Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1929, Qupperneq 2
82
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
harðstjórn og kúgun, og þess vieri
krafist af sjer, að þeir hlýddi her-
foringjanum í blindni, án tillits
til sinna eigin skoðana.
Jeg'efast ekki um að hershöfð-
inginn hafi jafnan breytt eftir
bestu samvisku. Hann gáði aðeins
ekki að því, að viljugum liesti má
ííða of geist og of lengi.
Það jók á óánægjuna hvað
Booth hjelt börnum sínum fram
til metorða og meira en góðu
hófi gengdi. Og sjerstaklega óttuð-
ust menn það, að hann mundi ætla
að gera Catherine dóttur sína að
yfir/mrshöfðin gja eftir sinn dag.
Plestir æðstu herforingjarnir voru
einhuga um, að það inundi mjög
misráðið, og þeir voru ákveðnir í
að berjast gegn því með hnúurn
og hnefum.
En hver vildi hafa forystuna
í því efni?
Sá, sem það gerði, gat átt von
á að vera rekinn í útlegð, eða
sviftur öllum metorðum. En þegar
iiorfurnar voru sem verstar reis
upp foringi fyrir uppreisnarmönn-
um. Það var Evangeline Booth,
yfirforingi Hersins í Bandaríkjum.
Evangeline Booth.
Að nafnrnu liafði Booth jafn
mikið yfir systur sinni að segja
eins og öðrum foringjum. Hann
gat rekið hana eins og hvern ann-
an. En Eva hafði sjerstööu, svo
að hann þorði ekki að reka hana.
Herinn í Bandaríkjunuin er auð-
ugastur, frainsæknastur og á'.uiia-
meiri en.í nokkuru öðru landi ut-
an Englands. Ef hershöfðinginn
hefði ■ gert tilraun að kúga systur
sína eða reka hana, mundi Herinn
í Bandaríkjunum þegar í stað liafa
sagt honum upp hylli og tekið til
sín allar hinar miklu eignir sínar.
Þetta vissi hershöfðinginn.
I
<
Ósigur hershöfðingjans.
Eva Booth er skörungur mik-
ill og einhver besti trúmálaleiðtogi
nú á tímum. Hún reis nú upp
gegn bróður síoum og krafðist
þess af honum að hann afsalaði
sjer rjettinum til þess að útnefna
eftirmann sinn, en ljeti „æsta ráð“
Hersins ltjósa hann.
Hershöfðinginn þvertók fyrir
þetta og hann reyndi að breyta
stjórnarskrá Hersins þannig, að
völdi væri dregin úr höndum
„æðsta ráðsins.“ Þessu mótinæltu
9 helstu yfirforingjar hersins í
Bretlandi. Þetta var í öndverðum
maí. Hershöfðinginn tók sjer þetta
svo nærri að hann veiktist hættu-
lega.
Nú voru upreisnarforingjarnir í
vanda staddir. Þeir höfðu að vísu
heimild til þess að kalla saman
„æðsta ráðið“, en þeir voru hrædd
ir um að það mundi ríða hershöfð-
ii.gjanum að fullu.
Á hinn bóginn var sú hætta, að
hershöfðinginn mundi útnefna
niann eftir sinn dag og skilja svo
við þennan heim, og að eftirmaður
hans mundi ekki taka mjúkum
höndum á þeim. Þeir biðu þó-
átekta fram í nóvember. Þá var
liershöfðinginn atveg við dauðann
og menn hjeldu að hann ætti ekki
nema nokkra daga ólifaða. Þá á
seinústu stundu kvöddu þeir
„æðsta ráðið“ saman. Vonuðu þeir
að ]>að gæti orðið til þess, að kom-
ið vrði í veg fyrir að hershöfð-
inginn tilnefndi eftirmann sinn,
án þess ]>ó að þeir gerði lionum
nokkurt mein með því.-----------
Þannig isegist þessum manni
frá. „Æðsta ráðið“ kom saman,
en hershöfðinginn dó ekki. Og
svo lenti í stríði milli hans og
ráðsins, og rak jafnvel svo langt,
að sú deila komst fyrir dómstól-
ana. Dómarinn dró taum Booths,
en ráðið hafði þó sitt fram, og
kaus eftirmann hans og skal svo
vera framvegis. Er hinn nýi hers-
höfðingi kosinn til 7 ára. Hann
hefir eigi fjármál Hersins á hendi,
heldur eru þau falin sjerstöku
fjármálaráði.
Nýi hershöfðinginn.
Um hann segir á þessa leið í
breska blaðinu „Answers“ :
Higgins hershöfðingi.
Hann lieitir Edward John Higg-
ins og hefir verið í hernum síðan
1883. Hann var áður í verslunar-
fjelagi við föður sinn, eil í Read-
ing heyrði hann „móður Hersins“
halda svo hjartnæma ræðu, að hann
geltk í Herinn og faðir hans líka.
Komust þeir brátt í trúnaðarstöð-
ur og fyrir 46 árum var Higgins
yngri gerður að kennara við for-
ingjaskólann í Clapton. Síðan hef-
ir liann víst verið í flestum trún-
aðar og virðingarstöðum innan
Hersins.
Um leið og völdin voru dregin
úr höndum Booths-ættarinnar, var
nauðsynlegt að finna foringja, sem
væri þaulkunnugur öllu starfi
Hersins, eigi aðeins til þess að
halda í horfinu, heldur til þess að
efla Herinn. Það er alment álit
að ekki hafi verið völ á betri
manni en Higgins til þess. Páir
eru svo vel kunnugir starfi Hers-
ins sem hann. Hann kann utanbók-
ar alla sögu Hersins. Hann þekkir
alla helstu foringja í flestum
löndum. Árið 1907 ferðaðist hann
með gamla Booth, sem skrifari
hans, til Kanada og Austurlanda,
jafnvel til Japans og árið eftir
ferðaðist hann um Asíu, og hann
hefir einnig ferðast um Evrópu,
Afríku og nýlendurnar og hann
hefir verið aðstoðarmaður í utan-
ríkisskrifstofu Hersins í Lundún-
um. Seinna gerði Bramwell Booth