Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Page 4
4 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS 24. okt. ’26 Ósbergs-skiplð norska. Emn kinn merkilegasti gripur, sem fundist liefir frá víkinga* öldinni, er Ósbergs'skipið norska. Fanst það 19Ö4( i haug einum á Vesturfold í Noregi- Var það grafið upp, og náðist merkilega keilt, en liefir nú verið bætt og lagfært, svo ætla má, að það líti nú úr. nokkurn veginn eins og þegar það risti hö^in skarað sk.jöldum á vík- ingatímunum. Alt fram á síðasta ár stóð skipið í blikkskúr einnm nálægt há- skólanum í Ósló. En Norðmenn undu ekki þeim samastað fj'rir svo merkilegan grip, vildu fá veglegra hús, svo sem skiljanlegt er. Og nú fyrir stuttu var það flutt í ný.ja safnið á Bvgðey. Myndin hjer að ofan sýnir flutninginn. Ilófst hann með því, að iotgönguliðið norska dró skijtið burt úr skúrnum niðuj- að höfninni. Segja norsku blöðin, að það hafi verið mikilfengleg sjón, og þús- undir manna hafi þyrpst að til þess að sjá h’ið merkilega skip. og nú buslnm við og veltum okk- ur í himinbláu, mátulega heitu vatni og erum eins og nýfæddir efth- þriggja daga inoldarkofa' vist. ísland •— þú kynlegasta laud á 'hnettinum! Milli ísgljáandi jökla böðum við okkur í heitu, himiir tseru vatni! ísland — ]>ú ferða' maiinaland! Allir þinir hraus!.i synir og dætur hljóta að elsks þig og liljóta að leita fjalla þinna, hvenær sem þeim gefst tækifævi til! Eftir hádegi gengum við upp á Dúfnfell til þess að geta sieð yfir allan Kjöl. Lengst í suðri Ityllir undir Heklu. Bláfjall rís eins og voldugt vígi í jökls- mynninu. Kerlingarfjöllin bera af iiðrum fjöllum eins og Alpafjail- garður með bröttum tindum. v Kjölnum skiffast á grænir vellir. liraun og dauðir sandar. I norðri stendur Mælifell eins og háreist varða, sem vísar vegfaranda leið. Allir langferðamenn bera mjög hlýjan liug til slíkra varða, hvovt sem þær eru gerðar af mannahönd' um eða náttúrunui. Þegar sól'n sest um kvöldið vefur hún blá' rauðri blæju um alla eyðimörkina* Hún slær roða á jöklana og reyk.j- arstrókar úr hverunum eru dreyr- rauðir aý röðulbjarma. Dásamlegt er þetta sumarkvöld á Hveravöll- um. I'að er kóróna Kjalferðar" inuar. • Niðurl. SKRÍTLUR. •> Á VEITINGASTAÐ. __. Gesturinn: — Koma lijer aldrei neinir. sem kvarta yf’ir matnum ? Þjónninn: — Jú, fvrir kemur það! En liitt er þó miklu tíðara, að menn kvarta yfir reikningnum. ÁRÍÐAXDT. — Hvaða dæmalaus asi er á þjer, maður! — Já, jeg verð að fiýta rnjer á vmnustaðinn, því það hefir komið til tals að gerá verkfal!. I SKRÍTINN FT’GL. Húsmóðirin (við unga stúlku, sem í fvrsfa siuji ep komin í sveitina): — Heyrið þjer, að gaukurinn er að gala? Stúlkan (hlnstandi): — Nei, en hvað það er skrítinu fugl! Hver á liann? MATREIÐSLAN. Tveir gestir sitja við saina borð á veitingastað. Þá segir annar- — Jeg borða hjerna, af því að jeg á konu, sem getur vel búið til mat, en nennir þ\ú ekki- — Og jeg borða hjerna. af því konan mín kann ekki að búa til mat, eu vill endilega gera það. TIL GAMANS. Húsbóndinn: — En ef drengur* iun nú vaknar meðan þú ert út: að skemta pjer? Frúin: — Þá skaltu bara taka hann upp og syngja dálítið fyriv hann. Þið verðið líka að hafa eitfhvað vkkuf til gamans.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.