Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 12.12.1975, Blaðsíða 13
12 Föstudagur 12. desember 1975. VISIR þar sem hann starfar sem raf- magnstæknifræðingur. „Við erum nii í efsta sætinu i „Als- venskan”, höfum unnið tvo sið- ustu leiki okkar — Frölunda 20:18 og Kristianstad á miðvikudaginn 20:17. Næsti leikur hjá okkur verður ekk i fyrr e n 21. des„ þvi að sænska landsliðið er nú byrjað siðasta undirbúning sinn fyrir landsleikinn við tékka i undan- keppni ólympiuleikanna. Lugi-liðið er m jög gott um þess- ar mundir, enda höfum við æft mjög vel að undanförnu — og gerum við okkur miklar vonir um að verða i einum af fjórum efstu sætunum i „Alsvenskan”. 'Fyrirkomulagið hér er þannig að efsta liðið vinnur deildarkeppn- ina, en siðan leika fjögur efsiu lið- in saman um Sviðþjóðarmeist- aratitilinn og okkar markmið er að vera i þeim hópi.” Eftir þvi sem sænsku blöðin skýra frá þá hefur Jón verið „stjarnan” i liði Lugi i siðustu leikjum — og hann beinlinis skot- ið liðinu i efsta sætið. Jón skoraði 6 mörk i leiknum gegn Frölunda ogvar skotnýting hans i þeim leik 70%. Ekki lét hann heldur sitt eft- ir liggja i leiknum gegn Kristian- stad, þótt hann fengi sérstaka gæslu — tókst honum að skora 5 mörk — og var að venju drýgstur þeirra Lugi-manna. Jón Hjaltalin er markahæstur i Lugi — hefur skorað 36 mörk, Claes Ribendahl hefur skorað 33 mörk og landsliðsmaðurinn Eero Rinne hefur skorað 23 mörk. Eins og sjá má þá er Jón nú i mjög góðri æfingu, og það vekur þvi furðu að landsliðsþjálfarinn Viðar Simonarson skuli ekki hafa séð ástæðu til að fá Jón yfir til Danmerkur —og ekki sisteftir að ljóst var að Ólafur Einarsson myndi ekki leika með landsliðinu. Viðar lýsti þvi yfir að Jón væri æfingarlaus — og það væri megin-ástæðan fyrir þvi að hann vildi ekki fá hann inn i liðið. Þarna fer Viðar með algjört fleip- ur — Jón hefur æft m jög vel og er i mjög góðri æfingu — enda hefur undirbúningur Lugi-liðsins senni- lega aldrei verið betri. Fyrir „Alsvenskan” lék liðið t.d. 27 æfingaleiki á 45 dögum og oft við sterk lið eins og t.d. Refstad, Noregi, Stadion, Fredrici-a og HG Danm., TSV Altenholtz, Þýskalandi, og auk þess sterk sænsk lið eins og t.d. Helsingör, Heim, Hellas og Drott svo að ein- hver séu nefnd. '— BB. SKANSKA DAOBLADET Fl llfdröiligt före paus — böttre efter... Jons skarpskytte báddade för viktig Lugi-vinst! ‘ ^ I :Han ivarade di för fyrt d. ett .Urkt för.vtr och ett kom- •rtt, mil och detu gav Lugl öv.rU*e pakt aníallMpel. La*et uknar dock ’0-8. Det var förreaUn försU öe rtttU aveluUma. , __ ■*•**' »m .klllnaden inlednlngen blev trög för bAda U- M W •»_ n K«n- Lánga aníall och lnga .kott pA rt pZ/on \ SQttp JElter .915 t dece»«bc i\«“ )ons 90< ncrvet vóddnde sc9ern. o\ Inð1 * ®fter n fýjí va>’if0oi ‘ dag rström. ■%n2r»ftULbl** de. , ájgWfjSíí We.Lennart Ny- 'feEíSítw ^WBBÍ 'Uut'í' •! tsn» , Karlss n sotn cíier i Litið sýnishorn af skrifum sænsku blaðanna eftir leik Lugi og Vástra Frölunda. Þar er Jón Hjaltalin Magnússon i öllum fyrirsögnum og tal- inn maður leiksins....en samt er hann ekkinógu góður til aðfá að vera á æfingu með islenska landsliðinu!!!... Lugi, lið Jóns Hjaltalins Magnússonar, er nú i efsta sætinu i „Alsvenskan”, i Sviþjóð meö 10 stig, annað lið, Heim er með sömu stigatöiu — en markahiutfall Lugi er + 23 mörk —Heim + 22 mörk. „Þetta hefur gengið mjög vel hjá okkur I siðustu leikjum”, sagði Jón Hjaltalin i viðtali við Vfsi i morgun þegar við höfðum samband við hann i Kockums skipasmiðastöðinni i Malmö — Jón Hjaltalin Magnússon átti stórleik nteð liði sinu Lugi i leiknunt gegn Vastra Frölunda i siðustu viku og skoraði þá 6 mörk og var skotnýting hans i leiknunt 70%. Myndin er af Jóni skora eitt af 6 mörkunt sinum i leiknunt og varnar- ntenn Frölunda koma engum vörnunt við. SKÍÐAFATNAÐUR Finnski skíðafatnað- urinn er kominn nú sem fyrr er hann á mjög góðu verði, iita- úrvalið er mikið og fallegt, og allar stærðir eru til. Einnig mikið úrval af: skíðurn, skíðahönskum, skíðahjálmum, skíðagleraugum, skíðahúfum og CABER skíðaskóm Önnur lotan i heimsbikar- keppninni á skiðum hefst i dag i Madonna di Campiglio á ttaliu. Þar eru allir helstu skiða- kappar heims — sem á annað borð treysta sér i keppnina — mættir, og er búist við hörku baráttu. Þarna verða aðeins karlmenn sent keppa — konurnar luku sinni heimsbikarkeppni númer tvö i gær og eiga fri frant á þriðjudag i næstu viku, en þá byrjarkeppni hjá þeim i Cortina d'Ampezzo á italiu. Búist er við hörku-keppni hjá körlunum um helgina — sér- staklega þó i bruninu. Á siðustu æfingunni i brautinni i gær náði Franz Klanimer, Austurriki, bestum timanum, og hann er staöráðinn i því að sigra i þetta sinn. t keppninni I Val d’Isera um siðustu hclgi féll Klammer i bruninu og hann verður að sigra um þessa helgi til að eiga mögu- leika gegn Gustavo Theoni, ttaliu, sem er efstur i stiga- keppninni eftir fyrstu keppnina. Þessi mynd er tekin af honum i Val d'Isere er hann sigraði i stórsviginu og hann slær ekkert af frekar en fyrri daginn. Jón Hjaltalín skaut Lugi í fyrsta sœtið! — Á nú hvern stórleikinn ó fœtur öðrum og skorar mörg mörk í hverjum leik þó að hans sé sérstaklega gœtt — og hefur hann nú skorað flest mörk Lugi TBfflWW saaam TITCril ...... ______ .... Jón Karlsson var með góða nýtingu I landsleiknum viö dani i gærkvöldi. Hann skautsex sinnum aðmarki og skoraði fimm mörk. t kvöld leikur islenska liðið aftur við dani — i þetta sinn heitir það óopinber landsleikur — en hann er liður I 4ra liða keppni, sem lýkur á sunnudag- inn. Taka þátt ihenni, auk islenska og danska landsliðsins, ungverska liðið Tatabanya og danska liðið Arhus KFUM.... „íslenska liðið betra en heppnina vantaði" — sagði Viðar Símonarson landsliðsþjólfari, um landsleik íslands og Danmerkur í Randers í gœr. Þjóðirnar leika aftur í kvöld — en það er ekki opinber landsleikur „Ég er að mörgu leyti ánægður með útkomuna hjá okkur”, sagði Viðar Simonarson landsliðsþjálf- ari i viðtali við Visi i morgun um landsleik dana og islendinga i handknattleik i Randers i gær- kvöldi. Danir sigruðu i leiknum 17:16 eftir að þeir höfðu haft yfir i leikhléi 8:7. „Mér finnst islenska liðið vera méira sannfærandi á leikvellin- um” sagði Viðar, „það notaði breidd vallarins mjög vel og leikflétturnar gengu oftast upp hjá okkur. Boltanum var komið inná linumennina, en þeim mis- heppnaðist alltof oft að koma boltanum i markið þó þeir væru bara með markvörðinn fyrir framan sig — og það gerði útslag-- ið i leiknum. Með aðeins betri nýtingu hefðum við átt að sigra i leiknum með 4 til 5 marka mun — þvi að eins og ég sagði, þá misnot- uðum við of mörg tækifæri. Strákarnir voru nokkuð tauga- óstyrkir i byrjun enda höfum við æft tvisvar á dag — og þeir þvi lika þreyttir. Danirnir náðu strax upp þriggja marka forskoti sem okkur tókst svo að minnka niður i eitt mark i lok hálfleiksins. Þessi munur hélst svo út allan leikinn, danirnir voru tvö mörk yfirilokin, litlu munaði að okkur tækist þá að jafna metin. Varnarleikurinn hefur stórlag- ast, en þó eru homin nokkuð opin ennþá — en það er hlutur sem við verðum búnir að laga áður en heim verður komið. Markvarslan i leiknum var mjög góð og ekkert hægt út á hana að setja, Óli Ben stóð i markinu allan timann og varði mjög vel. Jón Karlsson var með bestu útkomuna 6 skot og 5 mörk. Við leikum aftur við dani i kvöld hér i Árhus, en það er ekki opinber landsleikur. Á morgun leikum við svo við Arhus KFUM — og á sunnudaginn við ung- versku meistarana Tatabania — en heim koraum við á mánudag- inn. Mörk islenska liðsins i gær skoruðu: Jón Karlsson6 (2) viti, Axel Axelsson 3, Stefán Gunnars- son 2, Gunnar Einarsson 2, Ólafur H. Jónsson 2og þeir Árni Indriða- son og Páll Björgvinsson eitt mark hvor”, sagði Viðar og bað um bestu kveðjur heim — og sagði að öllum liði vel. — BB. Tekið ó í Njarðvíkum Sveitakeppni Judósambands íslands verður háð i iþróttahúsinu i Njarðvik i kvöld og hefst kl. 20. Hér er um að ræða tslands- meistaramót I sveitakeppni, en það var i fyrsta sinn haldið i fyrra, og sigraði þá A-sveit Judo- félags Reykjavikur. Sveitakeppni er mjög vinsælt keppnisform i judo og á vaxandi athygli að fagna hér á landi sem erlendis. Keppt er i 5 manna sveitum, þ.e. hver sveit er skipuð mönnum úr öllum þyngdarflokkum. Sú sveit sem sigrar á þessu móti öðlast rétt til að taka þátt i Evrópubikarkeppni meistara- sveita á næsta ári. S Tommv Galt — ég er 'N buinn aft f á nóg af þér! Þú mætirá skrifstofunni klukkan sex....þafter / /'•sjskipun — SKILIÐ! 'y/á Galt gerir ekkert nema aö æsa þig ogaöra upp, Alli. Þú veröur aö taka bann i gegn! Hann er lika góöur leikmaöurþaö gerir w gsfumuninrt! Þá þaö Þú ræöur!! Tommy Galt. ungur en skapmikill leikmaöur sem Milford FC hefurkeypt írá Skotlandi er rekinn út af i sinum öörum Jeik meö aöalliöinu. Framkvæmdastjórinn vill tala viö hann eftir leikinn, im Tommv segist ekki hafa tima til þess. Ali hefur haft yfir fimm milljarða I laun frá þvi að hann byrjaði að keppa. Pétur Sigurðs- son knattspyrnu- maður Akureyrar Hinn góðkunni knattspyrnumaður á Akur- eyri — Pétur Sigurðsson — var i gær útnefnd- ur „Knattspyrnumaður Akureyrar 1975” f hófi á Akureyri i gær. Það var í sumar sem gullsmiðirnir Sig- try ggur ogPétur á Akureyri ákváðu að gefa veglegan bikar til að veita „Knattspyrnu- manni Akureyrar” ár hvert. Var kosin fimm manna nefnd til að velja á milli kappanna — tveir úr hvoru knattspyrnufélaginu á staðn- um og annar gefandinn. í gær voru svo úrslitin gerð kunn og urðu þau þessi: (Atkvæðafjöldi fyrir aftan) Pétur Sigurösson, Þór 16 Þormóður Einarsson, KA 14 ArniGunnarsson, Þór 11 Haraldur Haraldsson, KA 10 Samúel Jóhannsson, Þór 7 Jón Stefánsson, KA 6 Pétur Sigurðsson, sem er 33 ára gamall, lék lengi með ÍBA-liðinu. Fyrir þrem árum hætti hann að leika, en byrjaði aftur f sumar — eftir að ákveðið var að leggja bandalags- liöið niður og tefla fram tveim liðum I 3. deild, sem reyndar leika nú bæði i 2. deild næsta ár. Ali hefur haft góðan pening fyrir boxið! t sjálfsævisögu Muhammad Ali, sem búist er við að komi út eftir áramót —....hann þarf ekki að treysta á jólabissnessinn eins og rit- höfundar hér á landi.... segir þessi konungur hnefaleikanna frá því hvað hann hafi haft f tekjur frá þvi að hann gerðist atvinnumaður í iþróttinni skömmu eftir ólympíuleikana í Róm 1960. Tölurnar sem hann gefur þar upp eru: ....fimm milljarðar, þrjúhundruð og niu milljónir fimm hundruð sextfu og fimm þús- und krónur. Að sjálfsögðu er þetta islenskar krónur, en i dollurum er þetta um 30 milljónir. Fyrir þá sem hafa gaman af tölum samsvarar þessi upphæð — sem kóngurinn hefur fengið fyrir að „lemja” aðra karla — áætlaður tekju- skattur allra skattskyldra islendinga sam- kvæmt frumvarpi til fjárlaga árið 1976!! — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.