Tíminn - 15.11.1966, Page 12

Tíminn - 15.11.1966, Page 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966 TÍIVIINN Thailand Teak nýkomið úr þurrkimím. 2x6. BYGGIR H.F. Símar 17672 og 34069 óskast aS Sjúkrahúsi Hvítabandsins. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 13744. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Aðalfundur SÝNINGARSAMTAKA ATVINNUVEGANNA H.F. verður haldinn í Átthagasalnum í Hótel Sögu fimmtudaginn 24. nóvember 1966 kl. 4 e.h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar hins umliðna árs með athugasemdum endurskoðenda lagðar fram til úrskurðar. 3. Tekin ákvörðun um skiptingu ársarðs. 4. Stjórn félagsins kosin. 5. Kosnir tveir endurskoðendur fyrir hið yfirstand andi ár. 6. Tillögur um lagabreytingar. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem löglega eru borin upp. Nöfn þeirra, sem meS atkvæði fara, samkvæmt 17. gr. samþykkta félagsins, óskast tilkynnt bréf- lega til skrifstofu Vinnuveitendasambands íslands fyrir 19. nóvember n.k. Kaffi verður framreitt á fundinum. Virðingarfyllst, Stjórnin. LEÐURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyíir dömur fyrir telpur MIKIÐ ÚRVAL VMERBIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚÍFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. getum vér nú boðið til notkunar við allar gerðir Massey-Fergsuon dráttarvélar svo og MasseyJFerguson gröfur. Dráttarvélahúsin eru útbúin tveimur hurðum, þaki úr trefjaplasti, opnanlegum gluggum og rúðuþurrkum. Að aftan er húsunum lokað með dúk, sem vefja má upp, þegar óskað er, t.d. þegar unnið er með beizlistengdum eða dragtengdum vinnutækjum. Nánari upplýsingar fúslega veittar. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 — Reykjavík. BRAUN SIXTANT RAKVÉLIN MEÐ PLATÍNUHÚÐ rakvél sem segir sex. Með hinni nýju Braun sixtant rak- véi losnið þér við öll óþægindi í húð'inni á eftir og meðan á rakstri stendur vegna þess, að skurðarflöt- ur vélarinnar er þakinn þunnu lagi úr ekta platínu. Öll 2330 göt skurð flatarins eru sexköntuo og hafa því margfalda möguleika til mýkri rakst- urs fyrir hvers konar skegglag. Braun umboðið Raftækjaverzlun íslands h. f. Skólavörðustíg 3. Römteppi Þýzk rúmteppi yfir hjónarúm, þvottekta tilvalin tækifærisgjöf Margir litir Æðardúnssængur, vöggu - sængur, Koddar — Sæng- urver. Dúnhelt - léreft Æðardúnn, gæsadúnn Fiður — Hálfdúnn Drengjajakkaföt frá 5_ 14 ára. Terrelene Matrosföt frá 2—7 ára rauð og blá Drengjaskyrtur áður kr. 150.- nú kr .75. Drengjabuxur frá 3 ára Treflar, Kasmírull kr. 160 pATTONS ullargarnið fræga, 4 grófl. litekta, hleypur ekki. Póstsendum ORÐSENDING FRÁ VERZLUN H. TOFT Höfum enn tekið fram birgðir af hinum vinsælu og ódýru damaskefnum, lakaefnum, rósóttu sæng. urveraefnum, handklæðum og þvottapokum, en fyrirsjáanlegt er, að birgðirnar nægja ekki eftir spurninni. Viljum við vinsamlegast ráðleggja fólki að gera jólainnkaupin tímanlega. Svo höfum við enn fyrirliggjandi flestar stærðir af karlmanna. poplín. og prjónnylonskyrtum á að eins 150,00 kr. stk. Drengja. prjónnælonskyrtur á 125,00 kr. og drengja. poplínskyrtur hvítar á 58 kr. stk. og einnig nokkuð magn af gluggatjalda efnum á 70 kr. metrinn- Gjörið svo vel að líta í gluggana, allt er þar verð- merkt. VERZLUN H. TOFT Skólavörðustíg 8. KUSBYGGJENDUR Getum bætt við okkur smíði á innréttingum. Trésmiðjan STÍLL hf. S í M 1 51155.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.