Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1926, Blaðsíða 1
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. Sunnudagí'nn 4. april 1926. Kraftaverkaborgin. Endurminningar frá för til Lourdes. Eftir dr. phil K. Kort Kortsen. Það var urn kvöld, í steikjandi hita, að seinustu sólbökuðu hæð irnar í Katalonia huifu úr aug- sýn og hraðlest- in brunaði inn yflr landamæri Frak'klands För inni var heitið til Lourde8, sem fræg er fyrir kraftaverkin, er þar hafa gerBt. Og í huganum rifjaði jeg upp fyrir mjer allar þær furðulegu sögur, sem jeg hafði heyrt uf krafta ver k un um, eftir Emile Xola, Johannes Jörgensen o. fl. Fratn yfir miðja öldina sem leið var Lourdes ónafnkent þorp í Pyreneafjöllum, skamt frá landa- mærum Spánar. Þar er höll frá rniðöldunum, svo vel víggirt að liún þótti óvinnandi. Nú er það spuramál hvor er frægari Lourdes eða Róm á meðal kaþólskra manna. Frægð sína á Lourdes að þakka fátækri og ómentaðri bóndadótt- ur, Bernadette Souberou að nafni, Þegar hún var um fermingu gætti hún fjár og einn morgun, er hún rak kindurnar yfir dálít- inn læk, sem spratt upp í helli, birtist María mey henni í hellia- munnanum. Hún var í hvitum kyrtli, með hvíta slæðu og blátt band um sig miðja. Þetta var 11 febi úar 1858‘ Siðan sá Berna- dette þeasa sömu sýn oft og ein- hverju sinni ávarpaði veran hana og mælti: »Jeg er hin hreina jómfrú«. Ennfremur Bagði hún, að á þessum stað mundi verða reist kirkja og fólk ætti að koma til þesa að baða Big í lækjarvatn- inu, sjer til heilBubótar. Svo leið og beið. Sjúklingar fóru að venja komur sínar þang- að til þess að bergja á vatninu eða baða sig í því og brátt fóru að berast þaðan fregnir um kraftaverk. .Og innan skams var þetta svo í almæii, að kaþólska kirkjan varð að taka afstöðu til málsins 1862 lýsti byskup yf- ir þvi, eftir nákvæma rann- sókn, að heilsubætur, sem menn hlytu þar, væri yfirnáttúrlega eðlis, Og samtímis var viður- kent að dýrka mætti hina heilögu mey í hellinum. Síðan voru reistar þarna tvær veglegar kirkjur (Baailik- an og Rósen- kranskirkjanjog Lourdes varð frægasti píla- grímastaður í hinum kaþólska heimi. Á hverju ári komu þang- að margar þús- undir manna til þess að leita Bjer heilsubótar í lind »hinnar heilögu meyjar i Lourdes*. Er mælt að ura langt skeið hafi koinið þangað árlega 600 þúsundir manna. Einu sinni fór Zola þangað, og reit slðan bók sína »Lourdes«, en fjekk mikla vanþökk fyrir hjá kaþólskum mönnum. Yfir- leitt ber mönnum ekki saraan um það, hvernig eigi að skýra furðu- verkin í Lourdes. Kaþólskir menn þakka þau Maríu mey. Sumir hafa ætlað að þau stöf- uðu af hugþiifum (suggestion) og hinir voru margir sem sögðu að þau ættu Bjer ekki stað, alt væii 8vik i tafli. Kl. 10 komum við til Lourdes. Járnbrautarstöðin er ekki frá- brugðin öðrum sllkum sveitar- stöðvum. En undir eins og mað- ur kemur fram í anddyrið, sjer Heilsubrunnurinn og kirkjurnar I Lourdos.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.