Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1925, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1925, Blaðsíða 8
3 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. október 1925. B.rg innanríkisráðherra las hina l.onunglegu tilskipun, og lýsti því, að hjer eftir væri Svalbarði norskt land. tííðan var Ríkisfáni Norðmanna dreginn. við hun. --<■; ------- SkríiEur. Aðvönm. Kona ein á Fjóni slnnfaði ný- lega danska dómsmálaráðherran- um Steineke brjef, og skýrði hon- um frá því, að ef hann hækkaði hundaskattinn þar í sveit frá því sem hann væri nú, þá myndi hvorki hún nje mrður hennar fylgja jafnaðarmönnum að mál- um framvegis. Hjá lækninum. — Yið læknarnir eigum marga óvini í þessum heimi. — Jeg hjelt að þið ættuð þá þó fleiri í öðrum heimi. Bestu bætumar. — Þetta er nú í annað skiftið, sem hundurinn yðar heiir bitið hana tengd;;móður rnína. — Mjer þykir það ákaflega leitt. Viljið þjer að jeg selji hann? — Já, hvað mikið á jeg að borga fvrir hann? Vottfaat. — Hvers vegna æpti hún svo FRÁ MÓRA. í „Hamburger Fremdenblatt”, myndaútgáfunni er vinur vor dr. Adrian Mohr að opna ,Maul‘ sinn og fræða landa sína um fiskverk- un í Noregi, en þar virðist hann dvelja sem stendur. Hann gerir mun á ,,klipfisk“ (saltfiski) og „stokfisk“ (harðfiski), en segir þó að munurinn liggi aðallega í stærðinni. ,,Klipfisk“ eigi ekkert skilt við nafnorðið kippe (klett- ur) heldur sagnorðið klippe (að klippa). Klipfisk er því sama sem kliptur fiskur! Til herslu er tekinn alskonar smáfiskur, og þó sjerstaklega síld. Aðferðin er sú, að skorin er rauf í sporðinn á einni síldinni, þá er önnur tekin og sporðinum á henni stungið inn um raufina á þeirri fyrri og þær svo hengdar upp á rá. „Komi maður á rjettum tíma í harðfiskpláss getur maður geng- ið þar undir hangandi síldarbúk- um eins og undir pálmaviðarkrón- um í heitu löndunum“, segir Móri ákaft, þegar hann kysti hana. Var hún að kalla á hjálp ? — 0, sussu nei. Hún vildi að eiiis hafa það vottfast. Nokkru ólokið. ■— Er maðurinn þinn ekki orð- inn frískur eftir veikindin? — Jú, það er hann nú reyndar. En hann á þó nokkuð eftir af meðulunum ennþá, svo hann get- ur ekki farið í vinnu aftur, fyr en hann er búinn að Ijúka við þau. Rjetta nafnið. — Hafið þjer, herra læknir, sjeð, að hann Gísli er orðinn pró- fessor? — Jú, það er fullkomið hneyksli. — En þjer verðið þó að minsta kosti neyddur til að kalla hann prófessor. — Nei, skrattinn fjarri mjer! Við þess konar aulabárð segi 'jeg bara: kæri kollega (starfsbróðir). í kjötbúðinni. — Mikil skelfingar undur eru það, hvað hjer úir og grúit af flugum. — Já, frú mín góð; mjer er ómögulegt að verjast þeim. Það hiýtur að vera náttúruhvötin sem í blaðinu er jafnframt mynd af uppspirtum fiski, er helst virðist vera langa! Á. „Sildin” hans dr. Mohr. Á þennan hátt fer síldarverkun fram í Noregi, að því e* dr. Adrian Mohr segir löndum sínum. Myndin er tckin úr umræddri grein liaus. segir þeim, að þetta sje besta kjötbúðin í bænum. Vert að sjá á mynd. Biðillinn: Er þetta yðar síð- asta orð? Sje svo, þá fer jeg og drekki mjer. Hún: Bíðið þjer ögn við, að .reinsta kosti þangað til jeg er búin að láta filmplötu í mynda- vjelina mína. Hún borgaði. — Þú varst úti með fröken Ásu í gærkvöldi. Það hefir víst kostað eitthvað ? — 2 kr. 50 au.! — Ekki meira. — Nei, hún hafði ekki meira á sjer. Ekki girnileg. — Þjer eigið að gifta mig á laugardaginn kemur, sjera pórir. Jeg er svo rugluð, að jeg hvorki sje eða heyri. — Jeg get getið mjer nærri, að líkt muni vera ástatt fyrir mannsefninu yðar. tsafoldarprentsmiBja Ji.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.