Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Qupperneq 3
LlúSBÓK MOttG-UNBLAÐSlNJá
3
1 nóv. ’26.
Allir vita, að um alt Suður* og
Vesturland, blanda menn. sem
ekki eru nœgilega skriftlærðir,
saman p, t, k og b, d, g. Þetta
kemur til af því, að menn í þess-
um landsblutum kunua ekki leng-
ur að lieyra eða gera mun á b t
b í b í og p í sJ í p a. — Hlið-
stœður eru nógar í öðrum mál-
um, sama veg hefir p, t, k, farið
í dönsku t. d. Jeg veit ekki til,
að þessi breyting sje eldri en frá
öldinni sem leið, en það er alt
órannsakað mál. Svo mikið er
víst, að skólarnir virðast eigi liafa
unnið henni neinn verulegan geíg.
Þá kannast allir við norðlenska
k'ið í hvalur—kvalur, sem algengt
er og á Vesturlandi og í Reykja-
vík. Það er víst heldur ekki mjög
gamalt, en þótt það sje ekki
nærri eins útbreitt og linu hljóðm
(b, d, g) sunnlensku, þá fer þvi
fjarri, að það virðist vera á und-
anhaldi.
Þé skal jeg koma að „Nesjamái*
inu“ eða ,,Sunnlenskunni“ svo-
kölluðu, sem er í því fólgin, að
langt i og u verður að e og ö.
Mikið hefir verið um haua rætt
og jafnvel ritað, og í barnaskói-
unum muu mörg stundin fara til
þess að kenna börnunum að skrifa
a. m. k. rjett lokað og opið
i (e) eins og sumir kennara orða
þetta. En hvað skeður? Á þessum
skólatímxnn fer breytingin, svo
ófögur sem öllum þykir hún, sig*
urför yfir stór svæði af landinu.
Til dæmis má telja að hún sje
rílvjandi frá Breiðamerkursandi
og alt austur á Langanesstrandir.
Á Suðurnesjum hafa menn fyrst
orðið hennar varir eins og nafn-
ið bendir til, og algeng er hún
þar enn og allvíða sennilega á
Vesturlandi.En málið er því miður
lítt rannsakað enn sem komið er.
— Svo mikið er víst, að það er
ekki þvl að heilsa, að hún láti
sjej. nægja að leggja undir sig
sauðsvartan almúgann, svo að hægt
væri að skipa henni yst á bekk
og ka'lla hana skrílmél, lieldur
rekur hún upp höfuðið á hinuin
ólíklegustu stöðum meðal hæst-
launuðu og mikilsvirtustu embætt'
ismanna landsins. Jeg gæti best
** trúað, að hennar þyrfti ekki lengi
að leita á þingbekkjunum, nje
heídur meðal klerka og ktoni*
manna Landsins. Og barnakennara
hefi jeg þekt, sem ekki tóku
fram börnmmm, sem þeir áttu að
kenna í þessu efni.
En hvernig getur staðið á því,
að jafnvel mentaðir, skynsamir
menn, sem hafa lært að gera rjetp
an muu á þessu í riti, skuli ekki
veuja sigafþessum óvana, úr því
að það hefir nú einu sinni komist
inn í almenningsálitið, að það sje
ósæmileg og ljót meðferð á tung-
unni? Ástæðan er ofur einföld.
Hún er sú, að þeir heyra eng'
an mun á hljóðuuum. Þeir heyra
ekki nema með nákvæmnm saman"
burði, er þeir ekki geta gert sjálf'
ir, að þeir segja Veðey í stað Við-
evjar. Vjer, sem heyrum mnninn,
fordæmum vitleysurnar, og þeir,
sem ekti heyra hann, gera það
líka, en fá ekki við gert. — En
það er alls ekki víst, að oss, sem
heyrum þetta rjettilega, farist að
lá hinum, því ekki mun örgravd,
að í máli voru sje nú að gerast
breytingar, sem enginn íslending*
ur tekur eftir og allir stefna því
jafn grandalaust að. Að minsta
kosti þekki jeg engan, sein ekki
myndi óhikað svara, ef spurður
væri að o í koma og kostur
væri sama hljóð. Munurinu er
ekki ýkja mikill, en margir út*
lendingar liafa tekið eftir honum.
Þeir segja, að o í k o m a sje
tvíhljóð. ■— Upp úr Sturlunga-
öldinni gerðist nákvæmlega sama
fyrirbrigðið: fyrir þann tíma
gerðu menn lengdarmun aðeius,
en eðlismun engan á o og 6, en
þá fóru hljóðin að ólíkjast og
nú er munurinn öllum auðhejrrður.
Og vjer liöfum aðra hliðstæðu
ekki ællfjarri. í færeysku hafa öll
löug sjerhljóð orðið að tvíhljóð-
um. — íslendingar eru vanir að
líta niður á færeysku og nýnorsku
eins og afbökuð skrílmál, þótt
bæði þessi mél standi nær uor*
rænu og þar með íslensku en
nokkur önnur mál á Norðurlönd-
um, og þótt þeir þess vegna gætu
fleira lært af þeim en flestum
öðrum tungum.
Hjer é því heima viðvöruniu:
„Sá, sem þykist standa, gæti að
sjer, að hann ekki falli.“ Ennþá
er þessi tvíhljóðamyudun í ís-
lensku á fyrsta byrjunarstigi. En
vwði alt látíð rska á reiðanum,
er ekki óhugsandi, heldur jafn vel
sennilegt að þeir tímar geti komið,
að barnakeunarar vorir þurfi eigi
aðeins að venja börnin af að
skrifa v e ð eða v i e ð í stað
við, heldur einnig af því að skrifa
v ú o ð i í stað v 0 ð i o. s. frv.
Þá ferst okkur ekki lengur að
lá Færeyingum. — Þá er euu eitt
spor stigið frá fornmálinu, en
djúpið milli bókmáls og talmáls
aukið að mun.
VARNIR —
En livað verður þá gert til
varnar tungunni, munu menn
spyrja ? — Gegu tökuorðunum
verður að tefla fram hagyrðiuguin,
og það hefir þegar verið gert, eins
og kunnugt er, nú síðast haía
þeir liaft verslunarmálið til með-
ferðar. En gegn hljóðbreytingun*
um verður að ýta kennurum,
sem sjálfir kunna rjetta grein
hljóðanna. og hafa það vald i>
þeim, að þeir geti kent börnutium
þau rjett. Að vísu er mjer það
fyllilega ljóst, að jafn vel þótt
kennarar væri ágætlega liæfir,
töluðu sjálfir hreint og skilmerki'
lega og væru slyngir að koma
börnunura í skilning um það, sem
þeir vildu kenna þeim, þá er alis
ekki víst að áhrif þeirra megnuðu
að sigra áhrif lieimilisins, eða
götunnar, eða annars umhverfis
barnsius. Það er ekkert undarlegra
en hitt, að vel má svo fara, að
almenningur líti ekki við ágætu
uýyrði, heldur taki fram yfir það
útlenda orðið, sem einu sinni er
ltomið í vana. Þrátt fyrir það virð-
ist mjer þetta vera eini færi veg-
urinn. Og liann hefir auðvitað
verið farinn. — En mjög mikil*
vægt atriði hefir hingað til verið
vanrækt í undirbúningsmentnn
kennaranna. Þeir hafa hingað til
ekki fengið hina minstu leiðbein*
ingu til þess að þekkja hljóð méls-
ins og né valdi á þeim. Það, sem
gengið hefir undir nafninu hl.jóð-
fræði í kenslubókum vorum hefir
naumast verið annað en reglur
um menjar ævagamalla hljóð*
breytinga, sem fyrir löngu eru um
garð gengnar í málinu, svo sem
hljóðvörp og hljóðskifti. Ura
myndun hljóða hefir aldrei neitt
verið kent, nje heldur um það,
hvaða hljóð kwmu fyrir í »útíð*