Tíminn - 15.11.1966, Síða 15

Tíminn - 15.11.1966, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 1966 15 Leikhús IONÓ — ítalski gamanleikurinn, Þjófar lík og falar konur, sýning í kvöld kl. 20.30 Sýningar MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning Erich Kkrleta. Opið kl. 9—23.30. TEMPLARA'HÖLLIN — Málverka- sýning Helga S. Bergmann. Opið kl. 14—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls LilUendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttlr. Danska söngstjarnan Ulla PIA skemmtir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur f kvöld. Matur framreidd ur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið tU kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur f GyUta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. Hinn vinsæli A1 Eishop skerrfmtir £ síðasta sinn Opið tU kL 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á hverju kvöldL hAbær - Matur framreiddur frá kL ð. Létt músik af plðtum NAUST — Matur aUan daginn. Carl BiUich og félagar leika. ítalinn Enzo GagUardi syng- ur. Opið tU kl. 23.30. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Óðmenn leika fyrir dansi. Opið tU kl. 23.30. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar aigimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir og VUhjálmur Vilhjáims son. Frönsku skemmtikraftarnir Lana og Plescy koma fram. Opið tU kl. 23.30. KLJj|3BURNN - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg leika Litli Tom og Antonío frá Cirkus Schumann skemmta Opið tii kl. 23.30. ÞÓRSCA'FÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. HAMRAFELL Framhald af bls. 1. dag. Tíminn gerði í dag tilraun til að tala við skipstjórann, en hann neitaði að láta fréttastofn unum í té nokkrar upplýsingar. Hamrafell er með fullfermi af gasolíu frá Rúmeníu, og átti að koma til Reyfkjavikur s. 1. föstu- dag. STEINGRÍMUR Framhald aí bls. 1. átti sæti í sýningarráði íslands deildar heimssýningarinnar í New York 1938—1940. Hann var formaður milliþinganefnd ar í tilraunamálum landbúnað arins 1938—1939 og átti síðar sæti og var formaður í tilrauna ráði landbúnaðarins. f nýbygg ingarráð var hann skipaður 1944- Hann átti sæti í banka- ráði Landsbanka íslands frá 1957. Á árinu 1957 var hann skipaður í orðunefnd og var jafnframt formaður hennar. Harun tók sæti í náttúruvemd arráði 1956 og dýraverndar- nefnd 1957. Hann átti lengi sæti á Alþingi, var þingmaður Skag Slmi 22140 The Carpetbaggers Hin heimsfræga ameríska stór mynd tekin í Panavision og Technicolor. Myndin er geið eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins og fjallar um framkvæmdamanninn og fjármálatröllið Jónas Cord. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Ladd Bob Cummings Endursýnd vegna ijólda áskor ana en aðeins í örfá skipti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Bikini-party Fjörug og skemmtileg ný amer ísk gamanmynd í Utum og Pana vision. Sýnd kL 5 7 og 9 fiirðinga í tímabilinu 1931— 1959, þó eklki samfleytt, en hann sat á 26 þingum alls. Hiann var kjörinn forseti sam einaðs Aiþingis haustið 1949, en lét af því starfi 14. marz 1950, er honum var falin mynd un ríkisstjórnar. Var hann síð an forsaBtis- og félagsmálaráð herra til 11. septemiber 1953, en tók þá sæti landbúnaðar- og félagsmálaráðherra í nýrri rík isstjóm ,er sat til 24. júlí 1956. Þótt hér hafd verið getið margra tniikilvægra starfa Steingríms Steinþórssonar, er enn ótalið margt af því, sam hann vann á sviði landbúnaðar máia og annarra félagsmála. Á starfsárunum í Borgarfirði og Skagafirði kvað mjög að honum á vettvangi félagsstaxfa í hér aði, og var hann þar viða val inn til forustu. Efitir að hann gerðist búnaðarmálastjóri, var hann oft bvaddur til starfa í nefndum til að vinna að samn ingu lagafrumvarpa um land- búnaðarmól. Hvarvetna þar, sem hann lagði hönd og hug að verki, þótti vel skipað miál- um. Steingrimur 'Steinþórisson átti skamrnt ættár að rekja til gáf aðra og mikilhæfra manna og var gæddur mörgum beztu bost um ættar sinnar. Umlhverfi það, sem hann ólst upp í, var þroska vænlegt gáfuðum og þróttmM um unglingi. Bókmenning var þar mikil og rífcur ábugi á félagsmálum. Hann var því vel að heiman búinn, er hann hóf búnaðarnám tvítugur að aldri, þótt efnahagur foreldra hans muni hafi verið fremur þröng ur. Með atorfcu sinni og hæfi leifcum brauzt hann síðan áfram til frefcara náms. Að námi lofcnu var honum ekki starfa vant, svo sem ráða má af því, sem rakið hefur verið hér að framan. Hann stundaði fjármennsfcu af alúð, meðan hann bjó sig undir utanferð, kennsla og skóla- stjóm fór honum með afburð um vel úr hendi, en um störf hans síðar í forustu landbúnað armála og þjóðmála er ekki þörf að fjölyrða, svo alkunnugt er, hvernig þau voru af hendi leyst. Steingrímur Steinþórsson var svipmikill og skörulegur. Hann var vel máli farinn, rökfastur og fylgdi fast fram þeim mál um, sem voru honum hugfólgin. Skapmaður var hann, en hafði vald á skapi sínu. Hann var ósérhlífinn samherji og dreng lyndur andstæðingur, fús til samstarfs að þeim málum, sem hann taldi horfa til heilla. Við Slm 1138a Upp meS hendur eSa niður með buiturnari Bráðskemmtileg og £ræg frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: 117 6trákar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 GAMLA BÍÓ •' Síml 114 75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennantU amer isk mynd I litum með tslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð mnan 12 ára Tónabíó Slrrr «1182 Casanova 70 Heimsfræg og bráðfyndin ný ítölsk gamanmynd 1 Litum. Marcello Mastroanni Virna Lisi Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. fráfall hans á bændastétt lands vors á bak að sjá mikilhæf.um forustumanni og þjóð vor öll merkum þjóðskörungi. Ég vil biðja háttvirta al- þingismenn að votta Steingrími Steinþórssyni virðingu ána með því að rísa úr sætum.“ Fundir í deildum Aliþingis voru felldir niður í dag vegna fráfals Steingríms Steinþórs-j sonar. HVANNEYRI Framhald af bls. 9. gefa skepnunum. Þetta miðar allt að því að hafa sem mestan afrakstur bæði af landi og skepnum. Svo bætist öll verk- tætonin við. — Nú þari miklu meiri verk þetokingu en áður? — Já, enda hefur fólkimu fæktoað svo geysilega í sveit- unum á síðustu árum. í sjálfu sér má segja að við þurium að útskrifa þúsund þjala smiði, af því það er ákaflega fjöl- þætt starf að vera bóndi. — Mundir þú ekki telja heppilegt, að ýmsar búfjár- rannsóknir væru hafðar um hönd hér, ekki síður en jarð- vegs- og gróðurrannsóknir þær sem nú eru stundaðar? — Við höfum aldrei haft neitt að ráði af búfjárrann- sóknum með höndum. Það er vegna þess að við höfum ekki fjármagn til þess- Oktour vant- ar þennan þátt í starisemina. Landbúnaðarliáskóli. — Og svo er það spurningin um landbúnaðarháskólamn? — Ég býst ekki við að rann- sóknarstarfið sem slíkt ráði neinum úrslitum um það atriði. Ég álit hins vegar að við hér á Hvanneyri séum reiðubúnari til að stofna landbúnaðarhá- skóla en aðilar á öðrum stöð- um á landinu. Framhaldsdeild- in er vísir að þessari þróun hér á Hvanneyri. Það er auð- vitað heppilegt í sambandi við | landbúnaðarháskóla á Hvann- eyri, að rannsóknarstarfsemin verði aukin á staðnum frá því Læknalíf (The New Interns) Bráðskemmtileg og spennandi ný amerisk kvikmynd, um unga lækna líf þeirra og baráttu í gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins í myndinnt Michael Callan Barbara Eden Inger Stevens. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum laugaras ■x =1 wym Slmar 3815G og 32075 Ævintýri í Róm Sérl.. skemmtileg amerisk stór mynd tekin 1 litum á Ítalíu með Troy Donahue Angie Dickinson. Rossano Brasso og Sussanne Preshette endursýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Slmt 1154« Lífvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Toshiro Mifume Danskir textar Bönnuð bömurn. Sýnd kL 5 og 9 sem nú er. — Og hvenær spáir þú því, að hér verði kominn landbún- aðarháskóli? Guðmundur dregur við sig svarið og segist ekki vilja nefna neinn ákveðinn tíma í því sambandi. Hins vegar er hann bjartsýn á það að ran- sóknarstarfsemin á Hvanneyri eigi eftir að aukast að mun í náinni framtíð. Hann bendir þó á, að þegar Samband ísl. samvinnufélaga hafi á afmæli sínu gefið eina milljón til jarðvegsrannsókna í þágu land- búnaðarins hafi ekkert af því fé runnið til rannsóknanna á Hvanneyri. þar sem slíkar rannsóknir hafa verið stundað- ar í ellefu ár. — Við fórum fram á það að fá eitthvað af þessu fé til að geta aukið rannsóknarstöri okk ar, en þeir sem við gjöfinni tóku hafa ekki látið ofckur njóta góðs af henni enn, sagði Guðmundur. Sve kvöddum við þennan stað, sem þrátt fyrir það að vera með ehtu stariandi stofn þjóðleikhOsid Gullna hliSið Sýning miðvikudag kl. 20 Kæri lygari Sýning fimmtudag kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ íimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin fri kl 13.15 til 20 Slmi 1-1200 Sýning Þriðjud. kl. 20.30 Sýning miðvikudag kl. 20.30 eftir Halldór Laxness. Sýning fimimtudag kl. 20,30 Tveggja þjónn Fáar sýningar eftir. ASgöngumiðasalan 1 Cðnó er opin frá kl 14 Slml 13X91. tirititmfWrfinmiitt K0.BAViaG.SBI Slm 41985 Lauslát æska (That kind of Girl) Spennandi og opinská ný brezk mynd Margaret-Rose Keii David Weston. Sýnd feL 5 7 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens ieende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir tngmar Bergman Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Pétur verður skáti Bráðskemmtileg dönsk iitmynd með beztu bamastjörnum Dana þ.ám. Ole Neumann Mlnd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 7 SlRI' «018* Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse-myndin Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum unum landsins, er yngsti bænda skólinn sem hér er settur á fót. Það liggux í loftinu á þess- um stað, að menn ætla Hvann- eyri mikið og vaxandi hlutverk í framtíðinni, og hver veit nema hugsjónin um landbún- aðarháskóla í þessum ranni Bjamar frá Grafarholti verði að veruleika áður en langt um líður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.