Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1928, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1928, Blaðsíða 5
LÉSBÓK MORGUNBLAÐSINS 149 YFIR ÞVRRA NORÐUR- AMERÍKU 1921-24. fjekk lungnaból"u á fvrsta ári foríSarinnar og dó. Arnarulunquaq átti ]>á hvergi hofíi sínu að að halla, ef hún liyrfi til álfliaganná, og varfi ]>ví úr, að hiin slæist í fiiriná me<i Vestur vfir. VarS luin siÖar orðlögð fyrir dugnað sinn, ]>ví hún var jafnvíg á fatasaum, matar- gerð, veiðar og sleðaakstur með huudum. Alla þessa löngu leið notaði. Knud Rasmus- sen söinu hundana fyrir sleðana. Til þess að fá úrvalshunda í þessa sleðaför, hjelt hann hundakapphlaup mikið í Grænlandi áður en liann lagði af. stað þaðan. Valdi hann hunda ]>á er þar reyndust hest. Efst á meðfylgjandi mynd eru sýnd sleðaæki työ frá ferðálaginu yfir ísbreiður Norður-Ameríku. — Oft var sleðaæki það sem hundamir ]>ar drógu um tonn að þyngd. I þessari löngu ferð safnaði liann ógrynnum af fróðleik um Eskimóa. Með samanhurði á lifnaðarháttum, nninnmælasögum og siðuin ]>eirra, alt frá Angmagsalik til Alaska, komst hann að raun um, að frumheimkvnni þeirra eru inn á meginlandi Norður-Ameríku. Marga merkilega Eskimóa og Eskimóabygð- ir fann Knud Rasmussen á ferðalagi ]>essu. Einn af merkilegustu kynstofnunum er hann hitti, var hið svonefnda „Moskusuxafólk“. I klæðaburði er það einkenhilegt að því leyti, að konur og lcarlar klæðast ]>ar stjelfrökkum úr skinni, eins og sjest á mvndinni lengst til hægri. Þar er kona ein með harn í bakpoka. En til vinstri er mynd af <Ír. Knud Ras- mussen sjálfum, glöðum og reifum eins og hans er vandi, með skinnhettu á liöfði, ferð- búnum í svaðilfarir heimskautalanda. og þungu fargi var ljett af okk- ur öllum! Við vorum komnir heilu höldnu í gegn um járngreipar Breta og inn í Miðjarðarhaf! Um morguninn (17. des.) sáum við gufuskip. Það sá okkur líka og hóf þegar skothríð á okkur og reyndi að sigla á okkur, en við köfuðum djixpt svo sem hálfa sturid. Þá komum við úr kafi, en skipið hafði elt, okkur og skaut nú sem óðast á okkur. Við fórum enn í kaf og vorum nú niðW í tvær klukkustundir. En er við kcmum úr kafi, er skolli kominn þar enn og kúlum rignir yfir okk- ur. Hafði hann góða fallbyssu og slxaut vel. Bums! Þar bæfði ein kúlan kafbátinn og braut gat á afturgeyminn á stjórnborða. Við köfuðum þegar á 30 metra dýpi og komum ekki úr kafi fyr en eftir miðdegisverð, en ]>á var skip ið horfið. Veður var nú orðið ágætt og hjeldunx við áfrarn för okkar við- stöðulaust svo að ekki bar til tíð- inda. Hinn 20. des. hittum við enskt skip og áttum við það or- ustu fram á nótt. Hæfðum við það nokkurum sinnum og .mundum hafa ráðið niðurlögum þess, ef við hefðum ekki mist sjónar á því í myrkri. Við fórum nú fram hjá Malta, suður fyrir Sikiley og stéfndtnn svo inn í Adriahaf. Hinn .23. dos- ember koinum við að Otranto- sundi. Sundið er nm 8R km. á breidd og höfðum við vænst þess að þar væri herskipagfrðingar, éins og í Njörvasundi. En við sá- um ekkert skip nema tvo togara upp undir Albaníuströnd, fram undan Valona. Þótti okkur þetta einkennilegt, en frjettum seinna, að svo stóð á þessu, að flóti Aust- urríkismanna hafði daginn áður gert herhlaup út í sundið Og fælt. xarðskip ítala á brott. Sigldum við nú inn í sundið, en alt í einu cr kallað að flugvjel sje komin að okkur. Var undir sól að sjá í áttina til hennar og tókum við

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.