Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Qupperneq 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Qupperneq 3
3 24. okt. ’26. 1 ' V LESBÓK MORGUNBLAÐSINS le.vft sjer þá ánœgju, að aln reiðhest. Nú veit jeg það að fyrir marga menn er ekki til nein betri skemtun eu að ríða góðum hesli. •Tag mun altaf sakna þess, þeg.:r jeg er kominn burt frá Islandi. Það er gaman að ferðast ríð- andi- En við erum göngumenn. Við höfum reynt j»að margoft að gang amli maðui’, þó ha'gt fari, er frjáis- astur, að hann sjer þá mest og ber mest úr býtum á ferðalögum sínum. Hann nýtur þá best bteði erfiðleika og hvíldar. Að njóta erfiðleika? Það skilja kannske að eins þeir, sem langar til J>ess iiðru. hvoru, að reyna sig og krafta sína; þeir, sem liafa fundið ti! þeirrar óblönduðu sigurgleði er grípur mann á háum, drotnandi fjallatindi. Náttúra, líf, jörð — jtessi tilvera liutur ekki uinflýja sig og gabba ftig. Sá, sem er henni næst, fær líka besí að njóta hins óþrjótandi auðs. Nú lokkar óbygðin — liin fyrsra óbvgðaferð á jiessu ókunnuga landi. Stúlkurnar þar á efsta bæn- um líta meðaumkunaraugum á eftir okkur. Þá daga er við vorum þar á bænum, hafa þær, eins og við, barmað sjer út af J)ví, að við gátum ekki neitt skrafað saman á íslensku. Nú eru þær hálfhrædd ar um, að við rannum heldur ekki geta ráðið við vatnsföll og torfær* ur, sem verða á vegi okkar. En við erum fullir af ferðalöngun og grípum til alþjóðamálsins til þess að gera okkur skiljanlega. Við syngjum gamlan fjörugan ferð:r mannasöng og leggjum af stað. Bakpokarnir eru þungir af vega nestinu, og um hádegi hvessir svo að við eigum bágt með að komast áfram. En í norðri ljóma jöklar og draga okkur til sín. Við föruni upp með Hvítá vestanverðri. Seint um kvöldið komtun við að ferjtr staðnum. Þoka la'ðist um Lang* jökul. Við settum bátinn út, en við það verðum við að vaða. Jök' ulvatnið er ískalt og næturkukii er í lofti. Við róum yfir, en ernm of þreyttir til þess að bera hinn bátiun ofan úr brekku. Við frest’ um því til næsta morguns'. Við krjúpum inn í litla tjaldið og sofmun, en það líður ekki á löngu áður en sólin rekur okkur á fæt' ur aftur. f'ti er dýrlegur morg- un. Sumarmorgun, sólskinsmorgun á íslandi! Það er töfrandi yndi! T.oftið er svo bjart og svo lireint að öll fjöll í nánd og í lengstu fjarlægð eru eins skír og þau væru máluð á gler með fínum, þunnum litum. Tjoftið er tært eins og vatnið í Flosagjá og andvariim hressandi eins og svaladrykkur. Slíkt lol't þekkjuin við ekki heima lijá okknr. Snjóhvítar jökulbreið' ur ljóma í sólinni og tignarleg fjöll roðna fyrst fyrir upprennandi sólu og verða svo blikandi grá og mislit. í fjarska frá vatninu, heyr ist fuglakbður. Anriars lætur eng- in Hfandi vera lieyra til sín. O' bygðin, hin einmanalega, ósnortm eyðintörk byrjar nýjan dag með hátíðlegri kyrð og óflekkaðri fegurð. Óbvgðir Islands bera meiri eyði merkursvip en * óbygðir í Þýska- iandi- Víðsýnið og skógleysið hjer á landi valda því. Og þessi tæv- leiki loftsins, sem gerir a!la drætti í landslaginu svo lireiria og skýra, lætur okkur gleynta skógum voruni og lundum. Aldrei lief'i jeg saknað skógarins hjer á landi, nema ])ar. sem hann á heima, í skjólgóðum dölum. Aldrei gæti morgun við Hvítá orðið eins fagur og þessi er, ef skógarhyldu hæð og dal og drykki í sig alt ]>að guðdómlega ljós, sem núna flæðir yfir landið og breiðar jök' ulbungur. Við förum niður að ánni til jiess að flytja bátinn yfir utn. Við erum aðeins tveir, því þriðji fje* lagi okkar er að safna spreki til |iess að hita kókó. Báturinn, se>:i á lieima jieim megin, sein við er- um staddir núna, er býsna þung* ur fyrir tvo og auk þess ligg'ir hann heldur langt frá bakkanum uppi í brekku- Hvað á að gera ? Synda ? En jökulvatnið, setn er kolmórautt og fl.vtur jaka með talsverðri straumhörku? En sólin, sem er svo hlý og kókó, sem er að bíða eftir okkur! Við förum nr fötum, og tökrim árarnar. Það er yndislegt að róa alveg ber og óhindraður og láta morgunsvala leika um líkamann. Hinum megnt setjum við bátinn upp, óskum hvor öðrum til hamingju og steyp* nm okkur ofan í Hvítá, Hún er ískfild og straumhörð og við verð um að beita öllum kröftum. E i við ko'mumst yfir um. bTáir og rauðir af kulda, en sól og glíma bæta fljótt úr því. Það besta við þetta þykir okkur sú uppgötvun, að j>að er yfirleitt hægt að konr ast á sundi yfir jökulvötn á ís* landi. Þegar við búum okkur á stað eftir hádegi, dregur upp jioku, jöklarnir hverfa og eftir dálitla stund fer liann að rigna. Þá verð ur ekkert úr Kerlingarfjallaferð. Við treystum ekki almennilega litla tjaldinu okkar og ætlum að revna að komast í einum áfanga til Hveravalla. Þar vissum við aí' sæluhúsi og af laugum og hver' uin, sem lilntu að vera einhver hin mestu jiægindi á ób.vgðarferð. En sú leið var löng og sú nótt einhver hin erfiðasta ferðanótt, sem jeg liefi strítt við. Ekki ljetti þokunni og hann rigndi í skúr- um. Við sáum lítið af landslaginu og bakpokinn seig í- En áhuginn á að rata eftir korti og áttavita, og nauðsynin á að komast áfram, fyllir menn þrjósku, stælir þá og hressir. Eftir 13 tíma göngu náð' um við sæluhúsinu á IlveravöU' um, jijakaðir og hungraðir. Þar er gott að gista, jiótt liúsið sje hvorki háreist nje bjart. En rjett hjá kofanum eru bullandi hverir og laugar og alstaðar luegt að sjóða og matreiða. Það þykir okk- ur gróflega skemtilegt. Hlíkur eyðistaður finst okkur vera para* dís ferðalanga, l>ó við fánm ekki að sinni að s.já landslagið í kring. Það rignir látlaust í tvo daga og gerir jafnvel hríð. Til diegrastytt' ingar er gott að tyggja harðfisk, leika á guitar og reyna sig við framburð á íslenskum orðum, l>ó tungan vefjist um töpn. Aðfara- nótt þriðja dagsims fer hann að stytta upp. Morguninn eftir er ljómandi gott veður. Þá er okkur aftur fulllaunuð fyrir alla erfið- leika og rigningardaga. Xú glitra jöklar á báðar hliðai . \ ið tiirum að rannsaka Hveravelli. \ atnið í hverunum er himinblatt og tævt eins og gler. Alstaðar eru óvan-r lega fallegar myndanir uf hvera' hrúðri. Við finnum holu'meðheitu vatni í, sem er mynduð eins og stórt baðker. Baða ! I r fötum! —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.