Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Blaðsíða 2
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
27. jfiní '26.
‘J
föng eru á. Það 'hefu’ t. d. verið
sett npp vefstofa, þar' sem fjöldt
karla og kveniia sitim- við hand-
vefnað. Situr fólkið á gólfinu og
eru smágryfjur fyrir fæturna. —
Karen Jeppe hefir einnig stofnað
nýlendu fyri»r flóttameidiina. —
Landið fjeklk him iijá Hadlim
Pascha, sem er stiérsti Beduína-
höfðinginn í Sýrlandi. Sænska
deildin af ,alþjóðasáettanefndinni‘
lagði fram fje til styrktar. Ný-
lendan er meðfram á, er fellur
í Evfirat, og er í þeim liluta Mesó-
pótamíu, er liggur undir Sýrland.
Þarna hafa nú risið upp tvö ný
þorp, Tel Jarmen og Tel Armen,
hygð eingöngu armenskum bænd-
um, sem orðið liöfðu landflóttn
f."á Tyrkjaríki. \rar landið. þar
um kriug brotið með þúfnabana
og varð Aröbum starsýnt á það
ferlíki og undruðust nijög' vinnu-
brögð þess. A sumrin er rælktuð
þívna bómull og grænineti, en
hveiti á veturna.
Hadjim Pascha og Frakkar eru
í sameiningu verndarar nýlend-
unnar. Fyrsta árið fór ann-v
Beduina-höfðingi, Mudjim, frændi
Hadjims þvert yfir akrana með
úlfaidalest • sína, en Iladjim brást
reiður við og ljet menn sína skjóta
úlfaldana og liefúr enginn orðið
t iI þess síðan að sýna nýlendu-
mönnum yfirgang.
Húsin í þorpunutíi eru bygð á
arabíska vísu úr leir og eru í
laginn líkusf býflugnabúi. Er
fljótlegt að hrófa þeim upp og
þau eru ódýr.
Stjóvnandi nýlendunnar er Ar-
lueni er heitir Misak og er haim
fóstursomir Karen Jeppe. Er hann
framúrskarandi duglegur maðu-r
og er í ndklu áliti bæði meðal
Arinena og Araba, enda er sam-
búð hinna tveggja þjóðfloklka í
besta lagi.
Að sjálfsögðu er enn margt með
frumbyggjasniði í nýlendunni eu
hún á fy.rir sjer að stækka og
blómgast. Landið er frjósamt ai-
staðar þar sem hægt er að koma
áveitum við og kostnaðurinn við
að reisa þar bú er. ekki mikill.
Það er talið að það kosti ekki
meira en 10 ste.rlingspund fyrir
um minni kostnaður en við Gyð-
ingalandnámið í Palestínu.
Það er önnur sjón að sjá fólk-
ið í nýlendunni heldur en þegar
]>að kemur fyrst til Aleppo. Þá
hafa ]>essir vesalinga.r varla
spjarir utan á sig, eru sldtugir
og morandi í lús og margir veik-
ir af kynsjúkdómum. Þeir eru
fy.rst myndaðir og telkin af þeim
æfiferilskýrsla og síðan eru þeir
settir í bað og fá lirein föt. í
hælinu eru margar bækur, með
æfisögum þessara flóttamanna og
e.r þar ínargt átakanlegt að lesa
um þrautir þeirra og hörmungar.
Undireins og einhver flótta-
maður kemur til hæbsins ,er haf-
in leit að ættingjum hans. Jeg
vr.r að lesa í æfiferilsskýrslunum
og rakst þar á mynd af' 12—14
ára gamalli stúllui, sem var ný-
lega komin þangað. Meðan jeg var
að slcoða myndina kemur telpan
þar inn og maður með henni, sem
segist halda að þetta sje dóttir
sín, en liann er þó elkki alveg viss
um það. Hann bað um leyfi iil
þess að fara með telpuna heim
til sín svo að aðfrir ættingjar gæti
borið kensl á hana. Hún átti að
hafa móðurmerki á líkama sínum,
sein móðir liennar þekti. Ilann
fær leyfi til þessa g'egu því, að
koma með ábyrgð prests fyrir því
að hann skuli koma. með stúlkuna
til hælisins aftur. Og svo faí.a
þaii bæði á stað glöð í bragði-----
faðir og dóttir, sem ekki hafa
sjest í mörg ár og dkki þekkjast'
neitt.
Það er svo um marga af þeiin,
•sem til hælisins koma, að enginn
finst ættingi þeirra. Er þeim þá
kent eitthwt handverk svo að
þeir geti sjeð fyrir sjer sjálfir
er fram í sækii'. Sum biirnin eru
og send til nýlendunnar og læ.ra
þar sveitavinnu. Konurnar eru
flestar látnar starfá að títsanm
Ókeypis máltíð.
Nýlendubygð.
liverj., fjölskyldú og er það langt-