Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1926, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1926, Page 2
LESB.ÓK MOSGUNBLAÐSINS 3Ó. iuím 1936. = Prentverk. — Um leið og vjer tilkynnum að vjer nú höfum fengið hið nýja og fallega prentletur wort, víljum vjer vekja athygli á að reynslan sannar, að hvergi f<ést betri, fljðtari nje ódýrari prentun en hjá oss. Miklar birgöir af pappir og umslögum nýkomnar Isafoldarppeulsmiðja h.f. Þögn á þingi. Alit Þingv.nefndar stjórnarinnar hefir legið fyrir þinginn, en hvorki stjórnin nje þ'ngnefndir eða einstakir þingmenn hafa vilj- að bera tillögur hennar opinber- lega fram á þingi. Afleiðingin hef ir því annars vegar orðið, að eng- in fjárveiting hefir verið veitt á fjárlögum til framkvæmda á undir búningi undir þjóðhátíðina, og hins vegar að hin nýja Þingvalla- nefnd, sem skipuð hefir verið af sameinuðu þingi 6 þingmönnum, verður nú að taka til starfa, án þess málið hafi getað skýrst við umræður á þinginu. Porðumst flokkadrátt, mistök og óþarfa eyðslu. Á næsta þingi fara kosningar í hönd, og er því nauðsynlegt að reyna að sporna við því, að þjóð- hátíðin verði að þrætumáli milli flokkanna, því að af því gæti leitt að enn yrði dráttur á nauðsy.i- legum framkvæmdum, auk þess sem þjóðhátíðin næði þá ekki þeim tilgangi, sem hún á að hafa, að vera fagnaðarhátíð alþjóðar og landinn til sóma. Er því áríðandi að almenningur geri kröfu til þess að veitt verði á næsta þingi nægilegt fje til und irbúnings, bæði fjrrir þessar sakir og eins til þess að koma í veg fyrir þau mistök og það gengdar- leysi um kostnaðinn, sem áreiðan- lega verður afleiðingin. ef alt er látið reka á reiðanum, þár til í eindaga er komið. Skoða jeg það því þarft verk að ræða málið og dreifa þeirri lognmollu, sem yfir því hefir hvílt. m Tillögnr Þingvallanefndar. Þingvallanefndin leggur til, að gangbrú verði gerð á Oxará und- nn Biskupshólum, þar sem talið er, að brúin á ánni muni hafa verið í fornöld. Kostnaður við brúarsmíðina, ásamt gangstíg og girðing með honum gegnum tún- ið, er áætlaður 8 þúsund krónur. Þessi tillaga þyki mjer góð, og lít svo á, að brúin verði bráð- nauðsynleg 1930, vegna mannfjöid ans og nmferðarinnar, sem þá verður á Þingvöllum, aftur og frani um þingstaðinn. Þá leggur nefndin til, að varið sje 5 þús. kr. til þess að halda áfram því starfi þjóðminjj^varð- ar, að gera Oxará fastan farveg þar sem hann hyggur að hún haf'i aðallega runnið til forna og gra*ða upp eyrarnar. Fyrir fegurðar saikir er það æskilegt, að evrarnar í Oxará hverfi, og í þeirra stað komi gró- ið land. En lmgmyndir þjóðmenja varðar nm rensli árinnar til forna fæ jeg ekki sjeð að sjeu á rölc- um bygðar, og lít svo á, að rjett- ara sje að láta fegurðiná ráða. og beina aðalárrenslinu í þær kvísl ar árinnar, þar sem fallegast er og áin gæti liðið fram í stórum, fögrum hoga. Þá fer nefndin fram á 2 þús. kr. til þess að reisa við ogtjalda að sumrinu eina búðunum frá 18. öldinni og hyggja að nýju eina búð stóra, svo sem helst má ætla að verið hafi búðir forn- manna, og til þess jafnframt að merkja húðatóftirnar og fleira, eius og t. d. Lögberg, með áletrufi um steinum. Við þetta er það að athuga, að búðirnar voru aðeins bráðabirgð- arskýli, og því sjaldnast vegleg mannvirki. Get jeg því ekki mælt með þessum búðagerðatillögum að svo stöddu, meðan ekkert liggur fyrir um það hvernig áformað er að þessar fvrirhuguðu búðir verði eða hvar á pingvöllum þær skuli standa. Um merkisteinana á Lögberg og búðatóftirnar er það að segja, að ágreiningur er um Lögbergsstað- inn og vitneskja um búðastæðih í fornöld er mjög af skornum skamti. En um það, hvar Heide- mannsbúð eða Amtmannsbúð stóðu eða búðir ýmsra manna á 18. öld, voru hygg jeg á hinn bóginn að fæstir láti sig máli skifta. Legg jeg eindregið til, að ekki sje horfið að þessu ráði, heldur sje í þess stað gefinn út og hafð- ur á boðstólum á Þingvöllum um sumartímann, góður, ódýr upp- dráttur af staðnum, þar sem á- greinings sje getið, svo að þeir, sem fræðast vilja um þingstað- inn, fái sem fylstar upplýsingar, en ekki einhliða leiðbeiningar. Sumarhúsið í Pögrubrekku viii nefndin að ríkissjóður kaupi fyr- ir 5500 kr. og flytji burtu, af þvi að það fari illa fyrir ýmsar sakir, og ennfreniur, að varið sje til umsjónar á Þingvöllum 1500 kr. á ári fram til 1930. Kaupiná bús- inu læt jeg mig ekki máli skifta, af því að mjer sýnist það alls ekki fara illa eða spilla staðnum neitt í líking við það, sem kontmgs húsið gerir. Umsjónm skoð* jag aftur á móti sje nauðsynleg, til þess að koma í jveg fyrir, aS flöskubrot og blikkdósir og ann- ar óþrifnaður og skaðræði liggi ekki á víð og dreif á Þingvöll- um, og fegurð gjánna sje ekki spilt með því, eins og svo mörg- um hættir til, að varpa msli öf- an í þær o. s. frv. Þessar tillögur nefndarinuav, sem nú hefir verið getið, «fu ekki svo fjárfrekar, að þœr hefðu ekki af þeirri ástæðu mátt koma til umræðu á þinginu. öðru má'i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.