Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1927, Page 3
LESBÓK MOROUNBLAÐSINS
219
Folkeviser med gamle Molodier.
Arið 1899, er jeg var í Kaupmanna
höfn í þjóðlagaleit á handritasöfn-
unum, var jeg við'staddur samsöng
einn, þar sem sungin voru átta af
þessnm gömlu lögum og kvæðun.,
og þótti mjer það hin besta skemt-
un. Hirðsöngvari Peter Jerndorf
siing kvæðin einn án undirspils,
en dálítill söngflokkur kvenna
söng viðlögin með litlu, einföldu
undirspili. Var þessu mjög vel
tekið af fullu húsi áheyrenda og
þótti söngskemtun þessi bæði góð
og nýstárleg. A svipaðan hátt ætt-
um við að geta flutt fram okkar
eigin gömiu lög og kvæði, og
mundi það þykja bæði góð skemt-
un og nýstárleg, fróðleg og þjóð-
leg, ekki aðeins 19.‘i0, heldur gæti
framvegis orðið einn þáttur í söng-
lífi höfuðstaðarins.
vegar örðugt, að sækja kirkju um
langan veg, þar sem annríkið er
látlaust og lífsbaráttan þindar-
laus. — Ymist er of eða van. I
liöfuðstað lands vors er kirkna-
klukkna-hljómurinn svo tíður, að
hann verður i mínum eyrum, eftir
fárra daga dvöl í Rvík, leiðinlega
hversdagslegur, á sinn liátt við-
líka sem jarmur á stekk, eða í
i'járrjett. Þetta er vísast annmarki
á mjer, sem jeg get þó ekki af
mjer hrundið. Mennirnir eru svo
misjafnir, að sitt á við hvern. —
Þessi sífeldni klukknahljómur ork-
ar á mig þannig, að jeg renni hug-
skotssjónum mínum til kirknanna
eins og hversdagskvensu, sem al-
drei getur ]>agað, nje látið mann í
friði með ágauð sinni. Jeg tek það
fram enn og aftur, að þetta getur
stafað af því, að vankantar sjeu
á innra manni mínum, fremur en
hitt sje, að kirkjan sje vanköntuð.
En þá koma afleiðingarnar niður
á mjer, eða sökin bitnar á mjer,
en kirkjuklukkurnar hrósa sigri
að lokum, og messumergðin.
Þrátt fyrir strjálar kirkjugöng-
ur, er jeg ])ó ekki alókunnur „orðs-
ins flutningi" í höfuðstaðnum,
hefi komið í kirkjurnar og hlýtt
messum, sem varptólið hefir berg-
málað í heimahúsum.
En varptólið getur ekki sýnt
guðsþjónustu. Og kaþólska kirkj-
an notar ekki þann lúðnr — sein
betur fer.
Messugerð páfakirkjunnar er
framin með þeim hætt.i, að hún
nýtur sín því aðeins, að horft sje
á athöfnina, .jafnframt því, sem
hhistað er á hana.
Klukknahljómur hiterskrar kirkju
er harkalegur og svo nærgöngull
hlustunum, að gert getur lokur
fyrir eyrun, veikbygðu fólki, sem
nærri situr eða stendur dinglum
danglinu. — En mjer brá við mis-
muninn í Landakotskirkju þegar
þar var gripið í strenginn. Hring-
ingin þar er miklu lengri og mýkri,
mildari, hátíðlegri, dýrðlegri, inni-
legri og unaðslegri. Mjer fanst
það, og jeg ætla, að þetta geti
naumast leikið á tveim tungum.
Kaþólsk djúpviska hefir skilið
]>að laukrjett. að miklu skiftir
söfnuðinn það, að forspil guðsþjón
ustunnar sje heilaglegt. Þessi ljúf-
legi kliður klukknanna I(vftir hug-
I Landakotskirkjn.
Eftir Guðmund Friðjónsson.
Það ei' lítill atburður í sjálfu
sjer, að maður fer í kirkju, eii.k-
anlega ef forvitni !veldur — og
getur þó, eftir atvikum, verið frá-
söguverður. Langflestir íslending-
ar liafa aldrei komið í kaþólska
lcirkju. Þeim kynni að vera ornað,
heldur en kælt innanrifja, með
frásögn um guðsþjónustu ka-
]>ólskra manna. Þetta ritkorn mitt
er lagt á borð fyrir þá, einkanlega
fjarstadda menn að heimilisfangi.
Þeir sem nærri búa kaþólskuni
lielgidómi, geta sjálfir gengið úr
skugga um tíðagerð þeirra virðu-
legu hámentamanna, sem anda að
sjer reykelsisilmi guðskristni ald-
anna, og miðla honum þurfandi
sálum, er búa við hversdags rykið.
Páskadagskvöldið 1927, kom jeg
fyrsta skifti æfi minnar í kaþólska
kirkju, liafði þó oftsinnis ætlað
mjer að ganga þenna spöl, sem
alls ekki er snarbrattur upp að
ganga úr miðbænum, en þó dálítið
í fangið. Það er manns brjósti gott
að ganga upp í móti, en flestum
ganglimum heldur örðugt. Brekk-
an sjálf hafði þó ekki ægt mjer
nje aftrað, heldur sú mannlega
ónáttúra, sem er gömvd í hettunni
og túlkuð er í orðum Guðrúnar
Ósvífsdóttur.
„Aftans bíður óframs sök.“
Aðra ástæðu verð jeg að til-
greina, sem mjer er til afsökun-
ar, eða ásökunar, eftir því, hvaða
metaskálar eru gripnar til að ve£a
málefnið. Það, hve jeg var síðbú-
inn til kirkjugöngu að Landa-
koti, stafar öðrum þræði af lystar-
leysi mínu að fara í kirkju, hverju
pgfni sern hún er skírð, Þessj
tregða eykst fremur en rjenar 1
liöfuðstaðnum, ]>ó að stutt sje þar
að ganga til kirknanna. — Seg.ja
verður hverja sögu eins og hún
gengur, eða þegja að öðrum kosti.
Nú liefi jeg tekið til máls og verð
þess vegna að láta dæluna) ganga.
Jeg var að tala um það, hve stað-
ur jeg væri á kirknagötunni og
er þá þess að geta, að jeg vil því
aðeins ganga í guðshús, að sú
ganga horfi mjer til sálubótar. Jeg
vil ekki hljóta á þeim stöðvum
innrætisskemdir.
Mjer er næsta ógeðfeldur troðr;-
ingurinn í kirkjudyrum höfuðborg
ar vorrar, ösin úti fyrir þeim og
þröngin inni í kirkjunui. — Tær
mínar eru stundum viðkvæmar og
mjer er lítið gefið um að vera troð
inn um tær. Maður sem þó er van-
ur við landrými, vill vera laus við
að verða fyrir olnbogaskotum á
vegi sáluhjálpar — eða á þeirri
götu, sem haldið er að liggi í þá
átt. Stundum sogar í tóbaksslóm í
kirkjunui. Og svo er ]>ess að get.a,
að stundum er lítil fagurfræði bor-
in á borð í þjóðkirkjunni. Söng-
urinn er að því leyti minna til lyft-
ingar, en verið gæti, að of hægt
er sungið og þunglamalega. Mjer
finst svo a. m. k.
Eitt er víst, að brugðist getur til
beggja vona um niðurstöðuna. —
Við skulum segja, eða láta svo
vera, að mjer sjálfum sje um að
kenna upskerubrestinn, sem jeg
hlýt.
Það má kalla nýlundu í sveit,
að kirkjuklukknahljómur heyrist;
.jarðarfarir og messugerðir þar svo
fátíðar. og syeitamanninum þins-