Tíminn - 15.11.1966, Síða 1

Tíminn - 15.11.1966, Síða 1
261. tbl. — Þriðjudagur 15. nóvember 1966 — 50. árg. Gerízt áskrifenc' Tímanum, Hringið í síma 12323, Auglýsing 1 Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Steinþórsson andaðist í gær Steingrímur Steinþórsson r AK, Rvík, mánudag. Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri og forsætisráðherra, lézt s. L nótt í sjúkrahúsi eftir nokkra sjúkdómslegu. Steingrímur Steinþórsson átti að baki hina merkustu starfssögu, bæði sem forystumaður í búnaðarmálum og sem alþingismaður og ráð herra og í félagsmálastarfi Fram sóknarflokksins. Steingrjmur var kvæntur Theódóru Sigurð ardóttur og lifir hún mann sinn. Með Steingrími er fallinn í val svipmikill og áhrifaríkur for ystumaður í þjóðmálastarfi um umbótabaráttu þessarar aldar. Verður hans nánar getið hér í blaðinu síðar. Forsetá sameinaös þiugs minntist Steingríms með eítir- farandi orðum á Alþingi í dag: „Sú haunafergn hefur borizt, að Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri og fonsætisráðherra bafi and azt í morgun í sjúkrahúsi hér í bæ. Hann var á sjötugasta og fjórða aldursári, nafði fyr ir nokkrum árum dregið sig í hié frá opinberum störfum eft ir athafnasama og gagnmerka starfsævi. Vil ég leyfa mér að rekja hér nokkur helztu atriði úr aaviferli hans. Steingrímur Steinlþómsson fæddist 12. febrúar 1893 í Álftagerði við Mývatn. For- eldrar hans voru Steiniþór bóndi þar Bjömsson bónda á Bjarn- arstöðum Björnssonar og koma hans Sigrún Jónsdóttir bónda og alþingismann á Gautiöndum Sigurðssonar. Ilann lauk prófi frá bændaskólanum á Hvann eyri árið 1915, vann á búi for eldra sinna á Litlu-Strönd við Mývatn 1915—1917 og var fjár maður á Hvanneyri 1917—1920. Því næst fór hann utan til frekara náms í búfræðum og lauik prófi frá búnaðarháskól anum í Kaupmannahöfn 1924. ’Hann var kennar-i við bænda skólann á Hvanneyri 1924—1928 og skólastjóri bændaskólans á Hólum 1928—1935. Búnaðar málastjóri v-arð hann á miðju ári 1935 og gegndi því emb- ætti til ársloka 1962, að umd,an ski-ldum þeim tímabilum, er -hann átti sæti í ríbisstjám. Au-k þei-rra aðalstarfa, sem hér haf-a ve-rið ra-kin, kom Stein grímur Steinþórsson víða við sög-u og sinmti margvísle-gum ábyrgðarstörfum á sviði félags mála og þjóðmála. Hann var nýbýlastjóri á áru-num 1936 —1941, átti sæti .í nýbýlastjórn frá 1941 til æviloka og gegmdi þar um skeið formannsstörfum. í skipulagsnefnd a-tvinnumála va-r hann 1934—1937, átt-i sæti í veiðimálamefnd frá 1935, var settur forstjóri landbúnaðar- deildar háskól-ans 1937—1941 og Framhald á bls. 15. Frá sextugsafmæli Eysteins Jónssonar, form. Framsóknarfl. Stofnaður sjóður til styrktar ungum mönnum í þjóðmálafræðum Mikill fjöldi vina og samherja Eysteins Jónssonar fonnanns Fram sóknarflokksins, heimsótti hann eða sat hóf það, sem lialdið var honum til heiðurs á Hótel Sögu s. I. sunnudag. Honum bárust og margar góðar gjafir, kvcðjur og árnaðaróskir hvaðanæva af !and- inu. Kom glöggt í ljós við þetta tækifæri, hve mikilla og almennra EJ-Reykjavík, mánudag. Eftir stranga samningafundi síð ustu dagana var síðdegis í dag undirritað samkomulag í Búrfells deilunni svokölluðu. Munu at- vinnurekendur ræða samkomulag <ð á fundi á þriðjudaginu, en starfsfólkið við Búrfellsvirkjun kemur saman til fundar á mið vikudag — að afloknu verkfallinu — og greiðir þá atkvæð'i um sam komulagið. Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, tjáði blaðin-u í dag, að hér væri um samningagrand- völl að ræða, og yrði leitað eftir heimild hjá starfsfóLki-nu við Búrfe-M til þess að se-mja á um ræddum grundve-lli. Samn-in-gaf-undir jiafa staðið yf ir alla holgina. Á Laugardaginn hófis-t fund-ur ef-tir hádegið og stóð ti-1 kl. 9 um bvöldið, og á su-nnudaginn hófst f-undur kl. 14 og stóð til kl. 2 30 um nóttina. V-ar loiks ko-mið saman kl. 17 í dag og þá gengið frá sam-komulaginu. vinsælda Eysteinn Jónsson nýtur. í til-efni afmæl-isins hafði fjöl rnennur hópur vina og samlh-erja Eysteins ri-tað nöfn sín í sérstaka bók og lagt fram fjárapphæð í -því skyni að l'áta gera höggmynd af Eystei-ni Jónssyni, o-g hefur Rík arður JJóns-son, myndhöggv-ari, te-k ið það verk að sér. En allmiklu meira fé safnaðist en til þess E-bki er hægt að s-egja frá efni samkom-Uil-agsins fyrr en það hefur verið samþykkt af samnin-gaaðil- um. Verkfall verkamanna og iðnaðar manna við Búriell, se-m hófst í morgun, mun standa ti-1 þriðju- dagsikvölds eins og boðað hafði verið. Hamrafell ennáreki SJ-Reykjavík, mánudag. Þrátt fyrir góðar vonir um skjóta viðgerð á aðalvél Hamra- fells er skipið enn statt á svipúð um slóðum og það var á laugar- dag, en vonir standa til að við gerð verði lokið á morgun, þriðju- Framhald á bls. 15. þari, o-g á afmælisdagin-n, er Ey- stei-ni var tilkynn-t um þet-ta kvaðst h-ann í samráði við konu sína, vilja ósk-a eftir því, að m-eð fé þessu yrði sitofnaður sjóður, er hefði það hlutverk að s-tyrkja unga og efnil-ega menn til þess að kynna sér ákveðna þætti þjóðmála, eða þjóðfél-agsmál’a almennt, innan- lands eða utan, og sknifa síðan ritgerðir eða skýrslur um njður stöður, sem flofckurinn fengi tii afnota. Var hugmynd þessari fagn að vel í afmælishófinu, og mun flokksistjórnin og stjórn SUF væntanlega setja sjóði þessum skipuilagsskrá. Margt manna heimsótti Eystein og Solveigu konu hans á heimili þeirra á sunnudaginn, og honum bárust góðar gjafir. Meðal gesta vora fuilltrúar úr hópi skíðafélaga Eysteins, en þeir höfðu, sjötíu tals ins undirritað afmælisávarp til hans og færðu honum vandaðan skíðabúnað að gjöf. Um kvöldið héldu vinir Ey- steins hon-um og fjölskyld-u hans heiðurssamsæ-ti að Hótel Sögu. H-ófinu stýrði Eriendur Ein-arsson forstjóri. Óla-f-ur Jóhann-esson, prófessor, varaformaður Framsókn arfilokksi-ns, flutti ræðu fyrir minni afmæilisibarnsinis og ræddi í snjöllu máli um störf Eysteins, stjórn málaha-ráttu hans og mannkosti og færði honum þakkir og árnaðar óskir. Jón Kjart-ansson, fors-tjóri, minntist Sólvedgar Eyjólfsdóttur, konu Eystein-s og fæ-rði henni þakk ir. Loks minntist Hel-gi Ber-gs, rit ari Framsóknarflokksins, ættjarð arin-n-ar í snjallri ræðu. Þórarinn Þórarin-sson, fyrverandi skólastjóri stjónaði almennum sön-g, og fjórt án Fóstbræður sung-u. Loks var dan-sað af fjöri til -bluikkan h-álftvö. Var hóf þetta mjög fjö'lm'enn-t og hið ánægjuilega-sta. Pramhald á bls. 14 BÚRFELLSDEILAN: Samil í gær Heima hjá Eysteini Jónssyni s. I. sunnudag. Honum barst fögur blómakarfa frá forsetum Alþingis, og afhenti frú Áslaug Siggeirsdóttir, kona Friðjóns Sigurðssonar skrifstofustjóra Alþingis körfuna fyrir þeirra hönd. — Á myndinni eru talið frá vinstri frú Sólveig Eyjólfsdóttir, frú Áslaug Siggeirsdóttir og Eysteinn Jónsson. (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.