Tíminn - 15.11.1966, Page 2

Tíminn - 15.11.1966, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966 TlMINN SURTSEY ÞRIGGJA ÁRA FB—'Reykjavfk, mánudag. í dag munu menn minnast þriggja ára afmælis Surtseyjar en hún hefur verjS eitt af aðal hu'gð.arefn'um fjölmargrar þau ár, sem hún hefur verið ofan- sjávar. Snemma morguns 14- nóvember 1963 urðu skipverjar á ísleifi II. varir við reykjar- strók, sem stóð upp úr sjónum suðvestur af Vestmannaeyjum. Þetta var upphaf Surtseyjar sem í dag er myndarleg eyja, sú næst stærsta í Vestmanna- eyjaklasanum. Hraungos hófst í Surtsey 4. apríl 1964 og stóð fram til 17. maí árið eftir en þá var eyjan orðin 2.45 ferkíló- metrar. En Surtsey hefur ekki alltaf verið ein þarna úti á haf inu. Hún eignaðist bróður Syrt ling 20. maí 1965 en hann hvarf reyndar aftur í sjóinn í októ ber sama ár. Annan dag jóla í fyrra stakk Jólnir upp kollin. um ,annar bróðir Surtseyjar, en hann hvarf aftur í hafið í sumar. Hraungos hófst að nýju í Surtsey upp úr miðjum ágúst í sumar svo að ekki virðist sem eyjan sé dauð úr öllum æð um enn. J BJÓRGÚLFUR ÓLAFSSON LÆKNIR ÆSKUFJÖR og FERÐAGAMAIM ENDURMINNINGAR „Maður og kona“ í Grímsnesi ÁE-Ásg.arði, Gnímsnesi, múnuúag. Ungmennaféiagið Hvöt í Grímsnesi hefur undanfarið æft leikritið Maður og kona efttir Jón Thoroddsen og verður leikurinn frumsýnd- ur í félagsheimilinu Borg næstkomandi laugardag, 19. nóv. — og önnur sýning ákveðin daginn eftir, sunnu daginn 20. nóv. Leifcstjóri er Kristjan Jónsison en með aðalhlut- verkið í leiknum, séra Sig- valda fer Gunnlaugur Þor- steinsson. Leifcurinn v.erð- ur aðeins sýndur í Borg, því að leikbúnaður er mik- ill og fyriferðamikill og erf itt fyrir féiagið að ferðast um og setja leikinn upp ann ars sbaðar. Félagsheimilið á Borg tekur 250 manns í sæti en vissara er fyrir fólk, sem kemur langt að til að sjá leikinn, að hafa tryggt sér miða áður í síma. Endurminningar Björgúlfs læknis Ólafssonar komnar út GB-Reykjavík, mánudag. Út er komin endurminninga- bók Björgúlfs læknis Ólafs sonar og nefnist „Æskufjör og ferðagaman," allvæn bók að vöxtum, enda hefur höfundur frá mörgu að segja af slóðum, sem fáir Íslendingar hafa gist, hann var starfandi lækn'ir í nýlend- um Hollendinga í Austur-Asiu, eylöndunum, er síðar hlutu sam- 'heitið Indónesía. Höfundur hef- ur að vísu ritað áður tvær bæk- ur, sem byggjast á reynslu hans au'stur þar, en þær eru löngu upp- seldar. í tveim fyrstu köflum endur minninigabókarinnar segir höf- undur frá æskustöðvum höfund ar, í kringum Snæfelisjö'kul, viðburðaríkum ferðalögum hér á landi og fjáxöflum til náms er lendis. í þriðja kafla bókarinnar, er nefnist „Lýst til hjónbands“ segir frá einstæðu brúðkaupi höf undar. Fjórða og síðasta kafla bókarinnar kallar höfundur „Ferð gaman,“ og þar segir frá ævin- týrarífcum ferðum, fram og aft ur, utan lands og innan, m.a- fyrstu ferð hans til Austurlanda, 15 þúsund km sjóferð á stóru far- þegasldpi, og að síðustu heim í prinsaíbúðinni á m.s. Selandia. Framan á bðkarumslagi er lit- prentuð mynd af málverki Örly.gs listmálaiia Sigurðssonar af Björg- úifi, Útgefandi bókarinnar er Snæ bjöm Jónsson & Co h.f. Níunda umferð: ísland 2 - Rúmenía 2 í sjöundu umferð á Ólympíuskák mótinu tapaði ísland fyrir Sovét ríkjunum. Friðrik og Spassky "gerðu jafntefli, einnig Guðm. Pálmason og Stein, en Tal vann Inga og Polugaefsky Gunnar. í átt undu umferð tapaði fslantl fyrir Spáni. Friðrik, Ingi ag Guðmuml ur Sigurjónsson gerðu jafntefJi, en Guðmundur P. tapaði. f níundu umferð vann Guðmund ur Sigurjónsson Drimer, og er þetta fyrsti vinningur, sem fslend ingar fá á fjórða borði frá upp hafi mótsins. Þrjár skákir fslands við Rúmeníu fóru í bið, og voru tefldar í dag. Friðrik gerði jafn tefli við Gheorgliiu, Ingi gerði jafntefli við Cioclatea en Guðm. Pálmason tapaði fyrir Ghiteschu. Fékk ísland því 2 vinninga og Rúmenar 2. Úrslit í öðrum leikjum. 7. umferð Ungverjaland — Kúha 3%—V2 Tékkósl.—Júgóslóvak. 2i/2—1V> Argentína—Búlgaría 2V2—114 Strokið um strengi, endur- minningar Þórarins Guð- mundssonar fiðluleikara FB-Reykjavik, mánudag. Strokið um strengi, nefnast endurminningar Þórarins Guð mundssonar fiðluleikara, ritað ar af Ingólfl Kristjánssyni, en- útgefandinn er Setberg. Á bókar- fcápu segir m.a. um Þórarin: Þór- POLLYANNA kemur út aftur GÞE—Reykjavík, föstudag. Bókfellsútgáfan hefur nú sent frá sér aðra útgáfu af hjnni hug- ljúfu bamabók Pollyanna, sem út kom í fyrra skipti fyrir u.þ.b. 14 árum og átti miklum vinsældum að fanga hjá ungu kynslóðinni. Bókjn segir frá lítilli munaðar- lausri telpu Pollyönnu, sem tekin er í fóstur af roskinni móðursyst ur sinni, er kærir sig 1 fyrstu lít- ið um hana, en smám saman tekst telpuni að vinna hug og hjarta þessarar kaldrifjuðu konu. Bæk- urnar um Pollyönnu voru uppruna lega þrjár, en aðeins þessj eina er gefin út í annað sinn. 2ja alda íslandsbók í fyrsta slnn á íslenzku GB-Reykjavík, mánudag. „Frásagnir um fisland", svo 'hæ- versfclega nefnist bók, er fyrst kom út fyrir röskum tveim öld- um á dönsku, síðan á þýzku, frösnku, ensfcu og hollenzku, en nú í fyrsta sinn á íslenzku, höf- undur er danski ísl.farinn Niels Horreboe, þýðandi Steindór Stein þórsson, útgefandi Bókafellsútgáf- an._ Árið 1749 sendi danska stjórn in Niels Horreboe til íslands. Var sá leiðangur þáttur í rannsóknum þeim, er Danir gerðu á íslandi og hófst með landmælingum Magn úsar Arasonar, á árunum upp úr 1720, en náði hámarki með rann sóknarleiðangri Eggerts Ólafsson ar og Bjama Pálssonar upp úr miðri öldinni. Horrehoe dvaldist á Islandi í tvö ár og athugaði m-argt. Eftir heimkomuna ritaði hann bók um rannsóknir þessar og kom hún út í Kaupmanna- höfn 1752. Þegar Harreboe lagði upp í íslandisferð sína, var nýlega komin út bók eftir borgarstjór- ann í Hamborg, Jo'han Ander- son. Fjallaði hún um ísland og fletíi norræn iönd. íslandsfrásögn sina hafði Anderson eftir dönsk um einokunarkaupmönnum, sem báru landi og þjóð herfilega sög una. Samhliða íslandslýisingu sinni hrekur Horreboe finrux And ersons. Og bók þessari gaf Þorvald ur prófessor Tnoroddsen þann vitnisburð, að hún væri „bezta og yfirgripsmesta rit, sem skrif- að var um 18. öld, áður en Eggert Ólafsson kemur til sögunnar." LÁ íFÖNN .. hramhald al t»ls. 16. og grófu hann í fönn, og beið Hermann hjá honum á með- an Elías renndi sér á móts við hjálparsveit skáta, sem var á leiðinni til aðstoðar með sjúfcrasleða, en skíðalausir. Eli as tók meiri útbúnað hjá þeim og hljóp með hann til baka. Elias og Hermann vöfðu nú manninn inn í teppi og biðu eftir skátunum, en þegar þeir komu á staðinn var maðurinn búinn að liggja í fönn í fjóra tíma. Ferðin gekk vel til ísa- fjarðar með mennina tvo, en hinn maðurinn hafði dvalið all an tímann í skýlinu og hitað það upp. í viðtali við lækni á sjúkra- húsinu í dag, kom það fram að manninum líður vel, en þó var hann kalinn á þeim fæt- inum sem var skóaður, því að skórinn bafði fyllzt af snjó. Frost var um 5 stig á heiðinni, og austan 2—3 vindstig. Mennirnir hafa varla gengið lengra en 2—2,5 kílómetra, þar til annar þetíra gafst upp. Það má þakka snarræði og góðri skíðak-unnáttu þeirra Elíasar og Hermanns að ekki fór verr, að ógleymdri aðstoð skátanna. arinn Guðmundsson er fyrsti ís lenzki fiðluleika-rinn, sem iökið hefur prófi í þeirri listgre-in við erlendan tónlistarfiáskól-a, en hann fór utan til náms aðeins 14 ára gamall. Þó að honum stæði opin leið til frama og ætti kost á góð- um stöðum í stórum hljómsveit- um erfendis, kaus hann heldur að helga fósturjörðinni hæfil-eika, sína og þekkingu, þrátt fyrtí tvísýna afkomumöguleika á þessu sviði hér á landi, þegar hann var að byrja starf sitt. Og hér er hann nú búinn að sta-rfa í metía e-n fimm áratugi, hefur glatt tónþyrst eyru landa sinna og aukið tón listanþekking-u og tónlistarþroska þjóðarinnar. Hann hefur lagt mikinn og merkan skerf til ís lenzkrar tónlistar, bæði sem fiðluleikari, tónskáld, hljómsveit arstjóri og tónlistarkennari. Endurminn-ingar Þórarins skipt ast í tuttugu og einn kafla )g Eftirspil. Alls er bókin 247 bls. með mörgum myndum og prentuð er bókin hjá Setbergi. Friðrika Geirsdótttí gerði hlifðarkápu og bindi, en Leifur Þórarinsson tók Ijósmyndirnar á hlífðarkápuna. Strokið um strengi er ellefta bók Ingólfs Kristjáns- sonar. Háskólafyrirlestur Prófessor Giinther Beitzke frá Háskólanum í Bonn kemur hingað til lands í dag og mun dveljast hér nokkra da-ga í boði Háskóla ís- lands. P-rófeiS'Sor Meitzke mun flytja tvo fyrirlestra meðan han f dvelur hér. Sá fyrri verður fluttur á morgun, miðvikudag 16. nóvember kl. 17.30 og nefnist hann Þróun þýzks sifjaréttar eftir setninqu Bonnstjórnarskárinnar. Síðari fyrirlesturinn verður flutt ur föstudag 18. nóvember kl. 17.30 og nefnist hann Hin nýja þýzka löggjöf um fjármál og erfðarétt maka. Báðir fyririestrarnir verða flutt ir í 1. kennslustofu og er öllum heimill aðgangur. Danim.—A. Þýzkal. 2i/2—1% Spánn — Rúmenía 2—2 Bandaríkin—Noregur 3—1 8. umferð Ungverial.—Danm. 3V4—14 Argentína — Tékkósl. 2—2 Sovét—A. Þýzkal. 2i/2—iy2 Rúmenía—Búlgaría 2V2—H4 Júgóslav—Bandar. 2%—114 Noregur—Kúba 2%—IV2 9. umferS Danmörk—Noregur 2%—IV2 Búlgaría—Tékkósl. 3—1 Sovétr. — Ungv. 2—2 Júgósl.—Kúba 2V2—II/2 Argentína — Bandar. 1—3 Spánn—Þýzkaland 1—3 Morðingi númer tvö? NTB—New York mánudag. Bandarís'ka vikuritið Esqutíe, birtir í dag ljósmynd, sem á að sýna mann miða byssu á Kennedy fprseta ,en hann var myrtur í Dali as- 22. nóvember 1963. Segir í grein með myndinni, að hér getí verið um tilræðismann númer tvö að ræða. Myndin er af 8 millimetra fjlmu sem áhugaljósmyndari tók í þann mund, er morðið var framið, en sex myndir af þessari filmu eru hirtar í skýrslu Warren-nefndar- innar um morðið, en þessi mynd hefur ekkj btízt áður. Hallar mað urinn sér sennilega upp að ein- hverju farartæki og miðar byss- unni á forsetabílinn. Eins og kunn ugt er, komst Warren-nefndin að þeirri umdeildu niðurstöðu, að morðjngi forsetans hefði verið einn, Lee Oswald. sem Jack Ruby síðan myrti. ZONTA-KUJBBUR REYKJAVÍKUR 25 ára Miðvikudaginn, 16. nóvember heldur Zohtaklúbburinn í Reykja vík hátíðleg-t 25 ára afmæli sitt. Af þvj tilefni gengst klúbburinn fyrtí skemmtun í súlnasal Hótel Sögu á miðvikudagskvöldið til fjáröflunar fjTir starf hans, sem eingöngu miðar að því að hjálpa heyrnardaufum. Þar verður ýmis- legt til sk-emmtunar, m.a. tízku- sýning frá Parísartízkunni, ein- söngur — Guðmundur Jónsson, óperusöngvari _syngur nokkur lög við undirleik Ólafs Vignis Alberts sonar og síðan verður happdrætti, þar sem um marga góða vinninga verður að tefla. Klúbburinr setti sér árið 1944 það markmið að hjálpa mál- og heyrnarlausu fólki, styrkja það til starfa eða náms, eða á annn hátt. Árið 1959 var farið að leggja meiri áherzlu á aðstoð við heyrnardauf börn og jafnframt á að finna heyrnardeyfu í tæka tíð svo að unnt væri að hjálpa börnum bet- ur en ella. í því skyni hefur klúbburinn lagt fram fé til kaupa á tækjum og þjálfunar starfsfólks, fóstru og kennara, sem leiddi til bess að komið var á fót heyrnar- stöð í samvinnu við stjórn Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur. Með skemmtuninni á miðvikudagskvöld ið vonast Zontaklúbburinn til að geta aflað fjár til aukinnar að- stoðar við þessa heymarstöð. (Frá Zonta-klúhb Reykjavíkur).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.