Vísir - 22.12.1975, Blaðsíða 17
vism Mánudagur 22. desember 1975.
r...........................
íþróttir í sjónvarpi kl. 20.40:
Handboltí
boltí
körfu-
fótbolti...
Karlar úr iþróttaviðburðum
helgarinnar verða sýndir i
kvöld. Sýndar verða glefsur úr
seinni landsleik Islands og
Júgóslaviu i handbolta. Einnig
úr körfuboltaleikjum á sunnu-
dag.
Erlendar fréttamyndir verða
sýndar og fer eftir þvi hvað
berst af þeim um helgina. Þó er
vist að sýndir verða kaflar úr
leikjum ensku liðanna QPR og
Derby annars vegar og Liver-
pool og Norwich hins vegar.
—VS
Sjónvarp kl. 21.15:
Frumeindin og kjarneðlisfrœðin
Vegferð mannkynsins, 10. þáttur um upphaf og
þróunarsögu mannkynsins. Innri veröld.
Fjallað verður um frumeindina og kjarneðlis-
fræðina. Byrjað verður á að tala um kristalla,
m.a. um salt. Farið verður með okkur i gamla
saltnámu i Póllandi. Þessi náma er fræg fyrir það
að þar hefur verið unnið salt i nærfellt eitt þúsund
ár.
Þá verður næst vikið að innri gerð frumeindar-
innar og i beinu framhaldi af þvi um kjarneðlis-
fræðina. Verður þar fjallað um Niels Bohr, sem
frægur varð fyrir rannsóknir sinar á þvi sviði.
Komið verður inn á kvantakenningu Max Planck.
Þessu næst bregðum við okkur vestur um haf til
Oak Ridge i Tennesseei Bandarikjunum. Verða
þar sýndir kjarnakljúfar.
Ekki er að efa að þessir þættir eru með þvi betra
fræðsluefni, sem sjónvarpið hefur tekið til sýn-
inga, enda vel unnir og afar fróðlegir.
—vs
SJÓNVARP # V
— „Svona for
um sjóferð þó"
Fátækrahverfi London er
sögusvið leikritsins I kvöld.
Hugmyndina að sögunni áttu
tveir ungir piltar, sem eiga þar
heima. Leika þeir sjálfir I
myndinni ásamt hóp kunningja
sinna.
Efnisþráðurinn er annars á þá
leið, að þeir tveir finna eriketil
allmikinn á reki i Thames. Þeir
álita hann verðmætan og freista
þess að ná honum á land. Það
reynist þó erfiðara en þeir álitu i
fyrstu og verðaþeirað leita að-
stoðar kunningja sinna. 1 stað-
inn verða þeir að lofa hlutdeild i
hagnaðinum af fundinum. Hlut-
urinn minnkar smátt og smátt
þvi fleiri og fleiri þarf til aðstoð-
ar.
Við segjum ekki frá eftir-
leiknum en lofum þvi að áhorf-
endur verða ekki fyrir von-
brigðum. Til þess er leikritið of
óvenjulegt og skemmtilegt._yS
j' Dg vona að þú verðir ekki of seinn meö jólakort-
. in i póst eins og ég!
IÍTVARP •
Mánudagur
22. desember
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál” eftir Joanne
Greenberg. Bryndis Vig-
lundsdóttir les þýðingu sina
(18)
15.00 Miðdegistónleikar.
Fidelio-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 i
a-dúr eftir Juan Arriaga
Filharmoniusveitin i Oslo
leikur tónlist eftir Johan
Svendsenum „Zorahayda”,
austurlenzka helgisögn,
Odd Gruner-Hegge stj. Kir-
stenFlagstad og kór syngja
helgisöngva. Filharmoniu-
sveit Lundúna leikur með
Sir Adrian Boult stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphom.
17.00 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.30 Úr sögu skáklistarinnar.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor segir frá sjötti
þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Pétur Þorsteinsson mennta-
skólanemi talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Gestir á tslandi
21.00 Barry Tuckwell og
Vladimir Ashkenazy, leika
saman á horn og pianó.
Adagio og allegroi As-dúr
op. 70 eftir Robert
Schumann og Sónötu i
Es-dúr op. 28 eftir Franz
Danzi.
21.25 Minnisstæður maður,
samverustund með Pétri
Ottesen. Birgir Kjaran
flytur frásöguþátt.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Einar
Benediktsson og Pétur
Gautur Heimir Pálsson
lektor flytur erindi.
22.45 Hljómplötusafnið. i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
20.00 Fréttir og veður
,20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Iþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.15 Vegferð mannkynsins.
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannsins. 10.
þáttur. Innri veröld. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
22.05 Svona fór um sjóferð þá.
Breskt sjónvarpsleikrit.
Tveir ungir piltar sjá stóran
eirketil á reki á Temsá og
langar að ná honum. 1
myndinni leikur hópur 14-16
ára unglinga, en tveir
þeirra áttu hugmyndina að
sögunni sem gerist i heima-
högum þeirra — fátækra-
hverfi I London. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok.
œvi's
JAKKAR
GALLABUXUR
Mjög hagstœtt verð