Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.10.1926, Blaðsíða 8
8 LESBÓK MOBOUNBLAÐSLNS við bvo búið.. Menn hafa álitið, að uppreisn Jóns Arasonar fregn Kristjáni III. væri óðs manns æði, en það er auðsjeð, að J, 1 fylgist svo vel jneð ollum horfum í Evrópu, að hann sjer, að hjer er tækifæri, sem sjaldan byðst, til að reisa rönd við lögleysum Kristjáns III. I’að eru hyggindi og vit, en ekki framhleypni, sem ræður mestu hjá honuiu. Hann viss,i betur hvað hann fór en þeir flestir, sem hafa skrifað um hann — af litlu viti. Höf. segir, að fjör og líf fær- ist í frásögn manna, er þeir koma að Jóni Arasyni. Jafuvel Björn á Skarðsá hefur sig til flugs, er hann segir frá honum. Allir urðu skáld, er þeir ortu um Jónas Hall" grímsson, ]>ótt ella væru leirskála, segir höf., og eius er um sögir menn, er segja frá Jóni Arasyni. ,.Hinn síðasti ísleudingur“ som Jón Sigurðsson kallaði hann, er svo glæsilegur og þjóðlegur í allri framkomu og baráttu sinni, að íslendingar verða búnir að týivi ])jóðerni sínu, þegar hann fyrnist. Hyggindamaður var hann meiri en menn hafa gert sjer í hug' arlund. I»á er þessu stórvirki, allt ið •■1000 bls. (2871 bls.), lokið. Allir, sem rita um 16. og 17. öld á ís- landi, vei-ða að gauga í srniðju lijá höf., hafa enda gert það óspart áður en þetta mikla rit kom út. Murray, höf. liinnar miklu Oxford orðabókar, sagði mjer, að hann liefði spurt Guðbrand Vig* fússon um t. d. livað gamalt orðið k a p a 11 væri í íslensku, hefði Guðbrandur þá, viðstöðulaust sagt livar, á hverri síðu, orðið kom fyrir, bæði í óprentuðum handritum og prentuðum bókum. Höf. hefir ekki þetta óþrjótanli minni Guðbrands, sem P. A. Muneli hafði og sem dr. Hannes Þorsteinsson, skjalavörður, hefir, en honum er manna best lagið aö kryfja menn og skjöl til mergjar, varpa óvæntri birtu inn í hugskot manna, lýsa inn í ýms skúmask)f, ýmsa afkima, sem öðrum dettur ekki í hug að leita. Það er sómi fyrir háskóla ís- laud, sómi i'yiúr þjóðina, að eig.i slíkan mann og slíka bók. Saga íslands er enu ekki skrifuð, og vonandi er, að hann fylli það skarð. Söguþjóðiii þarf að eiga sögu sína öðruvísi en í smábút' nm og ágripum. Jón Stefánsson. 24. okt. ’Ú6 Heilabrot. Verðlaunaþraut. Hve mörg orð er hægt að sebra saman úr þessum sex stöfum? Málið virðist ofur auðvelt og muni engin fyíirstaða vera, að tína öll þau orð, gem hægt er að setja saman úr þessum sex stöfum. Þó mun svo reynast, að mönnum gangi það misjafnlega. En sá, sem finnur flest íslensk orð, sem hægt er að setja saman úr þessum stöfuni, og skilar listanum vfir ]>au á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagsmorgun, fær 1 ) krónur í verðlaun. Ef fleiri pu einu skila jafn mörgum orðum verður dregið um verðlaunin Þess skal getið, að orðin mega vera hvort heldur ér með tveim eða fleiri stöfum: „at“, „als“, „salt“, kemur til greina, en ckki „salta“, því þar kemur „a“ fyrir tvisvar. Telja má alskonar orð* myndanir, sem koma fyrir í mæltu máli, í öllum íollum, öllum beyg- ingum og ölltim liáttum, en eigi má telja orð með á eða o. Hiegðarleikur er á nokkrum. mínútum að finna um 30 orð, en úr því fara þau að verða vand' fundin, * þó fjöhnörg sjeu i)á ófundin. Þeir, sem skrifa ráðuingar, skrifi orðafjöldann neðau við listann og greinilegt nafn og heim.il isfaug. Ilvorki erlend orð nje skakkar orðmyndir eru teknar til greina, en tel ja má orð jafnt úr fornmáli, sem nútíðarmáli. Sje um latmæli eða. amböguleg orð að ræða, sker orðabók Sigfúsar úr, hvort telja megi þau með. Orð, sem þar eru koma til greina. Morgunkoma. Sólin roðar tinda, sundin blika fögur, særinn kveður draumblandin vögguljóð. Blærinn ylhýr þylur við bylgjurnar sögur, er borist Jiafa niður í tímans sjóð. Dagurinn er risinn úr rekkju eftir blundinn, rósakrónur blika, og alt er dauðahljótt, i aldrei gat jeg haldið svo fagran endurfuudinn við fyrsta sólargeislann, eftir dimma nótt. Með biðjandi augum, sem barn jeg krýp þjer, dagur, ])ú brosir á móti og veist mína þrá: Jeg vildi. að sjerhver íuorgunn væri svoua fagur, sem vinum mínum auðuast að la að sjá. Sólskin er í dölum, sundin blika fögur, særinn kveður þróttmikil vökuljóð. Nú koma dagsins raunir, nú renna nýjar sögjir í rökkurlitað djúpið í tímans sjóð. Kristján Guðlaugssoii- fs;l feldtí fpr&n tsm ft>Ja li.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.