Vísir


Vísir - 22.12.1975, Qupperneq 14

Vísir - 22.12.1975, Qupperneq 14
14 I Liverpool hefur nú tekiö for- ystuna i 1. deild, — á laugardag- inn vann Liverpool góðan sigur á forystuliöinu QPR á heima- velli sfnum Anfield Road og hef- ur nú 30 stig að loknum 22 leikj- urn. Manchester United og Derby County hafa sömu stiga- tölu, en lakara markahlutfall og þar á eftir koma QPR, Leeds og West Ham meö 28 stig — svo baráttan er enn i algleymingi og allt getur gerst ennþá. Staöan á botninum er óbreytt — Sheffield falliö, en baráttan um hin fall- sætin tvö stendur eins og er á miiii Úlfanna, Burnley og Birm- ingham. „Þeir verða meistarar!” „Ég legg höfuðið á mér undir, að Liverpool vinnur meistara- titilinn”, sagði þulur BBC sem fylgdist með leik Liverpool og QPR á laugardaginn. „Nú þeg- ar keppnin er hálfnuð eru þeir á toppnum með nýtt lið og ég er sannfærður um að þeir verða meistarar”, sagði þulurinn. „Stóri” John Toshack skoraði sitt 14. mark á keppnistimabil- inu um miðjan fyrri hálfleik og þannig stóð þar til stutt var til leiksloka, að Phil Neal skoraði annað mark Liverpool úr vita- spyrnu. Báðir markverðirnir áttu mjög góðan leik — Phil Parkes i marki QPR varði meistaralega vel frá Jim Case og Kevin Keegan og Ray Clem- ence i marki Liverpool frá Stan Bowles sem nú lék aftur með QPR eftir nokkurt hlé vegna agabrots. Ahorfendur: 39.182. En áður en við höldum lengra skulum við lita á úrslit leikj- anna: 1. deild Arsenal — Burnley 1:0 Birmingham—Leicester 2:1 Derby—Sheff. Utd. 3:2 Leeds — Aston Villa 1:0 Liverpool — QPR 2:0 Manch. Utd. — Wolves 1:0 Middlesbro — Tottenham 1:0 Newcastle — Ipswich 1:1 Norwich — Manch. City 2:2 West. Ham. — Stoke 3:1 2. deild Blackburn R — Orient 1:1 Blackpool — Fulham 1:1 Bolton —BristolC. 1:0 Bristol R — Oldham 1:0 Chelsea — Sunderland 1:0 Hull — Luton 1:2 Notts C — Charlton 2:0 Oxford — Carlisle 0:0 Plymouth — Notth.For. 1:0 Portsmouth — York 0:1 Þá var leikið á föstudaginn og urðu úrslitin þá þessi: 1. deild Coventry — Everton 1:2 2. deild WBA —Southampton 0:2 Misnotaði vitaspyrnu Charlie George misnotaði vitaspyrnu á fyrstu minútunni i leik Derby og botnliðsins Shef- field United og aðeins fimm minútum siðar mátti markvörð- ur Derby Colin Boulton hirða boltann úr markinu hjá sér eftir þrumuskot Alan Woodward’s — og þögn sló á hina rúmlega 26 þúsund áhorfendur á Baseball Ground i Derby. En meistararnir tóku sig saman og i hálfleik höfðu þeir jafnað og komist yfir — fyrst skoraöi David Nish og siöan George eftir frábæra sendingu frá Leighton James. Derby komst svo i 3:1 i siðari hálfleik með sjálfsmarki John Garney eftir hornspyrnu George, en sið- asta orðið átti Woodward þegar hann skoraði annað mark sitt I leiknum með „þrumufleyg” af 30 m færi rétt fyrir leikslok. Leikmenn Manchester United voru heppnir að hljóta bæði stigin i leiknum gegn Clfunum sem böröust hetjulegri baráttu allan leikinn og siðustu 30 min- úturnar voru þeir einum færri, þvi þá var John McAlle visað af leikvelli. Sigurmark United skoraði Gordon Hill eftir horn- spyrnu Steve Coppell á 93. min- útu! Áhorfendur: 44.269. Mánudagur 22. desember 1975. VISIR ] 100. deildarmark Allan Clark Allan Clark, Leeds United skoraði sitt 100. deildarmark i leiknum gegn Aston Villa á Elland Road i Leeds og var það jafnframt eina mark leiksins. Gray-bræðurnir Frank og Eddie áttu stórleik og gerðu oft mikinn usla i vörn Aston Villa og sömu sögu er að segja með Duncan McKenzie sem sækir sig i hverj- um leik. Billy Jennings var hetja West Ham i leiknum gegn Stoke og skoraði öll mörkin — fyrstu tvö eftir sendingar Keith Robson og siðasta eftir sendingu Keith Coleman. Mark Stoke skoraði Alan Bloor þegar staðan var 1:0 — þá skoraði hann með skalla eftir aukaspyrnu tekna af Alan Hud- son. Áhorfendur: 21.135. bæði dýrmæt stig á laugardag- inn. Arsenal gegn Burnley og Birmingham gegn Leicester. Stig Arsenal á Highbury i Lond- on voru þó harðsótt og lengi vel leit út fyrir að hinum 19 ára markverði i marki Burnley, Gerry Peyton, ætlaði að takast að halda markinu hreinu. Hvað eftir annað varði hann frábær- lega vel og þegar honum tókst á ótrúlegan hátt að verja skot Li- am Brady á 60. minútu stóðu hinir 16 þúsund áhorfendur á fætur og klöppuðu hinum unga markverði lof i lófa. En þrem minútum fyrir leiks- lok mátti Peyton hinn ungi þó hirða boltann úr markinu hjá sér — og það var John Radford sem lék sinn fyrsta deildarleik með Arsenal i vetur sem skoraði með skalla eftir sendingu Pat Rice. — vann góðan sigur á QPR og er nú talið eiga mikla möguleika ó meistaratitlinum — Barúttan er samt í algleymingi og ekkert mó útaf bera hjú efstu liðunum John Hickton skoraði sigur- mark Middlesbro gegn Totten- ham úr vitaspyrnu i fyrri hálf- leik eftir að Young hafði fellt Al- an Willey innan vitateigs og var þetta fyrsta mark Middlesbro á heimavelli i fjórum siðustu leikjum liðsins. Dave Armstrong fór illa með gott tækifæri i upphafi leiksins eftir að hann hafði leikið á markvörð Tottenham Pat Jenn- ings — en hitti ekki tómt mark- ið. Leikmenn Tottenham áttu lika sin tækifæri og Martin Chivers átti skot i þverslá. Ahorfendur 22 þúsund. Dýrmæt stig i fallbaráttunni Arsenal og Birmingham sem eru i töluverðri fallhættu fengu Trevor Francis kom Birming- ham á bragðið i leiknum gegn Leicester þegar hann skoraði úr vitaspyrnu i fyrri hálfleik og i þeim siðari kom Peter Withe Birmingham i 2:0, eftir góða sendingu frá Gallagher. Mark Leicester skoraði Bobby Lee seint i leiknum eftir að hafa fengið sendingu óvaldaður inn i vftateig Birmingham. Ahorf- endur 21.890. Phil Boyer var hetja Norwich i leiknum gegn Manchester City á Carrow Road i Norwich. Manchester City náði forystunni i leiknum með mörkum Denis Tueart og Joe Royle i fyrri hálf- leik. Mark Tueart var sérlega fallegt, hann lék á nokkra varn- armenn og skoraði siðan með Sunderland tapaði á Brúnni Sunderland sem haldið hefur forystunni i 2. deild frá upphafi keppnistimabilsins tapaði nokk- uð óvænt fyrir Chelsea á Stam- ford Bridge i London — og deilir nú efsta sætinu með Bolton sem vann góðan sigur á Bristol City. Mark Chelsea skoraði Britton, en mark Bolton Watmore. Luton vann góðan sigur gegn Hull með mörkum Husband og King og York fékk tvö dýrmæt stig i Portsmouth með marki Hinch. Allan Mullery skoraði mark Fulham gegn Blackpool, Marin- er mark Plymouth gegn Nott- ingham Forest og þeir O’Brian og Sims skoruðu mörk Notts County gegn Charlton. Dómarar i vandræð- um! Þrem leikjum varð að fresta i 15 minútur hverjum vegna meiðsla dómara. Ray Tinkler sem dæmdi leik Blackburn og Orient var borinn af leikvelli eftir að hann hafði meiðst á fæti — og sömu sögu er að segja um Donald Biddle sem dæmdi leik Gillingham og Peterborough i 3. deild. Hann harkaði þó af sér og gat gengið studdur af leikvelli. Leiknum lauk með jafntefli 2:2. Þá varð að stöðva leik Ports- mouth og York um tima, vegna þess að annar linuvörðurinn — — Gerry Collier fékk svimaköst. Staðan er nú þessi i 1. og 2. deild: 1. deild Chris Jones, Tottenham, reynir markskot á mark Manchester City i leik liðanna fyrr I vetur. Til varnar er Tommy Booth, fyrirliði City — sem lenti i erfiðleikum gegn Norwich á laugardaginn — City komst i 2:0, en mátti að lokum þakka fyrir jafntefli. Tottenham lenti f enn meiri erfiðleikum nú og tap-' aði fyrir Middlesborogh. Liverpool skaust í efsta sœtið einu af sinum frægu þrumuskot- um. En i siðari hálfleik var Phil Boyer óstöðvandi og tryggði Norwieh annað stigið með tveim mörkum á sex minútum. Það fyrra eftir sendingu frá Peter Morris og það siðara eftir góðan undirbúning Ted MacDougall. Áhorfendur: 19.692. Brian Talbot skoraði mark Ipswich gegn Newcastle i fyrri hálfleik eftir að skot Clive Woods hafði verið hálfvarið. En jöfnunarmark Newcastle skor- aði Geoff Nulty i siðari hálfleik. Þá var Malcolm MacDonald I góðu færi — hitti ekki og boltinn virtist stefna framhjá markinu — en á siðustu stundu tókst Nulty að breyta stefnu hans. Ahorfendur: 25.098. Liverpool 22 11 8 3 35:19 30 Manch. Utd. 22 13 4 5 35:20 30 Derby 22 12 6 4 34:28 30 QPR 22 9 10 3 29:16 28 Leeds 21 12 4 5 37:22 28 West Ham 21 12 4 5 33:24 28 Manch. C. 22 9 1 4 38:21 27 Stoke 22 10 5 7 29:26 25 Everton 22 9 7 6 39:39 25 Middlesb. 22 9 6 7 23:19 24 Ipswich 22 6 10 6 23:22 22 Aston Villa 22 7 7 8 27:31 21 Newcastle 22 8 4 10 38:32 20 Tottenham 22 5 10 7 21:34 20 Leicester 22 4 12 6 24:30 20 Norwich 22 7 5 10 32:36 19 Coventry 22 6 7 9 23:32 19 Arsenal 22 6 6 10 27:29 18 Birmingh. 22 6 -3 13 31:46 15 Burnley 22 4 7 11 22:34 15 Wolves 22 4 5 13 23:36 13 Sheff. Utd. 22 1 3 18 16:51 5 2. deild Sunderl. 22 14 3 5 35:18 31 Bolton 22 12 7 3 38:21 31 Bristol C. 22 11 6 5 38:20 28 Notts.C. 22 10 6 6 23:18 26 Bristol R. 22 7 11 4 25:19 25 Southampt. 21 11 2 8 38:28 24 Oldham 22 9 6 7 31:32 24 WBA 22 8 8 6 21: 23 24 Fulham 21 8 7 6 27:19 23 Luton 22 9 5 8 30:23 23 Chelsea 22 8 7 7 26:25 23 Blackpool 22 8 6 8 22:26 22 Nott.For. 22 7 7 8 23:20 21 Orient 21 6 8 7 17:18 20 Blackburn 22 5 10 7 20:22 20 Hull 22 8 4 10 23:26 20 Plymouth 22 7 5 10 23:30 19 Charlton 21 7 5 9 24:34 19 Carlisle 22 6 7 9 18:27 19 Oxford 22 5 6 11 20:30 16 York 22 4 4 14 17:38 12 Portsm. 22 2 6 14 12:34 10 Crystal Palace tapaði óvænt Crystal Palace tapaði óvænt 2:1 i 3. deild fyrir Millwall ná- grannaliði sinu i London, en heldur samt öruggri forystu i 3. deild. Fjögur efstu liðin léku öll á útivelli og aðeins Hereford tókst að vinna. Liðið sigraði Aldershot 2:0. Staða efst og neðstu liðanna i 3 . og 4. deild er nú þess: 3. deild Crystal Palace 21 12 7 2 37:18 31 Hereford 18 10 5 3 30:21 25 Peterboro 20 8 9 3 34:24 25 Brighton 20 11 2 7 38:24 24 Bury 20 8 7 5 25:18 23 Preston 20 8 6 6 26:22 22 Sheff. Wed 20 4 8 8 26:29 16 Southend 17 5 4 8 30:30 14 Swindon 20 5 2 13 21:39 12 Mansfield 18 3 4 11 22:33 10 4. deild Northampt.21 15 4 2 33:14 34 Lincoln 20 15 3 2 49:21 33 Reading 21 13 4 4 38:22 30 Tranmere 21 12 4 5 46:27 28 Barnsley 20 3 8 9 16:22 14 Scunthorpe 21 4 2 15 15:31 10 Workingt. 20 4 2 14 12:41 10 Southp. 20 1 3 16 16:39 5 -BB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.