Vísir - 22.12.1975, Síða 13

Vísir - 22.12.1975, Síða 13
Mánudagur 22. desember 1975. VISIR VISIR Mánudagur 22. desember 1975. (Jrvalsliðið i körfuknattleik — með bandarikjamennina Jimmy Rogers og Curtiss Carter i farar- broddi — sigruðu bandarfska háskólaliðið Rose-Huiman i Laugardalshöllinni i gær með 95 stigum gegn 86. Lék liðið mjög vel á köflum og kom geta þeirra gestunum mjög á óvart — viðurkenndu eftir leikinn að þeir hefðu einfaldlega ekki reiknað með þvi að körfuboltinn væri kominn á þetta hátt stig hér uppi á norðurhjara veraldar. Þeir hugguðu sig þó við það, að það hefðu verið landar þeirra — blökkumennirnir úr KR og Ár- Eftir leik Celtic og Aberdeen um sfðustu helgi var Sean Fallon, framkvæmdastjóri Celtie (i veikindum Jock Stein) mikið skammaður I skosku blöðunum fyrir að láta Jóhannes Eðvalds- son leika sem „sveeper”, og segja þau að Celtic-liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit fyrr en Jóhannes var færður fram á miðjuna. Þessa ábendingu virðist Fallon hafa tekið til greina, þvi að á laugardaginn lét hann Jóhannes leika á miðjunni i leiknum gegn Hibs — og átti hann þá einn sinn besta leik á keppnistimabilinu — lagði upp eitt mark og skoraði annað og Celtic vann góðan sigur 3:1— og var þetta fyrsta tap Hibs á heimavelliá keppnistimabilinu. „Þetta gekk allt mjög vel hjá okkur,” sagði Jóhannes þegar við höföum samband við hann i morgun — „svo vel, að mér var gefið jólafri. Dixie Deans skoraði fyrsta markið en Duncan jafnaði fyrir Hibs stuttu siðar. Þá tókst mér að skora mark, eftir að markvörður Hibs hafði slegið frá eftir skalla Deans — ég fékk boltann og skaut þrumuskoti i markið. Siðasta orðið átti Mc- manni — sem verið hefðu stóru karlarnir i islenska liðinu. Nokk- uð er til i því hjá þeim, en þó áttu margir þeirra islensku mjög góð- an leik — menn eins og Kolbeinn Pálsson KR, Kristinn Jörundsson 1R, Jón Sigurðsson, Ármanni og siðast en ekki sist Simon Ólafs- son, sem nú stundar nám i Bandarikjunum, en er nú heima i jólafrfi. Annars er ekki hægt að segja að neinn i islenska liðinu hafi átt slakan leik, þótt á köflum dytti hann niður. Það voru aðallega hraðaupp- hlaupin hjá úrvalinu, sem settu bandaríska liðið út af laginu. Þau Namara á siðustu minútum leiksins. Peter Latchford átti mjög góðan leik i markinu og tvi- vegis varði hann frábærlega vel frá Joe Harper. Þetta var kær- kominn sigur og kom á mjög heppilegu augnabliki”, sagði Jóhannes að lokum. Úrslitin i úrvaldsdeildinni skosku urðu þessi: Ayr-Hearts 1:1 Dundee-DundeeUtd. 0:0 Hibs-Celtic 1:3 Rangers-Motherwell 3:2 St. Johnstone-Aberdeen 1:1 Staðan er nú þessi: Celtic 17 10 3 4 34-20 23 Rangers 17 9 3 5 29-18 21 Hibs. 17 8 5 4 26-21 21 Motherw. 17 7 6 4 31-24 20 Hearts 17 6 7 4 20-20 19 Dundee 17 6 5 6 26-30 17 Aberdeen 17 6 4 7 22-23 16 Ayr 17 6 4 7 23-29 16 Dundee Utd. 17 4 4 9 20-26 12 St. Johnstone 17 2 1 14 19-39 5 Um næstuhelgi leikur Celtic við Ayr, Aberdeen við Hibs, Dundee Utd. við Rangers, Hearts við St. Johnstone og Motherwell við Dundee. -BB. gengu mjög vel um tima i siðari hálfleiknum, og komstliðiðþá i 21 stig mun — 60:39 —. Undir lokin færðist mikið fjör í leikinn, en þá náðu bandarikjamennirnir sér á strik og minnkuðu bilið i 5 og 6 stig, en tókst ekki að jafna eða komast yfir. 1 boði, sem haldið var hjá Upp- lýsingaþjónustu Bandarikjanna eftir leikinn, sagði einn gestanna við okkur, að hann hefði hálft i hvoru búist við að mæta eskimó- um — og alls ekki svona góðu og samæfðu liði hér á Islandi. Þeir Carter og Rogers voru einnig ánægðir með leikinn — sögðust gjarnan vilja fá að leika oftar með „islenska landsliðinu” og voru mjög hrifnir af liðsandan- um. Þarna i hófinu tóku banda- rikjamennirnir sig til og sungu alls konar söngva, en i'slensku Hraðaupphlaupin hjá úrvalsliði KKl settu háskólaliðið fráBanda- rfkjunum alveg út af laginu i gær. Hér skorar Kristinn Jörundsson úr einu þeirra. Ljósmynd Einar. leikmennirnir slógu þeim llka við I þvi — sérstaklega þegar þeir sungu „Bjarnastaðabeljurnar” hástöfum... en við slikum söng áttu gestirnir ekkert svar!!! Stigahæstu menn I islenska lið- inu i gær voru þessir: Curtiss Carter 26 stig, Jimmy Rogers 16, Kristinn Jörundsson 12, Simon Ólafsson 10 og þeir Torfi Magnús- son, Jón Sigurðsson og Kolbeinn Pálsson 8 stig hver. klp- Fyrirliðinn brout ísinn! Búlgarfa sigraði Möltu 2:0 i áttunda riðli Evrópukeppninnar i knattspyrnu i Valetta á Möltu i gær. Það var fyrirliði búlgarska liðsins, Christo Bonev, sem þarna lék sinn 79. landsleik, sem braut fsinn þegar 20 mfnútur voru eftir af leiknum með þvi að skora fyrra markið. Nokkrum minútum siðar innsiglaði Rangelov sigurinn með skallamarki eftir hornspyrnu. Vestur-þjóðverjar eru taldir öruggir sigurvegarar i þessum riðli — eiga eftir einn leik gegn Möltu á heimavelli, og nægir jafntefli til að komast I úrslita- keppnina. Staðan i riðlinum eftir leikina i gær er þessi: V.Þýskaland 5 2 3 0 6:4 7 Grikkland 6 2 3 1 12:9 7 Búlgarfa 6 2 2 2 12:7 6 Malta 5 1 0 4 2:12 2 Sá yngsti stökk lengst! Austurrfski pilturinn, Toni Innauer, sem er aðeins 17 ára gamall, sýndi að hann er til alls lfklegur I stökkkeppninni i vetrar- olympfuleikunum f Innsbruck I febrúar er hann sigraði I mikiili stökkkeppni i gær, sem háð var á þeim stað, þar sem keppnin á Olympíuleikunum fer fram sfðar. Stökk Toni 103 metra I fyrra stökkinu og 99,5 metraf þvf siðara og hlaut hann samtals 227 stig. Annar varö Walter Steiner frá Sviss með 208,3 stig — stökk 98 og 94 metra. Jóhannesfékk qð fqra helm — eftir að hafa átt stórleik með Celtic gegn Hibs á laugardaginn Straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörgum mynztrum f og litum. m Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverjum sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild SambandshúsiÖ Rvik simi28200 Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal. Jón Hjaltalfn Magnússon hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum meö Lugi að undanförnu „HÍakka til að leika aftur með strákunum" — segir Jón Hjaltalín, sem í kvöld leikur með „pressuliðinu" gegn Júgóslavíu „Ég man aldrei eftir þvi að hafa leikið i pressuiiði áður — eða þá er það svo langt siðan að ég man ekki eftir þvf” sagði Jón Hjaitalin Magnússon, sem kom i gær heim i jólafrf ásamt fjölskyldu sinni frá Svi- þjóð. Jón er i „pressuliðinu” sem leikur gegn júgóslavneska landsliðinu i Laugardalshöllinni i kvöld, og hefst' sá leikur ki. 20.30. „En það er gaman að fá tækifæri til að leika aftur meö strákunum — ég sé ekki betur en að þetta sé svo til landsliöið. Það er langt sfðan ég hef leikið með þeim — siðast var ég með landsliðinu gegn Frakklandi 1972 — og ég hlakka mikið til leiksins i kvöld. Ég fékk fri hjá Lugi yfir jólin — þeir voru aö ieika i gærkvöldi, en ég veit ekki hvernig sá leikur fór. Það hefur verið hvfld hjá okkur i nokkra daga, þar sem landsliö svia var aö leika við tékka I undankeppni óiympiuleikanna i sfðustu viku. Sviarnir sigruðu I þeim leik 14:12, eftiraðhafa veriö komnir I 11:5 um tima”. Pressuliðið i kvöld er að mestu skipað sömu mönnum og hafa leikið iandsieikaina tvo — þeir sem fara út eru þeir Guðjón Erlendsson, Fram, Ingimar Haraldsson, Haukum, Frið- rik Friðriksson, Þrótti, Ólafur Ein- arsson, Donzdorf og Axei Axelsson, Dankersen. 1 þeirra stað koma: Þórarinn Ragnarsson FH, Jens Einarsson ÍR, Ágúst Svavarsson 1R, Jón Hjaltaifn, Lugi og Bjarni Jónsson, Þrótti. Aðrir leikmenn eru: ólafur Benediktsson Vai, Ólafur Jónsson, Dankersen, Björgvin Björgvinsson, VIk„ Stef- án Gunnarsson, Val, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Páll Björgvins- son, Vikingi og Jón Karlsson, Val. Einhver misskiiningur hefur átt sér stað meö boðun á leikmönnum liðsins i kvöld, en þeir eiga að mæta á skrifstofu HSl einum tima fyrir leik-., inn, þar sem Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, mun leggja þeim „lifs- reglurnar.” Varla þarf að „boöa” áhorfendur scrstaklega á leikinn — þetta er sið- asti stórviðburðurinn i iþróttum fyrir áramót — og verður þvi sjálfsagt margt um manninn f Höllinni i kvöid. —klp— Chqrleroi nóði sér í eitt stig „Ég er enn úti i kuldanum og hef nú ekki fengiö að leika með liðinu þrjá siðustu leiki” sagði Guðgeir Leifsson er við náðum tali af honum i Belgíu I gærkvöldi. „Charleroi lék á laugardaginn við efsta liðiö f deiidinni — Brugeois — og tókst aðná jafntefli hér heima 1:1. Er það góður árangur þvf að Brugeois er mjög gott lið. Ég veit ekki hvað ég verð lengi fyr- ir utan liöið — reikna þó með að fara inn i næsta leik, en ástæðan fyrir þvi að ég fæ ekki að leika, er sú að viö er- um með of marga útlendinga i liðinu, en það á að breytast nú einhvern næstu daga þvi að hollendingurinn, sem er hjá okkur er að verða belgfskur rfkisborgari. Standard Liege lék við Beringen i Liege og sigraði 2:1, en ég veit held- ur Htið um þann leik. Það er annar leikur, sem hér fór fram um helgina, sem allir taia um — ieikur RC Malines og Anderlecht, sem lauk meö sigri Anderlecht 3:1. Varð þar allt snarvitlaust — einn rekinn útaf og gula spjaldið óspart á lofti. Voru þrjú vfti dæmd f leiknum og var allt á suðupunkti allan tim- ann. Eftir leikinn voru fjórir menn úr hvoru liði teknir og tekið af þeim „dóp-test” og er beöið með miklum spenningi eftir útkomunni úr þvi hér i Belgiu.” — klp — MARGIR GÓÐIR LEIKIR I OPNA MÓTINU Friðleifur Stefánsson KR varð sigurvegari I einliðaleik karla á opna badmintonmótinu, sem háð var i Laugardaishöllinni f gær. Lék hann þar til úrslita við Sig- fús Ægi Arnason TBR og sigraði 15:11 og 15:6. 1 tvfliðaleiknum unnu Akurnesingarnir, Hörður Ragnarsson og Jóhannes Guð- jónsson, þá Viðar Guðjónsson og Hæng Þorsteinsson 15:11 og 15:7. 1 einliðaleik kvenna sigraði Lo- vísa Sigurðardóttir Hönnu Láru Pálsdóttur, en i tvfliðaleiknum voru þær saman og sigruðu Svan- björgu Páisdóttur og Vildisi Kristmannsdóttur í úrslitunum. i tvenndarleiknum voru þau sam- an SigurðurHaraidsson og Hanna Lára og sigruðu þau Steinar Pet- ersen og Lovisu með 15:6 og 15:6. 1 þetta mót vantaði þrjá af okk- ar bestu badmintonmönnum, Harald Konreliusson, Óskar Guð- mundsson og Reyni Þorsteinsson og gerði það keppnina ekki eins skemmtilega, en margir leikir voru þó mjög góðir, bæði i meist- araflokki og a-flokki. —klp— “ Sísí og Bubba, ^ Möggu og Pésa, Dóra, Gunna og Magnúsi Kötu og frænku gömlu, illa, Kalla ; og Bimbó. Á að skjóta saman? Hér er hugmynd aö gjöf, sem hentar vel, ef tveir, þrír eða fleiri sló saman. CLARION hljómtæki í bílinn. Það verður vel þegið, örugglega notað og notið vel. Hljómtæki í bíl eru alls ekki dýr miðað við þetta allt. Allir, sem eiga bíl, þiggja meö þökkum hljómtæki í hann, og gleyma seint gefendunum. Clarion hljómtæki eru ekki dýr. Nú byrjum við að reikna: PE-652A útvarps- og kassettu- tæki kostar kr. 31.300 PE-822A kassettuhljómtæki, sjálfvirkt endurspil, stillanlegt, kr. 33.200 PE-811A kassettuhljómtæki, sjálfvirkt endurspil, kr. 28.400 PE-810A kassettuhljómtæki, einfaldari gerð, kr. 19.000 RE-317A útvarpstæki, kr. 11.300. Með þessu þarf að kaupa hátalara. Við höfum nú fjórar gerðir, sem kosta frá kr. 1.900 og allt að kr. 3.100 stykkið. Þetta er aðeins hluti af miklu úrvali CLARION hljómtækja í bíla. Við eigum nú 10 gerðir út- varps- og hljómtækja. Flestar gerðimar eru tengdar í verzlun okkar, og er öllum vel- komið að hlusta og bera saman. Bimbó og fólagar keyptu sjálfvirka kassettutækið PE-811A með beztu hátölurun- um, það gerði tæpar 2.900 krónur á haus. Hvað ætlið þið að gefa ykkur sjálfum? Margir hafa þann sið að kaupa sér eitthvað nýtt til heimilisins um þetta leyti árs. Eitthvað, sem eykur ánægjuna og léttir dagleg störf. Hvemig væri að láta bílinn njóta þess í ár? Hann er þó eins og annað heimili, ekki satt? CLARION, músík í bílinn! Hvað á að \ kaupafyrir 'M; bónusinn ■ ár? ^ Færð þú greidda þrettán mánuði? Eða aukagreiðslu af einhverju tæi við lok ársins? Peninga, sem ekki þurfa að fara í mjólk og brauð, en eru notaðirtil að gleðja sig og sína? Jæja, hvað um varanlega ánægju fyrir þig og alla fjöl- ' skylduna, vini og kunningja? Skemmtitæki, fræðslutæki, öryggistæki, menn- ingartæki í bílinn. CLARION hljómtæki og útvarp. (Eða aðeins hljómtæki, ef útvarp er fyrir í bílnum). ★★★★★★★★ CLARION leysir jólagjafavandann KASSETTUSPILARI PE -810A KR. 19.000 KASSETTUSPILARI PE - 811A KR. 28.400 HÁTALARAR SKA- 032 KK 2.800 stk. CLARION hljómtæki i bilinn og þér verður vel þakkað. HÁTALARAR SKA-043 KR. 3.100 stk. Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150. Þröstur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.