Tíminn - 15.11.1966, Qupperneq 14

Tíminn - 15.11.1966, Qupperneq 14
/ ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966 TÍMINN EFTIR MARRYAT NÝ ÚTGÁFA AF SÍGILDRI BARNA- OG UNGLINGABÓK. Bókin Percival Keene hefur verið ófáanleg 1 aldar fjórðung, en er nú loksins komin aftur á markaðinn. Þetta er bók jafnt fyrir stúlkur sem pilta. Bókfellsútgáfan t^C^888^> CsS88888^ÉD Cs?888gg]>/jr Eiginmaður minn, Steingrímur Steinþórsson fyrrv. búnaðarmálastjóri, lést í Borgarsjúkrahúsinu hinn 14. nóvember. Fyrir mína hönd og fjölskyldunnar, „ Theodóra Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og vinarhug í veikindum og við andlát og útför, Sigurjóns Hallvarðssonar Reynisholti, Mýrdal. Sveinbjörg 'Hallvarðsdóttir, Guðrún Hallvarðsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir Sveinn G. Bjömsson skrifstofustjóri andaðist í Landsspítalanum sunnudaginn 13. þ. m. Stefanía Einarsdóttir, Jóna Sveinsdóttir Birna S. Mulier, Leifur Muller Ásdís Sigurðardóttir, Hörður Sveinsson. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda vlnáttu og samúg við andiát og jarðarför, Ólafs Friðbjarnarsonar Brynhildur Snædal Jósefsdóttir, Hrafnhildur Ólafsdóttir, Ásgeir Torfason, Hanna Ólafsdóttir Penrod, Dennison Penrod, Þröstur Ólafsson, Monika B. Ólafsson, Guðmundur P. Ólafsson, Guðrún Andreassen, Hugo Andreassen, Ásta Karlsdóttir, Rögnvaldur Þorleifsson, Guðmundur Karlsson, Oddbjörg Kristjánsdóttir, barnabörn. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, Pálfríður Áskelsdótfir ‘Hóimavík, andaðist að Landakotsspítala 12. nóv. s. I. Loftur Bjamason, börn og tengdabörn. BÍLAPERUR I ÚRVALI Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84 Trésmíðavél LJÓSA- SAMLOKUR 6 og 12 volt. Viðurkennd amerísk tegund. SMYRILL LAUGAVEGI 170 — SÍMI 12260. FLOKKAGLÍMA REYKJAVÍKUR verður háð sunnudaginn 27. nóvember. Þátttökutilkynningar berist fyrir 21. nóvember til Valdimars Óskarssonar Hátúni 43, Reykjavík. Ungmennafélagið VÍKVERJI. NÝKOMIÐ Belgískar spónaplötur í 4,6 og 8 mm. þykktum, mjög vandaðar. Sænskar harðplötur 4x9“. BYGGIR H.F. Símar 17672 og 34069 Combineruð, vel með farin trésmíðavél ásamt 14“ band sög til sölu. Tilboð sendist í Póstbox 246 SMill BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE n^t ir ur [ “ ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK. ■ E FOLlOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 HAGLASKOT cal. 12 og 16 Margar tegundir. Verzlun INGÓLFS AGNARSSONAR Sauðárkróki. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. KFR-ingar brugðust nokikuð vonum manna í þessum lei'k og er greinilegt, að úthaldið var ekki sem bezt hjá sumum hverj- um. Stigahæstur var Þórir með 15 stig, Eina,r 10, Marinó 11, Sig. Helgason 8, Rafn 4, og^ Haufcur 1. Á eftir léku ÍR og ÍS. Þar vor sömuleiuis um einstefnu að ræða, og skoruðu ÍR-ingar 20—0 til að byrja með. Staðan í hálfleik var 33—7 og lyktaði leiknum með stórum sigri ÍR-inga eða 63—19. Stúdentaliðið er vægast sagt mjög lélegt og vantar allflesta leik- menn fiest undirstöðuatriði kröfu knattleiksins, svo ekki sé meira sagt. Er ekki annað sýnna, en þeir verði að taka sig verulega á, ef þeia ætla að halda sætinu í 1. deild í vetur. Annars gæti Háskóhnn mætt með mun sterk- ara lið, því fjöknargir leikmenn 1. deildariiðanna stunda nám í skólanum en eru því mjður bundn ir i öðrum félögum. ÍR-ingar sýndu ágætan ieik á köflum en duttu niður á milli t.d. fyrstu mín- úturnar i síðari hálfleik. Annars má segja, að 63 stig sé ekki nógu góð útkoma á móti svo slök- um mótherjum, enda þótt vörn- in hafi _ hiins vegar verið góð. Beztur ÍR-inga var Agnar með 20 stig en aðrir skoruðu sem hér segir: Hólmsteinn 14, Birgir 9, Tómas 6, Pétur 6, og Jón 5. Hin 19 stig stúdenta dreifðust nokkuð jatfnt niður. EYSTEINN Framhald af bls. 1. Eysteinn Jónsson ávarpaði sam komugesti og þakkaði þeim alla vinsemd og heiður, er þeir hefðu sýnt sér og fjölskyldu sinni. Lýsti hann síðaai í no'kkrum skemmtileg um og skýrum dnáttum æsiku sinni og uppvexti austur á Djúpavogi og tildrögum að pólitíeku starfi sínu. Hann minntist sérstaklega þeirira Tryggva Þórhallssonar og Jónas ar Jónssonar og kvaðst miMð hafa af þeim lært í pólitísku starfi og eiga þeim mikið að þafcka, eink um Jónasi Jónssyni. Loks minnt ist hann Hermanns Jónassonar, sem hann sagðist lengst hafa unnið með og eiga öUum mönnum meira að þakka eftír þá samleíð. „Segja mætti, að við Hermann hefðum verið pólitískir fóstbræð ur í aldarþriðjung", sagði Ey- steinn. Bað hann samfcomugesti að hvlla með sér Hermann Jónasson, sem þama var viðstaddur, og var það gert með ferföldu húrrahrópi. Ræðu sinni lauk Eysteinn með því að vikja að framtíðarhlutverki Framsóknarflokksins og hvetja til öflugrar baráttu fyrir stefnu og hugisjónum hans. Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.