Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1926, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1926, Blaðsíða 6
6 hverju þá verður það þetta gamla deyfðar- og áhugaleysi, sem kæf- ir allar þarflegar liugsanir í fæð- ingunni. Armars furðar mig mest, að enginn skyldi liafa orðið til þess að vekja máls á þessu af öllum þeim vel hugsandi mönnum, sein vjer eigum; þetta ætti ekki að fara fyrir ofan eða neðan garð hjá neinum íslendingi. Finst yður þá ekki að vjer stöndum í skuld við forfeður vora, miklu meiri en vjer höfum gert okkur í liugar- lund ? Getur íslenska þjóðin nokkurn- tíma fundið til meiri hreykni, en ef vjer 1930 eiguni eftir að sjá nýtisku íslenska víkinga, sjógarpa — úrval sjómanna — ýta íslensku víkingaskipi frá landi, með gap- andi gini og þöndum voðum, til að feta í fótspor mikilla feðra sinna, og sýna með því að þeir eru ekki neinir ættlerar, og um leið bera út hróður íslensku þjóð- arinnar, þroska hennar og mátt? En það víkingaskip, sem ís- lendingar manna út, á ekki að færa Ameríkumönnum að gjöf; vjer skuldum þeim engar gjafir; heldur á að sigla því hingað til lands aftur samsumars óg setja það upp á Ingólfstúni, fyrir opnu hafi og fyrir neðan líkneskju fyrsta landnámsmannsins, — sem leiðar- merki og hvetjandi rödd æsku- lýðsins — leiðarstein til fram- fara og manndáða. Borgarf iarðarhjerað. Iíefjum gleðihljóminn snjalla, hyllum bjarta von. Vekjum dáð til dals og fjalla, dóttir lands og son. Leiðum inn í lága bæinn ljós, og sumar-mál. Opnum vegi iit í daginn ellimóðri hverri sál. Hjer er íslensk sveitasæla, sólarvegur hár. Hjer um forna frelsið mæla fjöll, og breiðar ár. Hjerna, sveipuð sumarskrauti, sigurharpau býr. Og í d.ý’pu dolasknuti dsfnar þjóðar-blómi nýr. LESBðK MGRðTTNBLABSINS. 21. febróar 386. Góöur öráttur. Mynd þessi er blaðinu send frá Kaupmannahöfn og fylgir eigi önnur skýring en sii, að hjer iaf geti margur fengið góðan málsverð. — En mynd þessi er auðþekt, að minsta kosti fyrir Reykvíkinga, því að hún er úr íslenslcu kvikmyndinni lians Lofts Guðmundarsonar, og ertekin um borð í „Skallagrími“. Maðurinn, sem heldur á þorskinum, heitir Magnús Lárusson, og var háseti á skipinu. Hjer skal vorsins veldi tignað, vákir heilladís. Þar sem hjerað, sólu signað, sínum börnuin rís. Þar, sem grær við hlíðar-hjarta liiminfögur rós. Og við tímans útsýn bjarta ú sjer framtíð veglegt hrós. Blómahjerað: Blasir víða bær í fögrum dal. Þar, í skjóli þinna hlíða, þróast bændaval. Ennþá geymir gæfa og hreysti gömul höfuðból. Þar, sem Egill ættborg reisti, íslands vakir frægðar-sól. Framhjá elfur ára streyma, æfivegur dvín. Má því enginn okkar gleyma æskustöðvum sín. Bindur luig við heimaranninn heilög ættartaug. Setur landið svip á manninn sjerlífsþátta, gæfubaug. Blómah jerað ! Góðra gæða gafan haldi vörð. Tvb1"'-rvn biminhæða hlýtt á þína jrdrð. Vaki manndóms megin-neisti mitt í bygðarhring. F.vlgi styrkur hollrar hreysti hverjum Borgfirðing. Kjartan Ólafsson. Skrítla. Á pingvallabrautinni. — Það er þó makalaust, hvað vegurinn er langur til Þingvalla. — Já. En ef hann væri styttri, þá væri hann heldur ekki til Þingvalla. \ Jónas á ræðupallinum. Jónas: — Jeg er að tala fyrir velferð niðja vorra. Rödd áheyranda: — Já. en ef þjer flýtið yður ekki meira, þá verða það sjálfir niðjarnir, sem fá að heyra. niðurlagið á ræðu yðar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.