Vísir - 22.12.1975, Síða 10

Vísir - 22.12.1975, Síða 10
10 FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátíðirn- ar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. raf magnsof na, hrað- suðukatla og brauðristar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar laúsataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af viðurkenndri gerð. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um (,,öryggjum“). Helstu stærðir eru: 10 amper =ljós 20-25 amper = eldavél 35 amper = aðalvör fyrir ibúð. Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör i töflu íbúðarinnar. 5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- magnsveitu Reykjavikur. Bilanatilkynningar í síma 18230 allan sólarhringinn. . Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig i símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna, RAFMAGNSVEITA r£i REYKJAVÍKUR ’ Geymið auglýsinguna Sölubörn óskast til að selja íslenska fyndni Komið á Smiðjustig 4 i dag og næstu daga. Góð sölulaun. íslensk fyndni ( Iprprnr V vísm Sigurður vakti athygli í heimsbikarkeppninni! Varð í 30. sœti í svigi í Vipiteno um fyrri helgi Kanadamaðurinn Pave Irwin varð sigurvegari í bruni i þriðju heimsbikarkeppninni i Schladming i Austurríki á laugar- daginn. Hafði hann mikla yfirburði og var með tveim sekúndum betri tima en næsti maður, sem var Ebenhartd Klaus frá Austurriki. Þriðji varð svo Herbert Plank frá ttaliu og fjórði Franz Klammer, Austurriki. Brautin i Schladming var mjög góð á laugardaginn — hættulega góð sögðu sumir en hraðinn á nokkrum keppendum komst upp i 130 km!! I gær var svo keppt i svigi og áttu austurrikismenn þar fyrsta mann-Hans Hinterseer, sem fékk samanlagðan tima 105,32 sek. Annar varð sviinn Ingemar Sten- mark á 105,44 sek. og þriðji Piero Gros á 105,49 sek. Enginn islendingur tók þátt i þessari keppni, en i keppninni á Vipiteno á Italiu um siðustu helgi áttum við tvo keppendur. Voru það þeir Sigurður H. Jónsson, sem varð 30. af 112 keppendum og Haukur Jóhannsson, sem varð 35. Má telja það mjög góðan árangur hjá þeim, sérstaklega þó hjá Sig- urði, sem er ekki nema 16 ára gamall. Hann er nú i Noregi, en fer þaðan til Sviss, þar sem hann mun m.a. taka þátt i þrem heims- bikarmótum i januar. Reyndar getum við sagt, að við áttum hluta i fleiri keppendum i sviginu i Schladming i gær — sviinn Gudmund Södering, sem er af islenskum ættum, varð þar i 26. sæti. Hann er talinn einn af betri skiðamönnum svia en hefur ekki gengið vel i mótunum til þessa. -klp- Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO sem pabbi lék sér aS, en timinn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsælasta leikfangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótorar og gufuvélar, sem hægt er aS tengja við og þannig auka fjölbreyttni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga. ☆ LátiÓ hugmyndaflugiÓ rá&a er þér raÓið MECCANO TÓMSTUNDAHÚSIÐ % SiMI 21901 LAUGAVEGI 164 STIL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 hittir beint i mark TODDY sófasettiö er sniöiö fyrir unga tólkiö 4 Verö aöeins kr. 109.000 Góöir greiösluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. MECCANO er Droshanfli fyrir bðrn á öllum aldrí Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem getur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.