Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Síða 1
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. Suunudagiuii 24. október 1926. HUEÐlFi Eftir Reinharö Prinz. --- i- ^JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllillllllllllllllillllllllilllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllilllillllllllllllllllllllllllllllllL^ Þau ár, sem lieinh. 1‘rirtz dvaldi hjer á landi afladi hann sjer al- mennra vinsœlda um land alt. Ast hans og virðing fgnr landi voru og j>jóð var svo einlœg að fádœmum sœtir. — Hið glögga gestsauga hans sá betur en maður á að venjast ýmsa kosti lands og þjóðar, en hann sá lilca galla nú- tíðarinnar hjer i óvenjnlega skýru Ijósi. — Áður en hann fór af landi butt, bað hann Morgunbl. að flytja kveðju þá er hjer birtist. V'' v| '-„K nlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllF. Kveðjustund er hátíðarstund- Mig tekur mjog sárt, að þurta að skilja við ísland, sem hefir verið fóstra mín um þriggja ára skfið. Allir spyrja mig: „Hlakkar þú ekki til að koma heini — eftir svona langan tíma?“ „Jú, jeg hlakka víst til að koina heim“ — og í liuga mínum leita jeg til viua minna heima, til garðsins á bak við foreldrahúsið, garðsins með blómum og aldintrjám, og jeg i'iun til þess live hið erfiða. en lifsþrungna og vongóða ástand í föðurlandi niínu kallar alla sonu þess, með öflugu seiðmagni, hvern á sinn stað. Jú, jeg hlakka mikið til að koma heim — eftir þessa lang- varaudi „útilegu“, eins og marg' ir hafa knllað það, þó jeg sjálftir geti ekki annað en brosað að því. Um leið og jeg svara því, finst mjer einhvern hlýjan straum, sem kémur úr annari átt, leggja um mig allan; það er straumur endurminniuganna, sem rennur úr ótœmanlegum lindum þriggja í, landsára. Hann rennur um fagrar sveitir og um liina voldugu feg- urð öræfanna. Fannhvítir jökl' ar, svört og dimmblá fjöll, eggj' óttir hryggir og blíðar skógai" lilíðar speglast í bylgjum þessarar elfu- Yfir lienni hvelfist liimirni, sem felur í fangi sjer ósegjanlega fegurð allra ljósbrigða og lita. Niður þessa straums er hin hreitia ináttuga tunga þessarar þjóðar og í fossum ltans hljóma söngvar, sem eru fæddir af fjöri og aett- jarðarást og af öllum leyndar- dómum hinnar íslensku náttúru. Hver endurminning rekur aðra. Jeg verð aftur að taka í hömí' iim á mörgum, mörgum uiönnuin til )iess að þakka fyrir gestrisni, fyrir lijálpsemi og góðvild, fyrir skemtun og ástúð. Jeg verð aftur að strjúka faxið á fallegu, fjör' tigtt hestunum sem hafa keut mjer „að drekka hvern gleðinnar dropa í grunn“, sem hafa veitt mjer marga óglevmanlega ánægju- stund. hakklæti skipar öndvegi í sálu minni á þessari kveðjustund. En hlýtt, ósjálfrátt þakklæti er bcrg- mál alls [>ess góða, sem hcfir seitlað inn í okkar instu hjarta- rætur. Fkki komum við orðum að þessum dýpstu tilfinningum vorum, og það, sem við geruni í þakklætisskyni, er ekki nema ör' lítið brot af því, sem við vildum geta látið í ljós. I’að er ekki lítilræði, sem lífið hefir gefið mjer á þessum Islands' árum. Það er heill, nýr heimur, auðugur og sjerkennilegur, sem jeg hefi kynst. Það er fögur og svipmikil tunga, sem geymir furð- anlegan auð af hugsjónum og verkum skálda. Það er uáttúra, sem er svo stórfeld og svo dýr leg, svo grimm og svo töfrandi fíngerð og fríð, að þehn, sem Jiekkir vald liennar og mátt virð' isl Iiúii rísa eins og drotning yfir hafið og nágrannalöndiii. Mjer hefir lánast að afla mjor þekk' iugar á kostum og kjiirum heillar þjóðar, á tilfinningum hennar, erfiðleikiun og vomiin. Og ósjálf* rátt er jeg orðinn vinur hennar, sem ekki getur annað en borið l'yrir brjósti öll örlög hennar. Nú,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.