Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1926, Qupperneq 4
á LESBÓK morgdnblaðsins
armáli. En það er hjer sem ann-
arstaðar. að þekking er vald.og
sá sem veit, hvernig hann segir
t. d. i eða r, hann á hægra með
að kenna það öðrum, heldur en
hinn, sem enga hugmynd hefír
um það, jafnvel þótl hann geri
það hnífrjett af vananum. — En
enginn þarf að ætla sjer þá du),
að hann geti umhugSunar' og und-
irbúningslítið gert sjer nokkurn-
vegin rjetta grein fyrir hinu ná"
kvæma og samsetta samstarfi tal-
færanna. Jeg fæ því ekki betur
sjeð, en að nauðsyn beri t»l að
taku upp hljóðfræðikenslu við
kennaraskólann fyrst og fremst,
til þess að búa kennarana betur
en verið hefir undir móðurmáls'
kensluna.
En þeir eru fleiri en kennarar,
sem ættu að fá skólun í framburði.
Það er ekki víst, að það hefði
minni áhrif á útbreiðslu kristius’
dóms í landinu, að prestaefniu
væri tamin við fagurlegan fram
burð og látin taka próf í honum,
heldur en t. d. grískwíærdómur
þeirra hefir nú. Mjer þykir eklci
líklegt, að menn með óspilt eyra
imuidu sækja mikla uppbyggingu
í guðshús tii prests, sem tónaði:
Drottinn sje með eður! og ákal’r
aði gvöð i guðs stað, og það jafn'
vel þótt kenninguna skorti ekki
andríki annars. En góður prest-
ur með fagrau og skörulegan fram
burð, fær ávalt áheyrendui’, sem
eigi aðeins 'leggja sjer kenning'
una á hjarta, heldur nema og hið
fagi’a málfar ræðumanns.
Hjér skal þess að lyktum get'
ið, að aliir þeir menn, er ætluðu
að gora sjer ra'ðumensku eða upp-
lestur, eða sjónleik, eða söng að
iist, hefðn mjög gott af því, að
kynna sjer hljóðfrreði eða nema
framburð a. m- k. og 'læra að bera
hvaða hljóð sem er rjett fram,
enda er þess krafist af þesshátt-
ar mönnum alstaðar um heim með
menningarþjóðum nema á þessn
ættlandi orðsuildarinnar, ísland>.
t
Hvað er þá rjettnr frambnrður,
imrnu menn spyrja. Og þeirri
spuroingu er eigi auðsvarað.
Hkki er til neinn ákveðinn úr'
v-alsfremhurður, sem hægt væri að
2iW skyldan i skóltun ríkisius,
wns og stflPsífttiing « lðjfboðis.
Og þótt mállýskur vorar sjeu harla
líkar hver annari, í samanburði
við máilýskur erlendis, þá mun
þó svo reynast, að hver otar sín'
um tota, og mundi ekki reynast
vinsælt að gera upp á milli þeirra.
Enda virðist vera óþarfi að gera
það í ýmsum greinuui að svo
komnu máli, þótt önnur atriði sjeu
þaunig vaxin að öllum, eða fiest-
um, mundi þykja einsætt að nema
þau úr málinu.
En hvar sem þess þykir þurfa
að breyta frá mállýskuvenjum iil
einhvers almenns framburðar, þá
er sjálfsagt að leggja fyrst og
frernst þanu mælikvarða á liið tal"
aða mál, sem það hefir lengst uf
verið sniðið eftir, en það eru „bæk
ur og mtmin kvæði“ eða bókmál'
ið. Því samhengis verður fyrst
og fremst að gæta, eins og sagt
var í upphafi máls þessa. Og æski-
legt væri að gerðar yrðu rækar
allar þær nýjungar úr málinn,
sem fara mjög í bág við bókmái-
ið, og ekki verður um sagt, að
náð hafi festu í miklum meiri
liluta landsins. Til dæmis um þess-
háttar nýjungar má fyrst og
fremst taka „Nesjamálið“, sem
enginn mundi harrna. Þá mætti
t. d. norð’lenskt kv* að skaðlausu
hverfa úr málinu og væri það hygg
jeg vinnandi vegur, af því að
. orðin, sem það keniur fyrir í eru
svo tiltölulega fá. Jeg skal ekki
leyna því, að jeg vildi gjarna feig'
an sunnienska framhurðinn b, d,
g í stað p, t, k, en þó er líkast,
að þar mundi við ramman reip að
draga, því hann er svo útbreiddur.
r Yildu menn á annað borð leggja
. það á sig að eignast úrvals fram-
burð, þá ættu menn auðvitað um
ieið og menn halda sjer sem mest
við bókmálið einnig að leggja
stund á nð auðga hann með því
sem fegurst þykir í framburði
vorum. Um það hefir Guðmund'
ur landlæknir Björason skrifað
hugvekju fyrir alilöngu (í Skóla'
hlaðið), en jeg veit eigi til að
menn hafi vaknað við. Euda er
þetta ef t. v. viðkvæmast mál-
anna. og liklegast til að valda
mestri deilu, því fegtirð máls er
allajflfna mjög undir smekk hvers
komin. Eh þess er að vænta, að
ræðuskönmgBv vorir og leikarar
7. aóv. 26-
kenni oss að elska það, sem feg-
urst er í þessutn efnum.
En þangað til verðiun vjer að
leggja alla rækt við talmál vort,
þótt lítið eitt breytilegt sje. Ög
það á ekki að þykja ofæthin barna
kennurum vorum, að þeir 'kunni,
eins fullkomlegá og kostur er á,
skil þeirra afbrigða í framburði
er fyrir koma í málinu. Þnn eru
naumast fleiri eu svo. En fengi
kenuarar s<emiiega skólnn í hljóð*
fræði væru með því slegnar tvær
flugur í einu liöggi: Þeir yrðu
hæfari móðurmálskennarar og þe?r
gætu auk þess komið að liði við
að safna nákvæmum upplýsiiig"
nm um útbreiðslu ýmissa fratu-
burðareinkenna víðsvegar uin iand.
sem alt er enn óljóst um. En þess-
konar upplýsingar hefðu eigi að'
eins vísindalega heldur og prakt'
íska þýðingu, ef menn hngsuðu
til að breyta talmálinu í þá stefuu.
sem áður hefir verið talað um.
* * *
Askr Yggdrasils
drýgir erfiði
meira en menn viti.
Hjörtr etr ofan.
en á hliðu fúnav,
skerðir iíiðhöggr neðan.
Aliir þekkja ask Vggdrasils, vev-
aldartrjeð, er stóð í Miðgarði, bú-
stað goða, átti sjer rætur stórar
i undirheimum, en 'limar hans
dreifðust um heim allan og himin.
Og askurinn var eldri en alt, sem
gamalt var, og hann átti a5
standa meðan heimurinn bygðist-
Þó var hann sífelt ofurseldur
skemdarvættum þeim, er taldir
eru í vísunni. En að liaim sakaði
ekki kom til af því, að uornirnir
jósu hann heilögu vatni úr Urð'
arbrunni.
Tnngan er askur Yggdrasils til'
veru vorrar. Rætur hennnr standa
djúpt í forneskju og hún breiðir
limar sínar um allan heira vorn.
Ef hún á að farast í einhverjum
Surtarloga, þá eru dagar vörir
taldir. Ýmsir skemdarvargar há
henni eigi síður en veraldartrjemi:
tímans tönn nagar rótina. stofnn'
inum ey hætt af fúa gleymsk-
unnar, on hlaupaklaufir erlendrar
aníkjtimennmgai’ gera epjöll á lim'
inu. Henni ril viðhalds ög bjavg'