austurbæjaxibíó er þétt setið þetta þriðjudagstovöld og ungt fólk á aldrinum 14—17 ára er í yfirgnæfandi meirihluta, enda eiga að koma fram á þessum hljómleikum Félags íslenzkra hljómlistarmanna þær hljóm- sveitir, sem eru vinsælastar hjá unga fólkinu í dag. Fyrstir komu fram í sviðs- ljósið hin gamalkunna hljóm- sveit Tónar, sem á sínum tíma var braufryðjandi sem gítar hljómsveit hér á landi, en sáðan hafa orðið á miklar breyt iingar, en það fer ekki milli Imála, að Tónar eru að endur- iheimta sína gömlu vinsældir. Næst komu á sviðið sjómenn irnir, eða Dátar eins og þeir nefna sig og fluttu „No milk today“ (Enginn mjólk í dag). Þeir hafa sennilega verið að koma af stúkuballi. Hljómleikar þessir voru haldnir til styrktar sjúkrasjóðs F. L H.. Þess vegna var það dálítið kaldhæðnislegt, að kefl- víska hljómsveitin Óðmenn boð aði forföll vegna þess að tveir þeirra lentu í bílslysi. í stað- inn kom gítarhljómsveitin Ori- on og gerði mikla lukku, enda er þarna á ferðinni mjög eftir tektarverð hljómsveit og flutn ingur þeirra á Shadows laginu „Atlantis“ var í einu orði sagt 'frábær. Hljómsveitina skipa bræðurnir Snorri- Örn og Sig- urður Yngvi Snorrasynir, Ey- steinn Jónsson og Stefán Jök ulsson. Mörg undarleg hljómsveitar nöfn hafa skotið upp xúlinum, en eitt af þeim nýjustu og frumlégústú ér' Sfinx. Piltarn ir voru allir vægast sagt frjáls- lega klæddir, nema aðalsöngv- arinn. Það var einna líkast, að hann væri á leið í boð hjá stjórnarráðinu með slaufu og fíneri. Strax eftir hléið komu Fjark ar og fluttu fjögur lög, en fjórmenningarnir eiga vaxandi vinsældum að fagna. Sjöttu hljómsveit tovöldsins var vel fagnað, er hún kom fram og enginn furða, því hér voru á ferðinni Pónik og Einar. Fyrstu tvö lögin voru íslenzk og það sem meira er, þau eru væntanleg á hljómplötum. Það fyrra „Jón á líkbörunum,“ kemur innan skamms út á fjögurra laga plötu, en hin lögin á þessari plötu heita ,Ég veit,“ ,í gær og í dag“ en þau eru ensk að uppruna. Lestina retour íslenzka lagið „Ævisaga." Textarnir eru eft ir Magnús Eiríksson, hljóm- sveitarstjóra Póniks og ís- lenzku lögin einnig. Síðara ís lenzka lagið, sem flutt var á hljómleikunum kemur reynd- ar ekki út á plötu fyrr en á næsta ári, en það heitir „Herra minn trúr.“ Á þeirri plötu yerða fjögur íslenzk lög. Bæði þessi lög eru einkar skemmti- leg með vönduðum textum og útsetningin vel unnin. Síðasta lagið, sem þeir fluttu var „Walik with me,“ en flutning- ur Einars Júlíussonar á þessu lagi var sérstaklega góður en hann var tvímælalaust bezti söngvarinn á Mjómleikunum. Aðspurður sagði Magnús Eiríksson, að þeir hefðu farið alla leið til Lundúna til að taka þessi átta lög upp. Hljóð- ritunin hófst kl. 10 á laugar- dagsmorgni og lauk um fcl. 2 um nóttina. Eg er mjög ánægð ur með upptökur, enda úrvals fagmenn að verki. Þvi til staðfestingar má benda á, að í þessu sama stúdíói hafa ver ið hljóðritaðar plötur með Kinks og Animals. Er Pónik hafði lokið leik sínum, tóku Strengir við og fluttu sín fjögur lög á þokka- legan hátt, en þeim tókst sér- Framhaid á bls. 12 GRÓÐUR OG GARÐAR Frost og grdður Nú fellur snær á fjöllin, nú frjósa brekkuhöllin, nú úlpu kulvís kýs. Nú börnin skoða skauta, nú skammtar Aron bauta, nú tritlar önd á tjarnarís. Raunar er dýrðarfjall Reyk vikinga, Esjan bara úlfgrá enn þá. Sjötíu og þrjár gæsir garga friðsamlega á grasi á Háskóla lóðinni og láta sig baráttuna milli austurs og vesturs engu Iskipta. 9. nóvember heilsaði ttneð hörkufrosti, sem líklega hefur lagt síðustu haustblóm in að veíi. Fram að þeim tíma báru rósir, stúpur o. fl. tegund ir enn nokkur blóm í hlýjunni virðast mjög í tízku. Fjöl- breytni margra annarra teg- unda, bæði sumarblóma og fjölærra jurta, er líka auðsjá anlega óendanleg. Steinbeð og steinhæðir vöktu mikla athygli á þessari myndasýningu. Marg ar suðrænar jurtir þrifast hér bezt milli steina og smágerð ar juriár njóta sín þar vel. Eink um em steinbeð í bretokum ljómandi litskrúðug og setja svip á umhverfið. Sumir nota flatar hraunhellur í steinbeð sín, aðrir hraunhnullunga, mosavaxið grjót eða brirn- sorfna, slétta fjörusteina. Til breytingin er sbemmtileg. — Garðyrkjufélag íslands gekkst fyrir garðaskoðunarferðum s. 1. sumar og var góð þátttaka. ístenzkar bjarkir. upp við húsveggi. í blómabúð unum skarta aftur á móti marg vísieg gróðunhúsablóm, t. d. afskornir prestafíflar (Chrysant hemur) í fjölmörgum litum og stærðum. Innflutt fuglablóm (Ornitkógalius) með (Yfir kaldann ey?f, með stóra hvíta blómklasa, er skemmtileg tilbreyting. — Inni í hlýrri Iðnskólastofu pre dikuðu félagar í Garðyrkjufé lagi íslands, þótt kaldan blési úti. Þeir Kristinn Guð steinsson og Ólafur G-. Guð- mundsson sýndu kvikmvnd og litskuggamyndir úr görðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafn arfirði. Er unaðslegt að sjá litdýrðina í íslenzkum skrúð- görðum — og komast að raun um hve mikla alúð og rækt margir leggja við gajða sína, ekki sízt konumar. Ótal rósa tegundir og glitfiflar (Dahlíur) Það víkkar sjóndeildarhringinn að kynnast görðum og sjá hve mifcla hugkvæmni margir ræktunarmenn sýna. Furðu margt getur þrifizt á íslandi. Við ræktum í görðum jurtir frá Mið-Evrópu, Himalayafjöll um og Andesfjöllum, austan úr Japan og Kína, sunnan úr Afriku o. s.frv. Já, „veröldin öll mætist í görðunum". InSólfur Davíðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.