Tíminn - 15.11.1966, Qupperneq 3

Tíminn - 15.11.1966, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966 TÍMINN 3 Blæfagur fannhvítur þvottur me5 Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — þvf það er ólíkt venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Þvottahœfni Skip er svo gagnger að þcr fáið ekki fannhvítari pvott. Notið Skip og s^nnfærist sjálf. skfp -sérstakíega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar XB-SKP3/ICE-6448 @níineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTflL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIYINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. NOTAÐ TIMBUR til sölu meö tækifærisverði. Upplýsingar í síma 15260. TELEFUNKEN útvarpstæki og hnattlíkan með Ijósi til sölu. Upplýsingar í síma 21691. Aðalfumbir Sálarrannsóknarfélags íslands verður haldinn í dag, þriðjudaginn 15. nóvember 1966 kl. 20.30 að Sigtúni (Sjálfstæðishúsið). DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Guðmundur Einarsson, verkfræðingur flytur erindi: Rannsóknir í sambandi við Endurholdgun- arkenninguna. 3. Hljómlist. Stjórnin. Eikarparkettið sænska er tilvalið í nýju íbúðina fyrir jólin. Tíglar 13 mm. og borð 15 mm. BYGGIR H.F. Símar 17672 og 34069 Aðstoðarstúlka óskast á Rannsóknarstofu Háskólans í lyfjafræði. Vinnustundir á viku svara til hálfsdags vinnu. Upplýsingar á miðvikudag kl. 5—6 e.h. á Rann- sóknarstofu í lyfjafræði, Háskólanum, I. hæð, norð urálmu. verksmiðjurnar hafa nú sett á markaðinn nýjasta og full komnasta kúlupennann PLATIGNUM LONG-LIFE. PENNAODDUR ÚR RYÐFRÍU STÁLI OG KÚLA ÚR WOLFRAM koma í veg fyrir slit ,sem or- sakar ójafna blekgjöf og leka. Tryggja jafna blekgjöf og á- ferðarfallega skrift. Þér getið valið um fyllingar með Medium eða Fine oddi, í fjórum bleklitum blátt, svart, rautt og grænt. PLATIGNUM LONG-LIFE KÚLUPENNINN fæst í bóka- og ritfangaverzlunum um land allt. Heildsölubirgðir: ANDVARI H.F. Laugavegi 28 — Sími 20 4 33.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.