Vísir - 23.12.1975, Qupperneq 7
VISIR Þriðjudagur 23. desember 1975.
7
(
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
3
Slepptu gíslum í
Alsír og Trípólí
Austurriska farþega-
»ka
vélin sem flaug skæru-
iðunum og gislum
jeirra frá Vin til Alsir,
enti i nótt i annað sinn i
Alsir, en að þessu sinni
kom hún frá Tripóli.
Nokkrum gislanna
liafði hún sleppt i Alsir i
fyrri viðkomu sinni og
aðra hafði hún látið
lausa i Tripóli.
Stóð vélin á flugvellinum i
Alsir þegar siðast fréttist, og
bólaði ekkert á hreyfingu á
þeim sem i henni voru. Varð
ekki séð hvort skæruliðarnir eða
siðustu gislarnir væru um borð.
1 Tripóli höfðu skæruliðarnir
beðið Saudi Arabiu eða írak að
senda þeim aðra flugvél. Höfðu
þeir þá áætlanir á prjónunum
um að fljúga til Baghdad.
Meðal gislanna sem eftir voru
i höndum þeirra, voru nokkrir
oliuráðherrar og þar á meðal
Ahmed Zaki Yamani. — Stjórn
Libýu skoraði á skæruliðana, að
þyrma lifi gislanna, en þeir
svöruðu um hæl, að þeir ætluðu
sér hvorki að drepa einn né
neinn. Bættu þeir þvi við að
gislarnir væru við bestu heilsu.
Skæruliðarnir slepptu nokkr-
um gislum i Tripóli, eftir að
Libýustjórn hafði látið að vilja
þeirra og útvarpað yfirlýsing-
um að forskrift skæruliðanna.
ÆTLUÐU AÐ RÆNA
SOVÉSKUM GYÐINGUM
Hollenska lögreglan
kom i veg fyrir raðagerð
fjögurra skæruliða
Palestinuaraba um að
ræna hóp sovéskra gyð-
inga á járnbrautarstöð
skammt frá Amsterdam
i september.
Dagblaðið „L’Aurore” skýrir
lrá þvi i morgun, að skæruliðarn-
ir hafi verið teknir fastir 5.
september, eða daginn áður en
þeir ætluðu að láta til skarar
skriða.
Yfirvöldin héldu þessu leyndu,
uns réttarhöldin voru afstaðin.
„L’Aurore” segir að tveir
skæruliðanna hafi verið fyrrum
stúdentar við Patrice Lumumba-
vinaháskólann i Moskvu og notið
þjálfunar KGB, sovésku leyni-
þjónustunnar.
Það hafði verið ráð þeirra að
handsama gyðingana, þegar lest-
in frá Moskvu stansaði við
Amersfoort-stöðina fyrir utan
Amsterdam. Tilgangurinn var að
þvinga hollensku stjórnina til
þess að breyta afstöðu sinni til
ísraels, og vafalaust um leið að
fæla aðra sovéska gyðinga frá þvi
að flytja úr landi.
m
Situr sem fastast...
Maria Estella Peron, forseti Argentinu, sést hér
ávarpa þjóð sina i sjónvarpi, eftir að uppreisnar-
menn i flugher landsins höfðu gefist upp. Þeir höfðu
krafistþess, að hún og stjórn hennar vikju frá.
r t
POLITIKUSINN
Petrosjan
Sovétmeist-
ari í skók
Tigran Petrosyan, fyrrum
heimsmeistari i skák, varð i gær
Sovétmeistari i skák, og er það i
fjórða sinn sem hann hreppir
þann titil. — Tveir aðalkeppi-
nautar hans, Karpov og Spassky,
tefldu ekki.
Petrosyan hlaut tiu vinninga af
fimmtán mögulegum. — En hálf-
um vinning á eftir honum komu
þeir jafnir að stigum Vaganyan,
Tal, Gulko og Romanishin.
Það má með sanni segja, að
sumt fólk sé á kafi i jólainn-
kaupunum, eins og þessi hjón i
Salinas i Kaliforniu, þar sem
ljósmyndarinn hélt sig standa
frúna aty þvi að gleyma
hóndanum i ákafanum við aö
halda áfram. — i ljós kom svo,
að konan var höfð fyrir rangri
sök. Þetta var þá brúöa, en
ekki ciginmaöurinn, sem hékk
svona út úr farangurskislunni.
VOPNASMYGL
Fimm irskættaðir
bandarikjamenn hafa
verið sakaöir um smygl
á 378 rifflum og 140.000
riffilskotum til Trska
lýðveldishersins (iRA)
á N-írlandi siðustu fimm
árin.
t ákærunni sem gefin var út i
Philadelphiu i gær er sagt að
mennirnir hafi einnig reynt að
festa kaup á sprengjuvörpún, vél-
byssum og eldflaugum.
Öllum er gefið að sök að vera
erindrekará snærum IRA, en það
varðar tíu ára fangelsi f Banda-
rikjunum.
Þessar kærur koma i kjölfar
viðtals sem Harold Wilson, for-
sætisráðherra Bretlands, átti i
siðustu viku við bandariska blaða
menn. En þar sagðist hann álita.
að85% þeirra ólöglegu vopna sem
kæmust til Norður-trlands, væru
fengin frá Bandarikjunum.
Mennirnir fimm eru allir af
irsku foreldri en fæddir og
búsettir i Bandarikjunum. —
WHITLAM LÍK-
LEGA ÁFRAM
Við þvi er búist að Gough Whit-
lam, fyrrverandi forsætisráð-
herra, verði endurkjörinn leiðtogi
Verkamannaflokks Astraliii á
fundi þingflokksins i dag.
Þetta er fyrsti fundurinn eftir
kosningarnar 13. desember þar
sem flokkurinn beið mikinn ósig-
ur. — Kosið verður á fundinum i
dag bæði um stöður formanns og
varaformanns.
Frank Crean, varaformaður,
hefur gefið kost á sér til for-
mannsembættisins og Lionel
Bowen, fyrrum iðnaðarmálaráð-
herra. Þriðji keppinauturinn er
Gordon Bryant.
Hestur og
knapi ölv-
aðir
Reiðmaður sem dottið liafði
af baki hesti sinum i Hyde
Park i London i nótt var
sektaður i morgun fyrir ölvun
á almannafæri. Úesturinn
slapp hinsvegar við sekt, og
var hann þó litið niinna drukk-
inn.
Knapinn hafði veriö i jóla-
glcðskap. og sagði hann
dómaranum að hann hefði
tengið sér of mikið neðan i þvi
til þess að aka bil. Greip liann
þá til þarfasta þjónsins.
Kom i Ijós áö i þessum gleð-
skap hafði hestinum einnig
verið borinn bjór og viski að
drekka.
Víða asi
í jóla-
ösinni...