Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Side 4
4
LESBÓK M0RGUNBLAÐ8LNS
inn 1!)18, o<r pijji lengur þá en
eina til tvær klukkustundir. Um
90 ár eru nú síðan bóndinn, sem
þá var á Syðri-Brú, fór út í Oxar-
hólmji í þeim erindaprjörðum að
höggva sjer þar smíðavið, en þá er
hann hafði „reitt öxina að rótum
trjánna“, „he.vrðist brestua1 hár og
stór“, og varð honum litið upp og
sá, að fljótið var að ryðja sig og
að ekki var seinna vænna að
forða sjer í land úr hólmanum.
En svo fehnt varð bónda við, :>ð
honum varð öxin eftir og er hún
þar enn, og dregur holminn nal'n
sitt af lienni.
Efstur fossanna þriggja er Ljósi
foss; glæsilegur en ekki þVerhnýpt
ur. Skamt fyrir ofan liann er Ulí-
ljótsvatn. næstum 4 km. að lengd
og víðast alt að einum á breidd.
A einum stað í vatninu er hyl-
dýpi mikið. Sagnir ganga um það,
að frá alda iiðli hafi skrýmsl eitt
ferlegt liafst þar við, og að stund-
um dragi það sig upp á grunn og
sjáist þá i nokkra daga í senn.
Eru ekki allmörg ár síðan menn
þvkjast hafa orðið varir ófreskj-
unnar. Efst í Ulfljótsvatni er hið
svo kallaða Ker. TJm þ>að
er sú sögn, að í fyrndinni hafi ver-
ið svo mikili silungur þar, að
ganga hafi mátt þurrum fótum, á
silungnum, landa á milli. Telja
sumir þetta ýkjur nokkrar, „en
inargt liefir skeð í forneskju,“
sagði Hrærekur konungur.
F.'á því Sogið fellur iir Þing-
vallavatni og þar til það streymir
út í Ulfljótsvatn. mun farvegur
þess vera um 2 km. með bugðum
öllum. Rennur áin þar í miklum
halla með feykilegu straumkasti,
svo hún er óvæð hverri skepnu.Báð
um megin Sogsins eru h jer gljúf-
ur noikkur; ekki mjög há, en mest
öll vaxin gróðri og má þessi staður
teljast einn meðal hinna fegurstu
á landi hjer. Reyndíw má segja
sama um fleiri staði við Sogið en
þennan eina.
Spölkorn frá gljúfrunum stend-
ur bærinn Kaldárhöfði, og í þur-
viðratíð má komast á bifreið alla
leið af (Trímsnesbrautinni upp
þangað, og geta bifreiðast.öðvarnar
hjer gefið upplýsingar um ferðalög
þangað.
X-
27. júní ’26.
Sióuátr.: Sími 542.
Munlð effir
þessu eina
innlenda fjelagi
Þegar þjer sjó- ag bruna-
tryggið.
Brunavátr.: Sfmi 254.
Pósthólf 718.
Simneffni: Insurance.
Roald Amundsen.
Æfiferill og afrek.
Það mundi teljast fáfiróður mað-
ur, sem ekki vissi, liver Roald
Amuudsen væri, hvað haun txefði
Amundsen á flugi.
aðliafst um dagana, og liver væru
afrek lians. Hann ér sá maður,
sem líklega hefir verið mest talað
um nú síðustu árin, vegna pól-
.-annsókna hans og pól-flugs. En
vera kann, að ekki viti allir um
liin einstiiku æfiatriði hans. En
um hann má segja, að lífsferiil
lians sje beinn og krókalaus að
því takmarki, sem hann setti sjer
í a-sku, og hann hefir nú náð.
Mun það, fátítt, að menn stefni
að marki íneð jafn- mikilli þraut-
segju, elju og árvekni eins og
Amundsen hef:,- gert frá því
f.vista, að hjá honum kviknaði sú
löngun, að gerast pólfari.
Ro ftld Amundsen i t maður aldr-
aðm crðinn. Hann er fæddur lð.
júlí 187 2 á bóndahænum Ilvíta-
steini á Austnrfold, og er því nú
um 1 i á 1 f sextugnr a ö aldri. Faðir
lians Vil )■ skipstjóri, , og síða r út-
gerðfi irmaðir, og má sennileg.'i
1 ekja ti ! liaiis eitthvað af þeirri
a fint vra löngun og þeirri karl-
mens ku. sem síðar einkendi son-
iiin. Bai rn að altli”i fluttist Am
und. . ‘ii 1 fil Osló, og þar ólst liann
u pp.
Foreldrar lians ákváðu, að hann
skyldi verfia emba>ttismaður, og
var hann því til menta settur.
1890 tók hann stúdentspróf. En
þá þegar á stúdentsátfunum var
vaknaður hjá honum mikill áhugi
á pól-rannsóknum, og þegar hann
las um rannsóknarferðir djarfra
•landkönnuða, ásetti hann sjer að
vrrða einn í þeirra hópi.
En dýpst áhrif háfði þó skíða-
för Nanselis yfir þvert Grænland
1888 á liinn unga, rannsóknar-
þyrsta stúdent. Og þá ásetti hann
sjer að fara hina svo kölluðu
„norð-vesue,-léið“. Og efndi hann
það, þó síðar væri.