Vísir - 22.12.1975, Síða 19
VISTR Mánudagur 22. desember 1975.
19
X:' ' ■
U URVALI
Ihniseríur • Utiseríur • Skraufljós
Utsöhstaðir
FALKINN
. Suðurlondsbraut 8
Reykjavík * Sími 8-46-70
Peter Falk — þekktari undir nafninu Columbo er landsþekktur og þykir
leibigjarn.
Bandaríkjamenn
flýja
sjónvarpstœkin!
YFIR HÁTÍÐARNAR
VERÐUR OPIÐ SEM HÉR SEGIR:
Aðfangadag: opið til kl 14,00
Jóladag: lokað
Annan í jólum: lokað ;
Garnlársdag: opið til kl.14,00 t|
Nýjársdag: lokað
GLkiDILEGA IIÁTÍÐ!
Suðurlandsbraut 14
Dean Martin vekur ekki meiri
hrifningu en Columbo.
ömaauglýsmg'ar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgotu 44 sími 11660
Óskajólagjöfin í ór er skinnhúfa handa
eiginkonunni Vel klœdd kona ber höfuðfat
fró Jenný
HATTA OG HANNYRDAVERZLUNIN
Jettný
1
SkólkvorButUf IJa ■ Slml 1S74S - PklthBU »1 • »«yk|iyl>
Bandarikjamenn eru orðnir
dauðleiðir á Peter Falk i hlut-
verki Coiumbo, Kojak sem Telly
Savalas leikur og fleiri fram-
haldsmyndastjörnum.
Sjónvarpsáhorfendur forðast
tækin sin. Þeir fara heldur i bió
og lesa bækur meira en nokkru
sinni áður.
Amerlska sjónvarpið stendur
framnii fyrir alvarlegustu sjón-
varpskreppu á 15 ára tímabili.
Fjöldi s jónvarpsáhorfenda
hefur minnkað svo geysilega að
stóru stöðvarnar þrjár CBS,
NBC og ABC gera ráð fyrir að
tapa um 12 milljörðum á tíma-
bilinu 1975—1976.
Sérfræðingar sjónvarpsstöðv-
anna gera kannanir og leita or-
saka minnkandi áhuga.
Astæðan er bara ein: Dag-
skráin er of léleg og áhorfendur
þreyttir á að sjá sifellt sömu
andlitin viku eftir viku i sömu
þáttunum eða að sjá hóp 15—20
stórstjarna koma fram I hverj-
um skemmtiþættinum á fætur
öðrum.
Það gegnir öðru máli með
okkur islendinga, sem sjáum
Columbo eða McCloud einu
sinni I viku. Bandarikjamenn
horfa á þessa heiðurskarla ár
eftir ár, leysa sömu gátuna.
Skemmtiþættirnir eiga ekki
meiri vinsældum að fagna en
framhaldsþættirnir. Dean
Martin syngur sem gestur I
þáttum Sammy Davis og öfugt.
Ný andlit eru sjaldséð á skerm-
inum.
Ekki bætir það úr skák að
hver einasta stjarna framhalds-
þáttanna kemur fram og lýsir
yfir andstyggð sinni á hlutverk-
inu og dauðsér eftir þvi að hafa
látið lokkast til að taka það að
sér.
1 stað þess að koma fram með
eigin hugmyndir apa sjónvarps-
stöðvarnar þrjár hver eftir ann-
arri.
Bandarikjamenn hafa ekkert
á móti sjónvarpi i sjálfu sér, en
þeir vilja fyrst og fremst fá nýja
leikara og nýja þætti.
Ekki gamlar útþynntar
stjömur i útþynntum fram-
haldsþáttum.
Umsjón: Þrúður
G. Haraldsdóttir.