Vísir - 22.12.1975, Qupperneq 16
16
Mánudagur 22. desember 1975. vism
Nýllega er lokið alþjóðlegri
keppni á Costa del Sol og voru
hinir sigursælu italir i efstu sæt-
unum dsamt filmstjörnunni Om-
ar Shariff.
Shariff vann parakeppni með
frú Yallouse og var þriðji i tvi-
menningskeppni á móti Garozzo.
Sigurvegarar i tvimenningnum
urðu Vivaldi og Fiz (fram-
kvæmdastjóri Lancia sveitarinn-
ar) rétt á undan Belladonna og
Avarelli.
Það þýðir ekki að láta deigan
siga i svosterku mótiog það gerði
Belladonna sannarlega ekki:
Allir utan hættu og suður gefur.
▲ A-G-4-2
¥ D-10-9
♦ D-6-4
♦ G-7-3
* 10-7-6-5 ▲ D-8
V' 6 ¥ 8-7-4-3
* ' 9-8 ♦ A-10-7-5
* i A-K-10-9-4-2 * 8-6-5
4 K-9-3
¥ A-K-G-5-2
♦ K-G-3-2
4 D
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1T 2L 2T P
2H P 4H
Vestur spilaði út laufakóng og
siðan tigulniu.
Þetta var algeng vörn á flestum
borðum og oftast gaf suður og
drap heima. Siðan var suður
neyddur til þess að taka trompin
til þess að koma i veg fyrir tigul-
stungu. Voru þá komnir tveir tap-
slagir i tigli og fengu sagnhafar
ýmist 9 eða 10 slagi.
En Belladonna, hann fékk nátt-'
úrulega llslagi. Hann drap tigul-
niuna með drottningunni og
neyddi austur til þess að drepa
með ásnum. Austur spilaði þá
laufaáttu og flestir hefðu sætt sig
við að gefa tapslag og eiga örugga
tiu slagi. Ekki bridgemeistari no.
1 i heiminum. Hann trompaði, tók
tvisvar tromp, trompaöi tigul, fór
heim á spaðakóng og spilaði
tveimur trompum i viðbót.
Sfðasta trompið kom vestri niður
á einn spaða og laufás. Bella-
donna vissi þvi að spaðadrottn-
inginkæmi i ásinn og fékk tvo siö-
ustu slagina á A-G i spaða. Hreinn
toppur.
YMISLEGT
Látið sjóöa i pottunum!
Hjálpræðisherinn.
Minningarkort Styrktarfélags
sjúkrahúss Keflavikurlæknishér-
aðs fást á eftirtöldum stöð-
um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar-
götu s. 1102
Sjúkrahúsið s. 1138
Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn-
argötu s. 1187
Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s.
2938
Guðmunda Sumarliðadóttir,
Hólabraut 7 s. 1439
Guðný Gunnarsdóttir, Norður-
tún 4 s. 2460.
Harpa Þorvalsddóttir, Hring-
braut 46 s. 1746
Hildur Harðardóttir, Háaleiti 32
s. 2597
Maria Hermannsdóttir, Tjarnar-
götu 41 s. 1657
Valgerður Halldórsdóttir, Sól-
vallagötu 8 s. 2400
Vigdis Pálsdóttir, Suðurvöllum 12
s. 2581
Þorbjörg Pálsdóttir, Miðtúni 8 s.
1064
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Minningarkort Félagí" einstæöra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i.Traðarkots-
sundi 6, Bókabúö Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firöi, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
.FEF á Isafirði.
Minningarlíort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guönýju Helgadóttur s. 15056.
•«
Minningarspjöld Ifáteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Mænusóttarbólusetning:
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i .
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin-
samlegast hafið með ónæmisskir-
teini.
Óháði söfnuðurinn. Jólatrés-
fagnaður fyrir börn sunnudaginn
28. des. kl. 2.30. Miðasala frá kl.
1-3 laugardaginn 27. desember i
Kirkjubæ, simi 10999.
Badminton
Eins og undanfarin ár er ákveðið
að liðakeppni i badminton fari
fram á þessum vetri. Ætlunin er
að keppnin á einstökum svæðum
hefjist I janúar og ljúki eigi siðar
en um miðjan mars. Framkvæmd
og tilhögun keppninnar verður að
öilum likindum eins og undan-
farin ár.
Þau féiög sem ætla að senda lið
i keppnina skulu tilkynna þátt-
töku sina til Ragnars Ragnars-
sonar, öldutúni 12, Hafnarfirði, s.
53585, fyrir 1. janúar n.k.
Heimsóknartimi
sjúkrahúsanna:
Borgarspitaiinn : mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug-
ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl.
18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17
laugardaga og sunnudaga.
Heilsuverndarstöðin: Alla daga
kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita-
bandið: Mánud.-föstud. kl.
19-19:30, á laugardögum og
sunnudögum einnig kl. 15-16.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps-
spftaii: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19:30. Flökadeild: Alla
daga kl. 15:30-17. Kópavogshæii:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi-
dögum. Landakotsspitali: Mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug-
ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15-16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
19:30-20. Fæðingardeild Lsp.:
Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20.
Barnaspítali Hringsins: Alla
daga kl. 15-16. Sóivangur:
Mánud.-laugard. kl. 15-16 og
19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga
kl. 15:15:16:15 og 19:30-20.
Gleðjið fátæka
fyrir jólin
Munið einstæðar mæður,
sjúklinga og börn.
Mæðrastyrksnefnd.
Hjáipið okkur að gleðja aðra.
Hjálpræðisherinn.
Munið Mæðrastyrksnefndina
Njáisgötu 3. Opið frá kl. 11-6.
1 dag er mánudagur 22. desem-
ber, 356. dagur ársins, Vetrarsól-
stöður. Ardegisflóð i Reykjavik er
kl. 08.41 og síðdegisflóð er kl.
21.05.
Slysavarðstofan: sími 81200
.Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
aiia laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00—08.00 mánudag—fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um iækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður—Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kvöld og næturvarsla i
lyfjabúðum, vikun 19.-26. des.
Ingólfsapótek og Laugarnes-
apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögúm og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22aðkvöldi til kl. 9
að morgni virka daga,en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga
kl. 9-12 og sunnudaga lokað.
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og'
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir simf 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477. ,
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8.
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við' tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoö borgarstofnana.
Kjarvaisstaðir. Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval opin alla
daga nema mánudaga kl.
16.00-22.00. Aðgangur og sýninga-
skrá ókeypis.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
MlR-saiurinn
skrifstofa, bókasafn, kvikmynda-
safn og sýningarsalur að Lauga-
vegi 178. Opið á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 17.30-19.30. —
MÍR.
Innanféiasmót Armanns i sundi
verður haldið i Sundhöllinni i
Reykjavik mánudaginn 22.
desember og hefst kl. 20.00
Keppt verður I 14 greinum.
31. desember.
Aramótaferð i 'Þórsmörk.
Ferðafélag tslands.
UIIVISIARI f.Rt>IR'
Aramótaferð i Húsafell
31/12 5 dagar. Gist i góðum hús-
um, sundlaug, sauna, göngu-
ferðir myndasýningar o. fl.
Fararstj. Þorleifur
Guömundsson.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
I Í 4
Wí
i i i
t
t
t
■ s s
Hér hefur Morphy hvitt, og hafði
gefið riddara i forgjöf. Meistarinn
á leik og vinnur fallega.
Hxb4!
Hal!
axb4
Gefið.
Ég pakka jólagjöfinni hans
Hjálmars inn i miðann með stöðu
mælasektinni. Hún litur út fyrir að
vera rausnarlegri þannig.