Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Page 5
24, okt ’2ð. LK9BÓK MORGUNBLAÐSINS 5 Menn og menntir. Kapphlaup stjórnmálamanna. Amerískir stjórnmálamenn fást ekki aðeins við þjóðmálin, ]»eir nota ekki aðeins munninn, heldur og fætnrna. Sýuir myndin lijer að framan þrjá stjórumálamenn, seiu eru í kapphlaupi. Kru þeir að haída sjer liðugum og vakandi áður en til kosninga kemur, því þeir segja, að þá reyni eins mikið á ]>ol fótanna eins og ræðuþolið. Páll Eggert Ólason: Menn og menntir siðskipta'ald' arinnar á íslandi. IV. Rit- hiifundar. Revkjavík, XII -f- 88ó bls., 8vo. •leg sá einu siuni bindi al' .Menn og menntir á togara, sem jeg ferðaðist með; sagoi skipstjóri mjer, að það liefði geng* ið mann fró manni um borð og verið lesið spjaldanna á milli rjett eins og íslendingasögur, enda sást á bókinni, að hún hafði verið handleikiiij og það meir.i en lítið. A ferð milli hafna 1 strandferðaskipi vildi jeg ía að líta á bók þessa lijá eigandanum, en luin var }>á alt af í láni. Mun þetta fátítt og sjaldgæft um la"- dóm.sba'kur, að þær sjeu lesnar af alþýðu eins og Njála eða Laxdæla eða útlendar revfarasögur. En sjómenn — og sveitamenn — finna fljótt bragðið að því, sem þeir lesa. Og það hregst engum þeirra, að hjer er ramm'íslenskur, frumlegur og fornlegur, karl' mannlegur og kjarnyrtur stíll og ritháttur, einkennilega laus við alr prjál og tildur. Höf. segir hisp- urslaust það, sem honum býr í brjósti. Og samúð lians með þeim, sem hann ritar um, er svo mátt* ug, að hanu á hægt með að setja sig í stað þeirra, og hugsa sj"t- hvað hann immdi hafa sagt og gert, hefði hann staðið í }>eirra. sponim. Þess vegna verður öll sagan lifandi, og hann kemst nær sannleikanum en vísindamfenn, sem eru að safna og vega og svo hnitmiða niður hJutlaust. Það verður utangarna lijó þeim, því þeir eru ekki sjálfir snortnir af 1 a c r y m a e r e r u m, af mann- raunum, eins og höf. Ekki er þetta svo að skilja, að hann kunni ekki að vega» eins nákvæmlega á vog ’og þeir, þegar greiða þarf úr flækju. En hunn lætur menn 16. og 17. aldar koma til dyr- anna, eing og þeir voru klæddir á æfinni og kreystir ekki fyrst úr ]>eihn alt hold og blóð, eins og vill brenna við hjá vísinda' mönmuu áður en þeir lofa þeím að koma fram í dagsbirtuna. Ekki vantar þó lærdóminn. — Höf. hefir fyrstur manna lagt, fastan og tryggan grundvöll und* ir sögu siðaskiftatímans. nann liefir rannsakað öll sk.jöl o.g skýr- teiui frá þeim ttma og gagnrýnt þau sem framast má verða. Hann lýsir inn í svo marga dimma kima og króka, liann er svo rjett* dæmur og sanngjarn, að manni kemur til lnigar, að þessir menn — og það jafnvel Gissur biskup Einarsson — mundu hafa s"!t lionum sjálfdæmi. llöf. sýnir bve grandvar og varkár sjera .Jón Egilsson er í frásögninni um brjef Gissurar blskups, („að láta ekki refinn, ]>. e. Ögmund biskup, sleppa á land upp“) til Kristó- fers Hvítfeld- J. E. hefir söguna frá afa sinum, sem var trúnaðar* vinur beggja biskupanna, Ög* mundar og Gissurar. J. E. hlífist við að segja fullum fetum, ao Gissuri hafi farist svo níðingslega við blindan, örvasa velgjörða- maiin sinu, og segist ekki vita af hverjum brjefið er skrifað. Að vera að rengja slíkan mann, vegna Gissurar biskups, er óví.v indaleg hlutdrægni. Hðf, reynir ekki að þvo blettinn af Gissuri. Hann er ágadi.smaður samt. Ami' eus Plato, amicus Socrates, s<“d magis amica veritas. Höf. svipar stundum til (Juð- brands Vigfússonar í tilþrifum og átökum. Ilanu getur verið uapnr og orðhnittinn eins og G. \r., og ]>ar som hann finuur nianndáð og mannskap, hleður hann lof* kiist, sem er óbrotgjarn; hann keuist ]>á sjálfur við og kemur ]>ví við hjartarætur lesandans. Flestir lærðir menn þykjast hafnir yfir slíkt; saini* leikurinn er, að þeir geta það ekki, þó þeir lcggi sig alla í líma > það lendir í fimbulfambi. I»að er þó engin fui*8a, að al- ]>ýðn er sólgin í að lesa rit höf. Hið nýútkomna fjórða bindi af Menn og Menntir, mun verðn oinna mest lesið. I því reknr og lirekur Arngrímur lærði álygar, ósóma og óhróður útlendinga um lsland og er margt þar mergjað. íslendingar hafa mikið orð á sjer fyrir ættrækni og þjóðra'kni. Hamt hafa þeir nú látið niðurníða, og það mjög svívirðilega, Hóla

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.