Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Qupperneq 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Qupperneq 6
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. okt. ’26. og Skálholt — þessi tvö höfuðból fornrar mennin»ar, sem höfðu staðið óslitið fi'á elleftu öld oií tenprdu mitímann við sö<ruöiflina með ótal tenfrslum. Ár»ð 1880 vom útskornir innviðir í Hól r dóímkirkju, smnpart brendir, sumpart seldir á upphoði, og pramlar ba*kur úr safni biskup* anna voru látnar rotna o<r l'úna niður gjörsamlejía á kirkjulofti. I’eirar Hendersön ko)n að Ilólurn 1814, var prentsmiðjan á fáeinum arum oroin að hesthúsi o<r hinu haplega útskorna letri Guðbrands biskups var mokað út með tað- inu. í lok 19. aldar sá úflendur fornfra-ðingur brot úr dýrmætum legsteinum í hleðslugörðum í Skálholti — undir liandarjaðrinui i á Islandsbiskupi í Keykjavík. — Ekki vorn Islendingar betrí á 18. öld. Jón Halldórsson segir í biskupaæfum sínum: Brynjólfur biskup gaf 10 eða 12 hundruð af jarðagózi sínu til dómkirkjunnar með því skilyrði, að hver Skák holtsbiskup eftir annan hjeldi við þessu trjeverki æfinlega, svo leg' staður væri ei uppstunginn nje klauftroðinn af hrossuni og naut- um, stóð þetta virki um 30 ár eða lengur, en af því enginn lagði þar rækt við, er það fyrir löngn niðurfallið og vita nú (J. H. var í Skálh. 1708—10 og 1720—21) fáir af leiði Brynjólfs hiskups. Þórðnr Þorláksson 1674—97 og Jón Vídalín 1698—1720 hafa stungið fje Brynjólfs í vasa sinu og hirt silfurskildina af legstað lians áður en hann var stunginn upp. Spá Sveins biskups spaka (1466—1476) um siðaskiftin hefir rætst: „Þá vil jeg heldur vita son minn fjósamann í Skólholti en kirkjuprest; því Skálholt lief- ir aukist og eflst með herradæmi, en það eyðist með eymd og vesa' lingsskap, enda er þá þetta land komið undir eríendar þjóðir.“ — Skrín Þorláks lielga var selt við uppboð, 1802. Á síðustu 60 árum liafa prestar og aðrir sómanienn selt útlendingum kaleika og skírn- arfonta og aðra kirkjugripi. Býð' ur enginn betur, var viðkvæðið hjá þeifm. Og sjá, bisknpinn yfir íslandi lokaði augum og eyrum og ljest ekki vita af þessu athæfi. Og álútur ríður hann nú blessað' ur, var einu sinni sagt um bisb- upinn. En það er ekki af því að það sjáist nokknr kinnroði á Hans Háæriiverðugheitum. Vída* línssafnið lenti á forngripasafninu, og það þvkir nóg bragarbót. - - Knginn kann að skammast sín. Möðruvallakirkju í Hörgárdal var helguð Friðreki Danakonungi, „föður ættjarðarinnar“, með gull' letri á marmara yfir ldrkjudyi- nm 1762. Kirkja þessi hafði verið helguð Maríu mev, móður Krists, frá því á 11. öld, þ. c. nær 750 ár, en það þótti nú fínna að setja Oldenborgara í stað liennar. Hjer má segja með sanni hið forir kveðna: I’in æru verða áhöld, ]>ví elskan er bláköld. Iíinni miklu söguþjóð, íslending" um, ber öllum þjóðum franiar að bjarga öllum leifum fornrar menn- ingar, því hún hefir varðveitt fyrir Norðurlönd og Evrópu fjár* sjóðu, sem möþir og ryð geta aldrei grandað. Ekki er mikið þjóðræknisbragð ft lútersku prestunum, sem brenna stórar hrúgur af gömlum haml* ritum, af því einhver pápiska g a t gevmst í þeiln.. Sjálfur Guð- brandur biskup telur sögulestur og rímna'kveðskap heiðingja at* hæfi, andstætt góðra manna sið- um og guðrækilegu líferni. Bjarni skáldi Jónssou, samtíða Arngrími, segir í Aldasöng: Allt skrif og ornament er nú rifið og brennt, bílæti Christí brotin, blöð og líkneski rotin. Hús drottins hrörna og falla, hrein eru stundum varla. Klauftroðnar kúabeitir em kristinna manna reitir. En öllum má ofbjóða. Arngrimi lærða ofbauð, þegar útlend níð* rit gerðu íslendinga að skræí* ingjum. Af reiði hans spretta hin fyrstu kynni útlendinga af bókmentum Islendinga. Hann varpar frægðarljóma fornaldarinn ar út yfir EvrÓpu. Það er síður en ekki siðaskiftunum að þakka. fsland var á 16. öld — eins og nú — aðeins þekt sem ísköld ey við norðurheimsskautið, bygð p.f hálfgerðum skrælingjum, sem fluttu út fisk. Engum nema Norð* mönnum datt í hug, að þetta óþrifabæli ætti bókmentir. Nor* ræna (sem íslenska var kölluð )>á) hjet Runick og Gothick ó Eng- landi, að dæmi Svía. Með 'því að rita rit sín á latínu opnar Arn* grímur nýjan bókmentaheim fyrir Evrópu og kynnir stórþjóðnnum ísland- Hin miklu rit Ole Worms o. fl. lærðra manna í Danmörku, sem vinna þeiiir frægð í Evrópu, eru þannig til orðin, að Worm og aðrir Danir eiga titilblaðið, en Arngrímur, Magnús Olafsson o. fl. Islendingar eiga innviðina spjalcl* anna á milli. (Uppdráttur Islands eftir Guðbrand Þorláksson, er eignaður Andérs Sörensen Vedel í landabrjefaaafni Ortelius og Mercators, á 16. öld.) Ekki vann Arngrímnr til fjár, því hann varð að ábyrgjast sölu á tilteknnm fjölda eintaka af hverju riti sínu og oftast að borga fje úr vasa sínum. Aftur á móti ávann hann sjer vanþakklæti snmra lánda sinna, og neyddist til að láta prenta bækling 4 lat- ínu í Hamborg, 1622, til að hrekja bitrar og níðangalegar álygar þeirra um sig. Er helmingur bæk* lingsins brjef frá frægum útlend* inguni til hans. Biður hann að endingu guð að fyrirgefa óvinum sínum rangar sakargiftir þeirra. Ekki eru þess háttar níðingar 'il- dauða á íslandi enn. Nærri fimtungnr bókarinnar er um Arngrím Jónssön lærða (1568 —1648). Hann var maður fríður sýmun og tígulegur, eins og mynd hans í bókinni — á 24. aldurs ári — ber með sjeiy kurteis í fram* koinu, skartsmaður mikill og fann til sín og yfirburða sinna. Eftir andlát Guðbrands biskups, 1627, töldu menn sjálfsagt, að Arngrím* ur yrði biskúp, en liann taldist nndan; urðu prestarnir fegnir og kusu Þorlák Skúlason. Mikilmenni eiga aldrei upp á háborðið h)á sniámennum. Það mun eins dæmi, að nokkur íslendingur hafi verið svo bráð- þroska; 17 óra siglir hann í há- skólann, útskrifast 21 árs, 1589, verður sama árið bæði rektor Hólaskóla og prestur á Mel í Mið*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.