Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1925, Blaðsíða 2
2
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
11. október 1925.
Gætið þess vandlega, þegar þjer
biðjið um perlupúður, að dósin
líti þannig út. Látið ekki bjóða yð-
ur eftirlíkingar er fáat í búðunum,
þegar þjer getið fengið hið egta
franska perlupúður i Parisar-
búðinni, Laugaveg 15.
Aðalumboðsmenn fyrir
Parfumerie La Perle, Bardin & Cíe, París.
R. Kjartansson & Co.
Muniö
peasu eina
ínnðenda fjeiagi
Þegar þjer sjó> og bruna-
tryggið.
Sími 542.
Pósthólf 417 og 574.
Simnefni: Insuratace.
Efnalaug Reykjavíkun
Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Sínmefni: Efualaug.
Uremaar með nýtfeku áböldum og afiferðum allan óhreinan fatnal
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar rpplitnð föt, og breytir am lit eftir óaknm.
Eykur þægindii Sparar fjsl
frelsi sínu og venjum fram á þenn
an dag. Þetta kyn ern háir, hnar-
reistir menn. par sem þeir eru
cmengaðir og óblandaðir eru þeir
jivítir á hörund, bláeygir og ljós-
Eerber-höí'ðingi talar vi'ð franskan
valdsmann.
pessi litla mynd sýnir æði mikið.
Ilvítklæddi Berberajhöfðinginn ber í
svij) sínum þjóðareínkenni Berberu.
En látæði beggja er talandi vottur
um sambúð Berbera við Norðurálfu-
menn.
liærðir. Þó eru margir nú orðnir
svarteygir og svarthærðir. Sam-
kvæmt mælingum franskra vís-
indamanna eru þeir eins miklir
langhöfðar og Svíar. Berber-haus-
kúpur úr gröfum löngu fyrir
Krists burð, eru með sama lang-
höfðalaginu. Egyptar segja frá
bláeygri og ljóshærðri þjóð, sem
rjeðst inn á Egyptaland frá þess-
um stöðvum.
Þeir eru hraustir með afbrigð-
um. Nýjar rannsóknir sýna, að
Hannibal átti þeim mest að þakka,
að bann gat brotist suður á ítalíu
og sigrað Rómverja, en Seipio sigr
aði Hannibal við Zama, af því
Rómverjar fengu þá í lið með sjer.
Allir bregða við drengskap þeirra
og gestrisni og göfuglyndi. Þegar
einhver höfðingi eða hersir í At-
lasdölum gengur á hönd Lyautey
eða gefst upp, þá sýnir Lyautey
iionum virðingu eins og hann væri
sigurvegari, lætur riddara- og fót-
göngulið hneigja honum. Hann
vill ekki láta þá segja eins og
Jón Arason:
Drepinn tel jeg drengskap.
Dygð er rekin í óbygð.
En grimmir eru þeir, og þola
sár svo vel, að Frakkar segja
þeir sjeu ódrepandi. Allar sögur
þeirra og lög er aðeins geymt í
minni og munnmælum. Manngjöld
eru lija þeim hnitiniðuð niður eins
og í Grágás og Gulaþingslögum,
greidd og þegin eftir því, livað
náskyldir menn eru hinum vegna
og vegandanum. í bardögum egg-
jar kvenfólkið karlmennina og
kveður herhvöt. Kvenmenn eru
hjá þeim frjálsir eins og á sögu-
öld vorri. Þeir hafa margskonar
sam'komur, þing og dóma. Tru
þeirra er blendingur af Múham-
eðstrú og fornum átrúnaði, sem
enn er ekki rannsakaður. Marokkó
var talið kornforðabúr Rómaveld-
is. Þegar þetta ágæta kyn ment-
ast, rís þar upp ný blómaöld. —
Berberkynið berst nú með vopn-
um, sem þeir hafa tckið af Spán-
verjuin. Þegar þeir hafá náð í
vopn Evrópumenningar og jnent-
unar með hjálp Lyauteys, þá munu
menn sjá hvað býr í þeim. Eng-
lendingar sigruðu Búa, en það
varð til þess að níi hafa Bviar náð
tökum á - Bandaríkjum Suður-
Afríku. Frakkar munu sjá sjer
hag og sóma í að fara eins með
Berbera. En vonandi er að Spári-
verjar hverfi burt úr landinu, svo
Frakkar geti framkvæmt það sem
I.yautey vill.
Þessar línur eru ritaðar til að
láta þá njóta sannmælis. peir eru
í sumu líkir fornum Islendingum.