Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Page 5
27. júní ' ’26.
LESBÓK M0R0UNBLAÐSIN8
s
Þegar Nansen fór í norðurpóls-
förina á ,,Fram“ 1893, vildi Am-
undsen fa«-a með. En sterkur vilji
móðnrinnar rjeði þar, og varð
hann að setjast aftur. Ilún vildi,
að liann hjeldi áfram að lesa
latknisfræði sína,*því læknir átti
hann að ve>rða. En skömmu seinna
ljest hún, 0{? þá var ekkert afl til
framar, sem hjeldi aftur af hou-
um að búa si{? undir æfistarf sirt
— pólrannsóknirnar. 0<r hóf hann
nú það starf af kappi.
Árið 1894 fór hann í fyrsta
sinn til sjós, rjeði Sig sem háseta
á hvalveiðaskip. Sá hann, að það
var þó spor í áttina að kynnast
ísnum og lífinu þar norður í ís-
hafinu. Árið eftir tók hann svo
stýrimannspróf. Árið 1898—99 var
hann stýrimaður á „Belgica“ í
suðurpólsferð þeirri, er farin var
undár stjórn Gerlaaehe. Fjekk
hann í þeirri ferð mi)kla reynslu
og æfingu. Eftir að hann kom
heim hóf hann hinar ítarlegu
rannsóknir á jarðsegulmagninu,
fyrst og f.remst við háskólann í
Osló, svo við þýska mentastofnun
í Ilamborg, og víðar, og alstaðar
undir stjórn og í samvinnu vjð
ágætustu sjerfræðinga í þessari
grein.
En honum nægði ekki þetta
kyrsetulíf og þessar inni-rann-
sóknir, 1901 keypti hann lítið
norskí skip, bygt úr trje, og hef-
ir það síöan orðið frægt, það hjet
„Gjöa.“ Það vr.r aðeins 47 tonn
að stærð, og því ekkert bákn. 22
metrar vaj- hún á lengd. Þegar
hann hafði farið á þessu litla
slkipi nokkrar rannsóknarfepðir
svo sem til rej’nslu á því og sjáli-
um sjer, lagði hann á stað 17.
júní 1903 frá Noregi í hina frægu
norð-vestur-fcr, sjóleiðina vestur,
norðan við Ameríku. Alt gekk hið
besta, og 12. sept. um haustið
lagðist ‘,,Gjöa“ að sunnanverðu
við Villijálms konungs land, þar
sem James Ross hafði 1831 fullyrt
JIBBMIWIWIBWBBBBHBBIiiliiBBBBflBIM
SUkolin.
Munið eftir að biðja
kaupmann yðar um hina
alþektu „Silkolin“ ofn-
svertu. Engin ofnsverta
jafnast á við hana að gæð-
uml • * -
Anör. J. Bertelsen.
Sími 834, Austurstræti 17
tiRfiifiifiBBBfiaíifiifiifiiíiíifiifiifiSfiiSaí-í^lfiKlS
að segulpóllinn væri. Þar var
„Gjöa“ alt iið því t-vö ár, og
varði Amundsen þeim tima eink-
um til nýrra athugana og rann-
sókna á jarðsegulmagnijiu. En þ i
hatt hann sig ekki við það eitt,
lieldur fór sleðaferðir, og faim
óþektar eyjar og landflæini. !
ágúsf 1905 hjelt hann liinu litla
skipi slnu til vesturs. Og með f.-á
bærum dugnaði tólkst btmnin u)
korna því eftir afar litln íslaús i
belti yfir Deas-sundið, sem líl.i
liefir verið nefnt Dalphin-sundi ,
og út í opið haf. Og var þá lokið
örðugasta kafla ])e<s;.-ar vand-
förnu og örðugu leiðar. Þó v; r
ÍMr.ngnið svo niikið, að það þiý-' i
Amundsen til að liafa vetursc i
við King Point, og var }fnð fyr-t
31. ágúst 1906, að „Gji»a“ kouu l
I liöfn í Nome í Alaska.
Tveim árum seinna, eða 190-!,
lagði Amundsen frain í landfræri-
fjelaginu norska áfo-m sitt u:n
nýja för. Hann hafði ekki mist
sjónar á takmarkinu. Var nú
áform lians það, að láta sig relca
vfir pólar-hafið í skijii Nnnsens,
„Fram.“
En aðstaðan var ])á hin örð-
ngasta. Því 1909 varð Jiað hljóð-
bært, að Peary hefði komist ,i
pólinn, og varð þá minni áhugi
almennings f^-rir ferð Amundsons,
og því örðugra að útvega nægi-
legt fjármagn.
En samt sem áðmr lagði hann
á stað 7. júní 1910, og var áforni-
ið að fara gegnum Panamaókurð-
inn, þaðan norður í Beringssund-
ið og inn í ísinn og með honuia
yfir pólarhafið. En mjög var út-
búnaður af skcrnum skamti og
fjármagn lítið til þess að standnst
allan kostnað. Þóttist Amundseu