Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 3
26. scpt. ’26. LESBÓK MORGUNBLASSINS 3 maðrinn og forstöðuma^r hegn' ingarhfissins, — 24 grashfismonn og 59 tómthúsmenn — með þeim eru taldk erfiðismenn kla'ða- verksmiðjunnar, — sa/mtals 91 heimili. Aðr liafa hjer verið 9 bændr, 23 grashúsmenn, 5 tómthnsmenn, samtals 37 heimili, eða með öð-_ tim orðum 54 færri en nú. Árið 1703. Fólkstala 216. Árið 1781. Fólkstala 394. Á.rið 1704. Kvikfjenaðr: 78 kvr, 2 uxar, 3 kálfar, 61 ær, 33 sauðir, 19 hestar, 6 liryssur, 6 ótamin hross. Árið 1781. 69 kýr, 1 kvíga, 1 uxi, 2 kálfar, 20 ær, 9 sauðir, 106 hestar, hryssivr og ótamin hross. Þessi kirkjusókn er enn minni en Bessastaðasókn, hún er V2 rníia á lengd, */# mílu á breidd, jaj-ð- irnar liggja niðr við sjó; jarð' vegrinn, að túnunum tuidantekn- um, er mestmegnis harðr sand steinn; milli Reykjavíkír og Skild' inganess eru melar, og má yrkja ]>á, og byggja þar hús, ef menn vilja verja fje til þess; víða er og mýrlent, og er þar vanalega góð mótekja. i kirkjusókn þessari er, svo að segja ekkert beitiland handa fjeöaðinum, en þó voru á Skildinganesi f.vrir ástundan þeirra, er þar bjuggu, 200 ær, áðr en fjársýkin fór að gera vart við sig. í Fossvogi, sem svo er nefndr, og sem heyrir undir Reykjavík, og í Lauganesi, þa*- sem ferðamenn mega ókeypis hafa hesta sína á beit, má byggja 3 eða 4 litla bæi; má og í Rej'kjavík bieta 2 húsmönuum við, en þá verðr sumarbeitilandið handa kúm heldr lítið. Fyrir sunnau Reykja- vík er stöðuvatu eitt lítið, er nefnt er „Reykjavíkurtjörn“; rennr þaðan til sjávar lítill lækr milli Reykjavíkr og Arnarhóls; þar að auki hefir Reykjavík góð- an vatnsbrunn, er kallaðj- er Tng' ólfsbrunnr, og kendr við himi fyrsta byggjanda íslands. Jörðin Effersey er á ey einni úti í sjónum fyrir norðan Reykja- vík; við Hlíðaj-hús tengir haua sandgrynning ein, er kölluð er „Grandinn", og sem stendr upp úr sjónum, þá er fjara er. Effers- ey hefir engan úthaga nje beiti' land, og skemmist hún og skerð- ist á hvorju ári af sjógangi. Vetrarvertíðina 1780 var róið á 10 f jögramaunaförum og 25 fveggjamannaförum, er mcnn i Revkjavíkrsókn áttu; á bátum þessum reru 60 menn úr Revkja- víkrsókn, 6 að austan, 17 sunr lendingar og 7 norðlendingar; sv > var og róið á 3 tveggjamannaför um, er utansólcnarmenn áttu; i þeim rje.ru 2 menn úr Reykjavíkr sókn og 4 sunnlendingar. Als vorn þá aflaðir 14,040 fiskar að töhi, og var iiarðfiskr ]>eirrar vertíðar 78 skpd. að vigt. Á elstu tímurn hefir verslunav höfnin verið. milli jarða.rimiar Eyð- is og Akrevjar. er liggr þaðan í norðr, og verslunarhúsin hafa staðið á Grandliólmi (rjettara (iamalhólmi), er þiw liggr. Ilöfn þessi hefir aldrei verið örugg í vei>tanstormi; allr jarðvegrinn á Gamalhólmi er fyrir löngu farinn i sjóinn. og stendr hólminn eigi upp iV sjónum ndma um fjöru. Ur Gamalhólmi voru verslunar- húsin flutt lil Effersevjar, og verslunarstaðrinn var kallaðr Hólmr. Nýlega, e<V• árið 1780 voru verslunarhúsin flutt úr Effersey til Reykjavikr, þar er verslunin núerrekin; þivr er núogliið kon- unglega „fálkahús“ er 1763 var flutt hingað frá Bessastöðum. Stanley Baldwin forsseftisráðherra Brefta. Stanley Baldwin. Kolamannaverkíallið í Bret- landi liefw- nu staðið í 5 mánuði og afleiðinga þess er farið að gæta um flest lönd í Norðurálfu, en í Bretlandi sjálfu er mælt að það bitni á fimtung þjóðarinnar. Á þessum vandræðatímum hef- ir forsætisráðlmrra Breta, Stanlev Baldwin áunnið sjer traust allra, eigi aðeins námueigenda, sem flestir fylgja stjórnarflokknum, heldnr einnig kolamanna. Cook, skrifari kolamanna, er kommún- isti, en hann beæ þó fult traust til forsætisráðherrans og segir að hann hafi komið betur fram við sig heldur en margir fjelagar sínir. Og öll ]>jóðin ber fylsta Vaust til Mr. Baldwins, Þetta má merkilegt heita um ]>ann mann, sem kalla mátti óþektan til skamms tíma og því er mælt, að komandi kynslóðir muni eiga ha'gra tneð að dæma um manninn heldur en núlifandi kynslóð. Það sem aðallega ein- kennir hann, er óbifandi ró og sálarjafnvægi. Það ]>ykir sjón að sjá hann í neðri deild ]>ingsins, ]>egar æsingar «ru l>ar sem mest- ar og allir í vígahug. Hann stendur á fætur, stingur þumal- fingrunum undir vestisboðungana, eins og Jón Sigurðsson. og byrj- ar ræðu sína jafn j-ólega eins og liann væri nýkominn inn í sal- inn og hefði tekið liana saman úti á víðavangi. Og þegar haun lýkur máli sínu, er 0111101 runnin reiðin og kjTð og spekt ríkir í þingsalnum. Öllum er vel við hann, bæði fylgismönnum og and stæðingum í pólitík. Hann um- gengst alla þingmenn nákvæmlega á sama hátt og hann mundi iim- gangast hertoga eða bónda. því að hann veit að hwtogar, bænd- ur og þingmenn eru allir af sama bergi brotnir og hann sjálfur. Stanley Baldwin er bóndi og liann þekkir alla vinnumenn sína og veit hvað þeir heita. En hann er líka „stálkongur“, á námur og stálverksmiðjur í Swansea. —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.