Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 1
12 DAGAR TIL JÓLA 65. árg. — Föstudagur 12.desember 1975. — 282. tbl. Með yfir 5 milljarða í órslaun — sjó opnu eru á 3. síðu í dag ÖU viningsnúmer i Happdrætti Háskóia islands eru á 3. slbu blaösins í dag. Þar eru númer á miöum, sem hafa hlotiö tæpar 400 milljónir króna I vinninga. Einn maöur fékk tiu milljónir þegar dregið var i fyrradag, og væntanlega auðgast margir, þegar þeir lesa þriöju siöuna i dag. -<Það er kominn alvarlegur þverbrestur í spilaborg . islenskrar f \ármálasíarfsemi — ef þá svo aivarlegf1 1 orð á við um þessa viff irringu". Vilmundur Gylfason skrifar „Á föstudegi", sjá bls. 7 7. Islund er að tapq upplýsingastríðinu — Sjónarmið Breta yfirgnœfandi í öllum fréttaflutningi Af þeim erlendum fréttum, sem Visi hafa borist i nótt og morgun um átökin fyrir mynni Seyðisfjarðar i gær, er ljdst, að bretar hafa unnið upplýsinga- striðið. Mjög hallar á islenskan máistað í fréttaskeytum og vart á það minnst að atburðurinn varðinnan fjögurra milna land- helgi tslands. Fyrstu fréttir um atburðinn i gær komu beina leið frá Lloyds- man. Þær sendi fréttamaður BBC sem vart hugsar til is- lendinga með miklum hlýhug eftir handtökuna á Austurlandi. Fréttir hans höfðu verið fluttar breskum almenningi og sendar viða um heim áður en is- lendingar komu upp orði. Sendiráð tslands i Lundúnum fékk fréttirnar seint, og i byrjun voru þær litlar. Jafnvel utan- rikisráðherra tslands sem var á mikilvægum fundi hjá Atlants- hafsbandalaginu fékk tak- markaðar fréttir. Þessi ósigur islendinga i upplýsingastriðinu er mjög alvarlegur. Þegar islenskir frétta- og blaðamenn hafa sótt á um að fá betri og meiri aðstöðu til að fylgjast nánar með landhelgis- átökunum hafa óskir þeirra fall- ið i fremur grýttan jarðveg. Bresk stjórnvöld hafa hins veg- ar áttaðsig á mikilvægi þess, að koma sinumfréttum af atburð- unum á framfæri. Breskir fréttamenn hafa verið um borð i herskipunum og dráttarbátun- um, fengið sinar upplýsingar þar og haft frjálsar hendur um að senda þær beint i land. Hlálegasti þáttur þessa máls gerðist svo i gærkvöldi þegar blaðamaður frá Morgunblaðinu flaug til Egilsstaða, ók til Seyð- isfjarðar og sigldi þaðan til Loö- mundarfjarðar, þar sem Þór lá. Hann fékk ekki að fara um borð i varðskipið til að taka myndir af skemmdunum. Hver stjórnar svona skollaleik? Aðeins einn islenskur kvik- myndatökumaður hefur fengið að fara um borð i varðskip. Aðr- ir ekki! Hér er á ferðinni alvar- legra mál en svo, að unnt sé að láta það átölulaust. Og sama gerðist i siðasta þorskastriði. tslensk stjórnvöld verða að gera sér grein fyrir þvi, að álit almennings i nágrannalöndum okkar, og jafnvel álit stjómmálamanna, mótast af fréttaflutningi fjölmiðla. ts- lendingar verða að beita þeim vopnum sem þeir eiga á þessu sviði. — AG. Þór reyndi að taka breskan dráttarbát sem leitaði vars Hér er eitt sýnishorn af frétt- um Reutersfréttastofunnar um atburðina i gær. Þetta skeyti sendi Brian Williams, frétta- mabur Reuters sem er um borð i freigátunni Brighton. Hann segir meðal annars að fyrstu skotunum i þorskastrið- inu hafi verið hleypt af, þegar islenska varðskipið Þór hafi reynt að „bandtaka” breskt vemdarskip. Hann segir, að at- burðurinn hafi orðið innan 12 míJna fiskveiðiiandhelgi ís- lands, en nefnir ekki fjögurra milna landhelgina. Hann segir, að Þór haf \ orbið fyrir skemmd- um i tveimur árekstrum við Lloydsman. Hann segir ennfremur, að hríðarveður hafi verið og átta metra háar öldur hafi risiö. (Þetta gerbist 1,9 milur frá landil. Hann hefur það eftir yfir- manni breska vemdarfJotans, að bresku skipin hafi verið óvopnuð og þau nafa notað laga- tegan rétt sinn tit ab teita vars. Siðar i fréttinni er gefiö i skyn, að Þór hafi stöðugt siglt i veg fyrir dráttarbátana, og að átökunum Joknum hafi skip- herrann á Þór haft i hótunum vib dráttarbátana og sagt: ,,Viö munum sjást þótt sibar verbi”. NATO HEYRIR AFTUR FRÁ ÍSIANDI í DAG - S\ó baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.