Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1928, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1928, Blaðsíða 6
150 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Atlantshafsflugið. Myml þossi liefir verið send „þráðlaust" yfir Atlantshaf. Er lum af Pitzmauriee major (í miðju) og kanadiska fhi"manninum Schiller (til vinstri), sem kom flugmönnunum til hjálp- ai á Greenlv Island. — Fitzmauriee flaug með honum þaðán til Murrayflóa í Quebecfylki til þess afi útvega varahluti og ýmislegt lleira, svo hœgt væri að gera við ,,Bremen“, flugvjel þeirra fjelaga, sem laskaðist, er þeir settust á tjörnina á Greenly Tsland. V í n a ð i 1 ð i ð j!hanna3Æl því ekki eftir henni fyr en við heyrðum í henni. — í kaf! Þegar við vorum komnir á 14 metra dýpi fengtim við fyrstu kveðjuua frá fíugvjelinni — sprengju! Þær kamu 4 í röð, en gerðu okkur ekki mein. Allnærgöngular þóttu þær þó og ekki skemtilegt að eiga þeunan vágest yfir höfði sjer. — fvítti sumum þetta jafnvel verri stuml, heldur en þá er við fórum í gegnuin Njörvasund. Næstn inorgun vorum við lcomn- ir að Cattaro-flóa. Drógum við þá upp fána og skntum merkjaskeyt- um. Komu þá þrír austurríkskir tundurspillar til að vísa okleur leið í gegnum tundurduflasvæðið þar framundan. Fögnuðu skipverjar okkur með þreföldu húrrahrópi og vifi svöruðum á likan hátt. Vorum við heldur en ekki kátir að vera komnir í vinahóp cg fá að vera í landi um jólin, því að nú var aðfangadagur jóla. Fylgdum við nú bátnmim inn á fjörðinn. Er þar dásamlega fagurt. FiTst fór- ujn við fram hjá Castelnovo. Er ]>að djómandi snotur og einkenni- |eg borg, bygð í lijiillum utah í fjallshlíð. Þá koma þorpin Zelen- iea, Kombor, Inovic og inni í fjarðarbotni er Oattaro og gnæfir þnf hið fagra og fræga fjall Lov- een við loft, þar sem Svartfelling- ai höfðu hið nafntogaða vígi sitt. Er framúrskarandi fagurt þar inni i firðinum og líkist hann mest hin- um fegurstu fjörðum Noregs. Okk- ur var t-ekið ]>arna með kostum og kynjum og dvöldum við þar í góðum fagnaði um nóttina og fram yfir jólin. — Hinn 28. des- rniber hjeldum við svö áfram til Pola og þa'r var kafháturinn tekinn í skipasmíðastöð til við- gerðar. Læknir: Hve oft fáið þjer þessa verki? Sjúklingur; Fimtu hverja mín- útú. 'Læknir: Og hve lengi eru þeir I senn? Sjúklingur: Fimtán mínútur að minsta kosti. k — Nei, leæri herra; vinir eru ekki til. Það eru til menn, sem ]>urfn á hjálp okkar áð hakla, sem hafa á okkur matarást eða girnast e.’ginkonur okkar, eða eru eins og jeg, gestir, sem koma og fara og vilja ekkert eiga undir öðrum. Að eins örfáir menn, sárafáir menn oru eins og þjer, að þeir láta flá sig kvika heldur en að geta ekki rjett náunganum lijálparhönd; og þar sem ]>eir eru einsdæmi af miljón, er ekki líklegt að ]>eir finnist innan iim allan hinn mikla sæg sjerfræðin ga n na. -— Jog vérð þó að segja, svaraði hinn góðlyndi öldungur Monsieur de Chaumoix; — honum fanst orð- ið „einsdæmi“ verða nokkurskonar hæðnisglósa til sín. Jeg verð þó að segja, að mjer hefir reynst ann- að einmitt þá er jeg hefi þurft á sönnum vinum að halda. -r— Hvepær syo sem? spurði böl- sýnismaðurinn og bljes út úr sjer 1 ön gnm rey kj a rstrók. — - Þegar dauðinn barði að dyr- urn hjá mjer, ansaði fjelagi hans og setti upp hátíðasvip. — Pfuh! Pfuh! púaði hinn van- t.rúarlega um leið og hann skók öskuna af hinum digra bavana- vindli, sem hann var að reykja. Pfuh! En Chaumoix var nú með allan hugann við hið eina mikla sorg- aratvik, sem honum hafði mætt á lífsleifiinni, og mælti: — Daginn, seni faðir minn sálugi var jarðað- Ur, sá jeg eins greinlega og jeg sje yður nú, að tárin strevmdu niður vanga frú Y ...hr. 7i .... og------- Tóm „útvortis“ viðkvæmni (eins og Poul Bourget mundi kalla það!) Hinir svokölluðu vinir í raunum éru ekki meira virði en þeir, sem eru það í meðlætinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.