Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1928, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1928, Side 1
„Sú þjóð, sem t myrkri geng- ur, fsy'er mikið Ijós: um þá, sem búa i lancii náttmyrkranna, )jIjóinar fögur birta". Jes. 9, 2. Þessi orð spámannsins hafa lengi verið nieðal ýólatextanna að Jjví leyti, að þau lxafa oft verið tónuð frá altari kirkjunnar á jólakvöld- ið. V'issulega má heimfæra þau upp á fæðingu Jesú, þótt alt annar skiJningur væri í þeim upphaflega. Sú þjóð, sem gekk í myrkri, var ísraelsþjóðin. Svo báglega var hún stödd að áliti spámannsins. En ef guðs útvalda þjóð gekk á þeim dögum í mj'rkri, þá mátti víst segja um liinar þjóðirnar flestar, er Gyðingar nefndu heiðingja, að þær byggju í landi náttmyrkranua. Auðvitað er hjer átt við trúar- og siðferðisástaud þjóðarinnar. Samt hafði guð þá þegar birt ísrael vilja sinn, og þjóðin trúði því, að hún þekti vilja hans og lögmál í ákveðnum boðorðum. Og sumt af því var svo háleitt, að það er enn notað í fræðslubókum þeim, sém vjer kennum börnum vorum. Og þó íurðar oss ekki á orðum spámannsins, er vjer atliugum, hve skamt var komið skilningi Israels- manna í mörgum efnufn. Þeir, sem alvarlegast hugsa, finna æfinlega sárast til ófullkomleikanna í þeim efnum. Þess sjest víða dæmi í Gl. testainentinu.(Menn áttu erfitt með að átta sig á lífiuu og tilgangi þcss, meðan óclauðleikavonin var svo að segja ófædd. Og lengstan tíma þjóðaræfi sinnar, trúði ísrael ekki á neitt sannarlegt framhald lífsins eftir dauðann; eða að minsta kosti voru hugmyndirnar um það afskaplega ófullkomnar. Það v.ar drottinn Jesús, sem fyrst- ur gaf þjóð sinni þá trú í fullum mæli. fsrael átti hana lengst af ekki til. En af því að hún var ekki til, þá varð myrkur jarðlífsins svo miklu svartara. Guðstrúin beið sjálf við það mikinn hnekki. Þeim hafði verið kent, að guð væri rjett- látur og heimtaði rjettlæti af mönnunum. Og svo skimuðu þeir vitrustu og alvörugefnustu í allar áttir eftir rjettlæti guðs, en fundu það ekki; út frá sjálfu trúnaðar- traustinu á guði, bjuggu þeir til svolá'tandi sét'ningu: guð stjórnar heimiiium; hann er 'rjettlátur; fyr- ir því hlýtur hann að umbuna þeim, sem vel breytir, og liegna þeim, sem ranglæti fremur.En lífið sýndist alls ekki staðfesta þessa trúarsetningu. Þvert á móti; lífið sýndi þeim: að óguðlegir rnenn lifðu við velsæld og bjómguðust, en ráðvaudir meuu lðu slcort og urðu fyrir margháttuðu böli. — Minnistæðasta dæmið er oss Job, enda er alt það mikilfenglega rit til þess skráð, að velta fyrir sjer Jæssari vandaspurningu. Og höf- undur þess rits hefir fundið mjög tii þess, að jafnvel guðs útvalda þjóð geklc í myrkri. Hann skildi ekki lífið og tilgang þess. Og því betur, sem þetta var íhugað, því meiri varð krossinn fyrir huga mannsins og því erfiðara að halda# guðstraustinu óskertu. Spámenn ísraels fundu án efa oft til hins sama, en það sem gerði þeim bjartara fyrir augum, var sú von að einhvern tíma síðar birt.i betur, einhverntíma síðar kamtí guðs rjettlæti betur í Ijós, — ein- hverntíma síðar á æfi þjóðarinnar/ Þeir væntu þess, að guð mundi rjet’ta hluta þjóðar sinnar og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.