Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Blaðsíða 8
LESBOK MOfiOUNJtíLAÐSINS 26. sept. '26. rupla í öðrurn löndum, koin hei.u gerbreyttur. Hann. iiafði mœtt Hvíta Kristi á leiðinni og sá að hann var máttug»ri en Þór og Óðinn. Mætti nafn Jesú, hið [mikla sigurnafn, sameina í bróð- urhug Norðmeun og Dani. Guð gefi að hans nafn og lieilagi kross megi ætíð lýsa yfir hinum ynd- islegu dönsku sljettum og hin- um fögru uorsku f jöllum og djúpu dölum.“ Svo talaði biskup Gummerus frá Finnlandi og komst m. a. svo að orði: „Fyrstu boðberar krist- indólmsins á Norðurlöndum eru fyrir löngu dánir, en sjá má upp- skeruna af þeim frækornum, er þeir sáðu. Statrfsemi Ansgars í Svíþjóð var þýðmgarmikil, eiunig fyrir finsku þjóðina. Þessvegna er A Ð V Ö R U N T I L EIGINMANNA. Það er einhverstaðar sagt, að ekki þurfi nema líliun neista í lieitt skap konuunar til ]>css að úr verði Iwenuandi bál. Neistinn, sem lijer verður frá sagt, var mjög lítill. Það var fyr- irlestur um litasamræmi á heim- ilunum. ITnga konan hafði farið, og hlustað á þetta erindi, og korn. aftur lielst |il gustmikil. Hún staðuæmdist. þó um stund á þresk- ildinum, leit yfír stofuna, skalf finsku þjóðinni Ijúft að heiðra minningu hans í dag.Finska þjóð in má aldrei gleyma að þakka guði fyrir að hann hefir nýlega gefið henni hið dýrmætasta af öllu: tírelsið. En til þess að vjer glötum ekki frelsinú, verðum vjer að hlýða boðuim guðs. Þessvegna á þessi hátíð í dag fyrst og fremst að vera lofsöngur um hans heilaga nafn.“ Biskup Östenfeld, frá Kar.p mannahöfn, hjelt svo aðairæðuna og hátíðahöldin enduðu með því að söngflokkurinn söng 3 latn- eska sálma. Fóru þessi hátíðahöld afav vel fram og vo>ru öilum sem við- staddir voru til mikillar upp- bvggingar. frá livirfli til ilja og leggur síð- an höndurnar fyrir andlitið. og hrópar: — Jeg þoli elcki að sjá þetta. Ekki lengur. Þetta er voðalegt! — Kemiwðu af spiiitistafundi, spurði maðurinn með nökkurri ákefð. — 8jei*ðu þetta ekki, maðui: ? Stólarnir eru í öskrandi gulum lit, borðdúkurinn æpir blóðrauð- ur, teppið öskrar kolblátt og sjáli- ur ertu í kaffibrúnum fötum. Ut uieð það al| sanian! Taugar okk- ar þola ekki þetta litaósamræmi — það e»r vísindalega sannáð! Við verðum sturluð, góði miun, ef þú flýtir þjer ekki! — Farðu upp á herborgið þitt og legðu þig út af. — Upp í svefnherbergið! Þang- að upp! Aldrei! Þar sem veggiru* ir kveina möndlugrænir og tepp’ð stynur himinblátt! — En í guðsbænum ! Farðu þá með næstu lest til baðstaða#rins. Sofðu, hvíldu þig, hrestu þig. Þú þarft þess! - Jeg til báðstaðarins! Hvaö áttu við, maður! Hvernig lield- urðit að hvítur vfirlitur minn og gulbjarta hárið færi við brúnleit- ar granítklappirnar. Aldrei! Eiginmaðurinn stendur upp, ig segir: — Heyrðu, kona góð! Fa*rðu i lieit — sjóð........ Hurð er skelt harkalega aftur. Og heimilinu er fórnað fyrir listasamræmið. SKRÍTLUR. L BARNASKÓLANUM. Kennarinn í kn'istnifræðistíma: — Yfirleitt eru kirkjur víðast livar hjer á landi ljótar og Ije- legar. Drengurinn: — Lítur guð ekki á það inn.ra — en ekki það ytra? I SKÓLANUM. Kennarinn: — Ilvers vegni komst þú ekki í skólann í gær, Valdimar ? — Það var aí því, að jcg cign- aðist lítinn bróður. — Nú, það verður þá að vera svo í þetta skifti, en sjáðu pm að leggja það ekki í vana þinn. % IIEIMANMUNDURINN. Jeg á dóttur, sem er tvi- tug. llenni gcf jeg 50.000 kr. í heimanmuud. <)nnur, sem or tutt- ugii og fimm ára, fier 100,000 kr., og sú þriðja — — Biðillinn (grípur fram í): —- Þjer munduð ekki eiga neina, sem er orðin fimtng? NaföldaTfirtiitsrriiS.ia li f. Skrúðgangan í Rípum. Fremstir fara biskuparnir. Biskup ís- lands, dr. Jón Helgason, sjest á niiðri myndinni (x).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.