Lesbók Morgunblaðsins - 05.08.1928, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.08.1928, Side 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 243 Þetta er samsvarandi rúmum 17 þúsund króna tekjum, að mestu leyti án nokkurs frádrags eða kostnaðar. Um tekjurnar af mál- aytjupeningi á búum Daða fer og eftir áætlunum í Búalögum. En leigan eftir kúgildi með jörðum var 20 álnir eftir hvert kúgildi. Sama var leigan eftir fóðrafjenað, eigandanum að kostnaðarlausu. Þá koma tekjur af öllum geld- peningi á búunurn. Sennilega hefir einhver ágóði verið' af honum, að írádregnum kostnaði. Um gróða af sjávarútvegi Daða verður ekkert vitað. Það eitt er víst, að oft græddu menn á þeim árum mikið á fiskiveiðum, enda var þá hátt verð á skreið, og hún mjög eftir- sótt vara af kaupmönnum. Ut- gerðarkostnaðurinn var þá tiltölu- lega lítill, borið saman við það sem nú gerist yfirleitt. Aðalerfingi Daða var Hannes Björnsson og Þórunnar Daðadótt- ur. Þau hjón giftust 1545 og fóru þá að búa í Bæ á Rauðasandi. Árið 1555 ætluðu þau að flytja búferi- um frá Bæ að Nesi við Seltjörn, en díuknuðu á þeirri leið, með allri áhöfn. En Hannes ólst upp hjá Daða í Snóksdal frá því hann var 8 ára gamall. En sökum þessa átti Eggert Hannesson lögmaður, íöðurbróðir hans, að hafa alla varð veisiu á fje Daða, þar til Hannes yrði myndugur. Þessi fjárveisla mun Eggert hafa íarið vel úr hendi. Það er hann, sem skrifar á skrá (1563—’64) allar eignir Daða og geldur allar skuldir og löggjaf- ir af þeim. Skráin er um 50 síður þjettritaðar og er það sú greinileg- asta eignaskrá og best færð, sem fyrir mig hefir borið frá 14., 15 og 16. öld. En Eggert lögmaður var vel vanur bókfærslu og reikn- ingshaldi, enda græddi hann mest allan sinn mikla auð á verslun við Þjóðverja. Ejrfingjar Daða fengu eigi alt það fje, sem að framan er talið. Þetta má sjá af gjafabrjefi hans (nokkru áður en hann dó). Það er prentað í Sýslum.æfum III. 48—54. — Þar gefur hann Guðrúnu konu sinni mest t. d, 24 hundr. jörð' með 6 kúgildum. Hann áskilur henni leigulausan ábúðarrjett í Snóks- dal í þrjú ár eftir fráfall sitt. Þar með fylgdi afgjaldslaust öll afnot af öllum búpeningi þar og með- ferð á öllu öðru fje lians á því að- albúinu. Guðrún skyldi ennfremur hafa leigulaus afnot af 8 jörðum öoruin með kúgildum, sem þeirn fylgdi. Einnig alla hluti er honum- bar af 3% útróðrarskipum hans, nema 1 hlut af áttæringi einum, sem fátækum manni var ætlaður. Kirkjunum í Snóksdal og Sauða- felli gaf hann 10 hundr. Hann gaf mörgum fátækum fje og sumum upp landskuldir og aðrar skuldir o. s. frv. Það sem metið verður til fjár af öllum gjöfum Daða til samtals 53 manna,, er 541 hundr. og var þar í 17% jörð, (sumar með þeim minni). Tveimur bróðurdætrum sínum gefur Daði 120 hndr., hverri, samtals 240 hundr. í jörð- Skátahreyfingin er óðum að efl- ast hjer á landi. í átta kaupstöð- um, eru nú skátafjelög. Þessi fje- lög hafa nú bundist samtökum tii eflingar hreyfingunni, og stofn að með sjer Bandalag ísl. skáta (B. 1. S.), sem hefir aðsetur sitt hjer í bænum Formaður þess er A V. Tulinius, æskulýðsmaðurinn alkunni. - Aðtilhlutun B. í. S. efndi skáta- fjelagið Væringjar til sumarmóts með ísl. skátum dagana 24. júní til 1. júlí. — Tii þessa móts völdu þeir Laugardalinn, og mun vand- fundinn fegurrri og hentugri stað- ur hjer um slóðir. Á Jónsmessudag var haldið austur. Yeðrið’ var yndælt: hlýtt og bjart. Þrír kassabílar fullferm- ir skátum, þutu eftir veginum. — Fólkið leit upp, — fjörugur söng- ur ómaði fyrir eyrum þess á með- an bílarnir fóru fram hjá. Fyrsti áningarstaðurinn var við Grýlu. Þar var snætt og beðið eft- ir gosi. Næst var stansað í Þrast- arskógi til að heilsa upp á gamla kunningja, bæði skóginn og skóg- arvörðinn, Aðalstein skáta. — Margir áttu góðar endurminning- um og lausafje. Bjarna bróður sín- um (föður þeirra) gaf hann einnig mikið. Daði var lögvitur maður og hef- ir því sennilega ekki gefið meira af fje sínu frá erfingjum, en lög- legt var. Það var V10 af erfðafje og % af aflafje. Oft var mannmargt hjá Daða í Snóksdal. Þannig voru 50—80 her- búnir menn í Snóksdal frá páskum t:.! fardaga vorið 1549. Hafði þá Jón biskup Arason farið með her vestur og ætlað að handtaka Daða, en gat ekki. Þorði þá Daði ekki að vera mannfár heima, fyr en Jón Arason var búinn að sýsla ýrnis- legt á öðrum stöðum og kominn heim til Hóla. Jón biskup „gresj- aði sjer“ ]>á ýmislegt úr búum Daða og vina hans. ' S. Þ. ar frá þessum stöðum, því þar var síðasta skátamótið haldið' 1925. — Það var áliðið dags þegar aust- ur kom. — I blómlegum birkihlíð- um milli bæjanna Laugavatns og Snorrastaða skyldu skátabúðirnar reistar. — Nú tóku allir til starfa. Tólf tjöld voru reist, fánastöng sett upp, útbúin eldstæði, tíndur kalviður, og unnin ýms þau verk er gerðu skátabúðirnar vistlegar. Umhverfið og útsýnið var frá- bærilega íagurt. — Fjöldi kaup- staðadrengja var þarna saman kominn til að njóta samvistarinn- ar og frelsi og fegurðar náttúr- unnar, í sumarleyfi sínu. . Mánudagurinn rann upp. það var hæg norðanátt. Milt og hreint veður. Kl. 7 vöknuðu skátarnir við lúðurþyt. — Á fætur í snatri, og í bað. Skemtilegri baðstað höfðu þeir aldrei verið við áður. Niður við vatnið (Laugardalsvatn) eru nokkrir hverir. Við jarðhitann og smálæk frá aðalhvernum, verð- sjálft vatnið þægilega volgt uppi við ströndina, Þar syntu og skvömpuðu skátarnir. Þegar allir voru komnir heim í tjaldbúðirnar eftir baðið, vgir fáninn dreginn að hún í fyrsta --—— Skátabúðir í Laugardal 1928.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.