Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1926, Síða 7
27. júní ’26.
LESBÖK M0BQUNBLAÐ8IN8
flugsins yfir pólinn, þeiivrar 'farar,
SPin liann i'p nú nýlega fcominn
úr. og auk'ó liofir enn við frægð
hans.
En nú íítur úl fyrir að haim
R‘tli að hívtta. Þe<rar hann var
nýkominn iV loftskipinu, og blaða
nienn áttu tal við hann, Ijet liann
]>au orð falla, að nú hefði hanti
náð æsku-takmarki sínu. Nú yrðu
aðrir að talka við.
Aniunclsen mun vera frægastnr
allra núliíaiuli landkönnuða,
Efnalang Rerkjaviknr
Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og bteytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
THORDUR S. FLYGENRING,
CalEe Estaolón no. 5, Bilbao.
Umboössala á fiski og hrognum. — Símnefni: »THORINö« — BILBAO
Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade
Code & Privat.
Noregshcimsókn
Reykjavíkurkórsins.
Þetta er í aunað sinn, sem ís-
leuskt karlakór Jiefir heinisótt
Noreg.
Fyrir ea. 20 á*ruin heimsótti
karlakór frá Akureyri Noreg og
fjelkk lirós yfirleitt, eftir því, sem
mig minnV.
Nú hafa íslendingar á. ný sýut
Norðrnönnum livað Jieir geta og
hvernig þeir duga, sem söngmenu.
Jeg tetla mjer ekki að hrósa
kórinu, nieð -línum þessum. T’að
væri að bei'a í bakka fullau lælk,
því að lwós norsku blaðanna,
bæði sunnan- og vestanlands hef-
ii' verið svo einróiua og l>að sem
mestu varðar: E'.ckert blaðann-i
liH'ir mjer vitanlega minst á
nokk."a verulega galla.
Jeg varð forviða, þegar jeg
lieyrði hWrsu* l.ingt landar mínir
eru konmir í karlakórsöng.
Söng.raddir, framburður og
hreimur,- minti mig straks íi
karlakór Hvja, þan, sem jeg hefi
lieyrt til.
Þótt dregið sje frá lítið eitt af
öllu hrósiuu, vegna þess, að kurt-
eisi heimtar að gestuin sje vel
tekið, ]>á c.r mcira en nóg eftir
t.il þess að söngmennirnir geti vel
sagt eni, vidi, vic.i/*®)
Móttökurnar voru bæði vin-
gjarnlegar og á allan liátt hinar
vvðulegustu. Helstu nienn Ála-
suncls.. hjeldu lofræður og söng-
meuiL ]>ess bæjar og Molde gerðu
alt sitt besta til ])'“ss að sýna kor-
inu virðingu og sóma, ásamt Iv.
*) Orð Cæsars: „Jeg Ikoai, sá
og vann sigur/ ‘
F.U.M. sem hjelt söngmönnunum
og þeiui, sem vildu sjá þá og
kynnast þeiin, veislu.
Það, scjii einkum vakti mest.i
undrUli og gleði meðal áheyrenda
var, hversu vel kórið ba.r fram
liið sVonéfnda „laudsmál.“
Jeg heyrði eiun nafngetinn
lamlsmátsmaim segja, að hanu
hefði aldrei heyrt betur borið
fram landsmál í siiug og er ]>að
mikið sa'gt.
Hinsvegar va.r framburður,
bærði orða og tóna, ásamt styrk-
leikáskiftingu, Ikórsins steika lilið.
öamtök ága*t. og raddir hljómfagr-
ar og kröftuga.r, enda sá liver
maður og heyrði, scm augu og
eyru liafði, að kóiið vildi syngja,
og cnginn lá á liði sínu, nje ck'ó
sig í hlje, enda bar i'kki á því,
að kórið var tiltölulega lítið, eft-
ir því, sem menn venjast hje.r u:n
j'arandkór.
Að kórið hafi gert Islaruli mi'k-
inn sóma með för sinni er engum
vafa bundið og var því betur far-
ið en lieima setið, og á það mikla
þökk skilið.
Fái kór þetta sama hrós hjá
Hvímn og Finnuin, söngþjóðunum
frægu, næst þegar l>að leggur af
stað, sem vonandi verður ein-
livern tíma, getur ísland lirósað
s.jer af. ekki aðeins að vera sögu-
land, lieldivr líka • söngmannalaud.
Austnesi á Haramsey,
17. maí 11126.
J. Norland, læknir.
RITFREGN.
Ljóðmæli eftir 0. Björns-
son. — Reykjavík 1!>2Ó.
l.jóðmæla ])essara hefir lítt get-
ið verið, og þó þess getfð, er síð-
ur skyldi. Ritdómendur láta oft
eigi alllítið yt'ir ljóðum þeim, or
bal’a þó bugalegau galla, þami,
að lítt ei'u lesin ]ió keypt sjeu og-
]>\'í síður herð. Þau Ijóð, er fljótt
festast í miiini, eru án efa slkákla
ættar. Piltur einh, 11 ára, nam
á eiiiuin degi, þó með snúningum,
allar vísur kvæða-Önnu Fcxrnúlfs.
Þá drekka menn í sig ljóðmæli
systranna Herdísar og Ólínu, —
enda hala nu þéssi ljóð inaklegt
lof lilotið.
Ljoðnneli (!. B. liafa og þuuu
•uikla kost, þar scm keypt eru,
að ]>au eru lesin og mörg þegar
niiniin, svo sem kvæðin: Hól yfwr
sól. A siglingu og ITatrið. Kvæðið
Sól j’fir Sól var lesið fyrir þrem-
iir ljóðelskum gáfumönnum, án
])(>ss þeir þektu höfundinn, og
gátu þeir þess aUir til, að höfund-
urinn vavi sjálfur Matthías.
I*að endar svo. .
Yfir hjartnanna ís, ^
yfir lífsgleði’ er frýs,
yfir von, sem í höhkunni kól,
yfir sundrung og sáv,
yfir svíðandi tár
leiftrar kærleikans guðlega sól.
i
Kva'ðið: „Á siglingu“ minnir
eigi alllítið á G»rím, og er nú
langt til jafnað; kemur |>ó les-
enduni eigi til hugar nein eftir-
stæling. Þar lætur skáldið þrek,
kjark og snarræði euis háseta
bjarga allri skipshöfn ár hafróti;