Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1927, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 413 Austursiræti klukkan jiálægt ell- efu. Þá var þar urraull af fólki. Hann vár eitthvað svo undar- legur eftir alt göngulagið, ein- raana. Hann var blátt áfrara raannfælinn. Hvað var þetta? — Hvað gengur á? Hvað er að mjer? liugsaði Hákon, og ætlaði að raanna sig upp og heilsa nú kump- ánlega næsta rnanni, 'er hann raætti og þekti. Og viti raenn. Mætir liann í þeim svifum Jófríði og Bjarna. Nú var tækifæri að rjúfa einver- una. Nei — það var þá óvart annað uppi á teningnum. Jófríður ljest ekki sjá hann, og Bjarni þá ekki lreldur. Nú, þetta eru þakkirnar fyrir í gærkvöldi. Þau hugsa um sig þessi. Gremja flaug í hug Há- konar. Og hann sneri sjer snúðugt út úr þvögunni. Hann var á vestur leið. Hann hjelt áfram. Gekk Vesturgötuna og síðan niður að sjó. Hann gekk Grandagarðinn og út í Orfirisey. Þar ieið lionum betur — þar var loftið hreinna og tærara. Þár staðnæmdist Hákon. Hann settist á spítukubb í flæð- armálinu og horfði út á sjóinn. Níi komst hann ekki lengra þessa leið. Nvi þurfti hann að snúa við. En að baki fann hann iðandi ösina á götunum heyrði spreng- inga hvellina — bæjarniðinn. Þarna sat Hákon. Hann var að ná fótfestu, í huganum. Hann rendi augunum yfir hið tilgangs- lausa flökt sitt guðslangan dag- inn. En livemig voru hinir dagarnir — árin, já, árin öll, sem hann hafði eytt síðan hann fór að heiman. Hann var 27 ára? Á hvaða leið var hann? Hvað ætlaði hann og hvað vildi hann? Svör við slík- um spurningum höfðu altaf verið auðfundin. Hann liafði leitað gleð- innar. Eða var ekki svo? Hvernig var í gærkvöldi, og hvernig kvöldið þar áður < g hvemig í fvrra og hitteðfyrra? — Vann hann ekki og stritaði til þess, að geta skemt sjer á milli. Hafði háhn ekki ótal, ótal sinn- um náð því takmarki? Ætli ekki það. Honum varð litið á sjálfan sig, þar sem hann sat á spítukubbmun, í flæðarmálinu úti í Orfirisey á gamlárskvöld — aleinn. Hann eins og horfði á sjálfan súg sitjandi þarna. Er nú þarna þetta ,jeg“, sem liefi unnið og skemt mjer, unnið til að skemta mjer, unnið fyrir injer, unnið fyrir mig í öll þessi ár. Þarna er þá þetta blessað „jeg.“ Og líður þessu betur nú, eftir alt saman? Hver er árang- urinn ? Og livað er þetta alt saman? Hold og blóð eða kjöt og bein, sem skröltir hjer einmana úti í Örfirisey? Tilgangslaust líf. Eða hvað á að gera með þessa vöðva, taugar, bein og innýfn? Rannsaka? Er þetta eitthvert til- raunadýr tilverunnar? Og honum flaug ált í einu í hug, að gefa læknadeild Háskólans alt saman, svo allir þessir ótal mörgu og „skaðræðis“ stúdentar fengu nú einu sinni almennilega heil- brigðan skrokk til að krukka í, fletta í sundur lið fyrir lið — taug fyrir taug. Þá var þetta alt saman til einhvers. Honum flaug í hug, þegar stúdent einhver hjeldi á hjartanu í lófa sínum. Hann fór áð hugsa um hvað það var stórt. Ógn og skelfing steig honum til höfuðs. Honum dimdi fvrir augum. Hann heyrði dynki utan af ■dónum. Hana nú. Koma þeir nú af Alcranesinu með fisk á sjálft gaml- árskvöld? Aldrei er friður. — Hvergi friður. Hákon frá Stapa fann til þreytu. Hann sá í huganum rúmið sitt í herbergi uppi í Holtum. Það stóð þar eins og griðastaður í eyði- mörk. tlann hraðaði gön^u.nni heiin Grandagarðinn. Hann gekk hratt en hljóðlega eftir fámenn- um götum. Hann vildi engan hitta, engan sem hann þekti. Hann gekk eins og unglingur um fermingu á leið á stefnumót. Hann komst klaklaust heim. Og Jiegar heim kom var á borð- inu hans ofurlítill böggull. Það var hvorki mikið nje merkilegt, sem í honum var. Það var livorki meira nje minna en þrennir mó- rendir ullarsokkar, sem homun höfðu verið sendir heirnan að og höfðu átt að líomast til hans fyr- ir jólin. Þrennir ínórend.ir ullarsokkar. Ef Hákon liefði verið eins og hann átti að sjer, mundi hann aldrei hafa horft lengi á þessa stndingu. En nú í þessum svifura skyldi hann boðskap ullarsokkanna. Mikil ógrynni af hamingjuósk- um hafa send verið úr íslenskum sveitum í ullarsokkalíki. Hákon skoðaði sokkana í rjettu ljósi, sem jólakveðju frá þeim þarna heima, frá foreldrum sín- um, Gunnari bónda og Hólmfríði — og ef til vill frá Fríðu. Það lá við að hinum 27 ára gamla karlmanni vöknaði um augun. Hvað var þetta annars? Hann skammaðist sin. Hapu var þó eklci alt í einu orðinn að einhverjum gráthvolp? En það var rjett eins og hann, eftir margra ára fjarveru væri alt í einu í huganum kominn lieim. Óróinn var horfinn iir huga lians. Hann settist niður, þvoði sjer um fæturna og lclæddi sig vandlega í eina soklcana. Síðan lagðist hann fyrir, eins og langlúinn ferðamaður og sofnaði vœrt. Ilann dreymdi heim að Arnar- stapa. Hann dreymdi bjarfan sum- armorgun. Honum þótti, sem hann gæti gengið í loftinu og han.x kæmi á fljúgandi ferð ueðan engj- arnar. Þröstur kvakaði í birki- kjarrinu uppi í hlíðinni. Bærinn var baðaður í sólskini. Ilann sá alt greinilega; fiðrildin í túninu sá hann. Hann gelck lieim túngötuna. Alt í einu varð honum hverft við. Hann sá sinustrá innan um túngresið. Mannlaus bær. Yfir- gefin jörð; flaug lionum í hug. Hann gelck heim á hlaðið. — Bærinn var opinn. Ilann gekk inn, en sá enga lifandi manneskju, inn í stofu, skála, eldhús, búr fór hann. Alt kyrt og hljótt. Síðan gekk hann í baðstofu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.