Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1929, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1929, Side 3
LESBÓK MORGrUNBLAÐSINS 267 góðum söngkennara og samæfðar af söngstjóra, er gerði hinar hæstu listrænu kröfur. Hið ágætasta söngfólk vort — karlar og konur, — ætti að t.aka iiöndum saman og bera fram til sigurs það m,ál, sem hjer hefir verið gert að umræðuefni og bent í borginni Santander á norður- strönd Spánar hefir um nokkurra ára skeið verið haldið námskeið fyrir erlenda stúdenta, sem leggja stund á spönsk fræði. Forst.jóri þessa námskeiðs er kunnur rit- höfundur, D. Miguel Artigas, bóka vörður við Menéndez Pelavo bóka- safnið. Kennararnir eru og allir þektir háskólakennarar; nægir að nefna Gerardo Diego, sem er um leið í tölu mestu ljóðskálda Spán- ar, Vavarro Tomás, prófessor í spánskri hljóðfræði í Madrid, Vinas, prófessor í Sevilla, Lomba, sögupróf. við háskólann í Oviedo, o. fl., o. fl. Kenslunni er þannig fyrir kom- ið, að hún getur komið að haldi jafnt byrjendum sem þeim, sem vilja fullkomna sig í tungu eða sögu spönsku þjóðarinnar. Fyrir hádegi dag hvern eru tvær kenslu stundir. Fyrst og fremst er áhersla lögð á það að tala og skilja; öll kensla fer fram á spönsku og í viðræðuformi. Hvert kvöld eru fluttir fræðandi fyrirlestrar af sjerfróðum mönnum um siði og háttu, sögu og tungu Spánverja, og auk þess samtöl um þjóðfje- lagsmál, stjómmál og listir; er það einkum ætlað þeim sem lengra eru komnir. Fvlgja fyrirlestrunum skuggamyndir og kvikmyndir. Sjeð er um, að nemendur eigi kost á að vera viðstaddir leik- sýningar fyrir niðursett verð, nautaat, þjóðdansa, markaðshátíð- jr (,,ferias“), „roomerias" og á til úrlausnar. Málið er hafið yfir ómerkilegt þref og kotungslegan flokkadrátt, því að markið, sem stefnt skal að, er vöxtur og gengi íslenskrar tónlistar — þjóðar gagn og liróður svo langt og víða, sem ómar radda geta borist. Sigfús Einarsson. aðrar þjóðlegar skemtanir bæði í borginni og næstu sveitum. Auk þess eru farnar skemtiferðir einu sinni eða tvisvar í viku um ná- grennið, en það er auðugt af fögr- um sögustöðum. Það er ekki nema klukkustund- ar ferð í. bíl frá Santander til Santillana, þar sem ftil Blas fædd- ist, æfintýrahetjan í hinu ódauð- lega skáldriti eftir' Lesoge. Og skamt þaðan er sumardvalarstað- ur Barcaættarinnar. Þar bjuggu foreldrar mesta leikritaskálds Spánverja, Don Pedro Calderón de la Barca. Er höllin nii áð mestu leyti í rústum, en þó er ennþá til sýnis herbergi eitt, sem sagt, er að hinn heilagi Frans af Assisi hafi legið í eina nótt á pílagrímsför sinni til grafar -Takobs postula í Compostela. Annar frægur sögustaður er Cangas de Onis, þar sem sátu fyrstu konungar í Astúríum. — Skamt þaðan er Cobadonga, hell- irinn, þar sem Pelayo er jarðaður. Tlann var afkomandi Hróðríks seinasta Gotakonungs á Spáni og var kosinn til höfðingja yfir kristna menn, sem ekki vildu hlýðnast serkneskum valdsdrottn- um. Höfðn þá Serkir lagt undir sig allan Spán að undanskildu fjalllendinu astúríska, en þar höfðu j'msir kirkjuhöfðingjar og gotneskir tignarmenn leitað hælis og búist til að veita innrásarhern- um viðnám. Ajub var þá emír eða .,walj“ í A-stúríum. Langaði hann að kúga kristna menn til að taka múhameðstrú og sendi her upp í fjöllin í því skyni. Pelayo flýði þá með 300 riddara inn í helli mikinn við Cobadonga, sem ekki mátti sækja nema eftir einstigi einu, því þverlinýpt björg eru fyr- ír ofan og neðan. Þar bjóst hann til varnar, en sendi nokkurn hluta liðs síns út um kjarrvaxnar hlíð- ar Devadalsins, þar sem víst var að Serkjaherinn mundi leggja leið sína um. Foringi hans, Al- kamah, Ijet ginnast inn í þennan dal og var þar með umkringdur af hinu fámenna liði kristinna manna, sem ljet grjóthríð og örva- jel óspart dynja á óvinunum. Þeir hrundu hverri átlögunni á fætur annari af hiindum sjer. Og er þeir sáu, að Suleiman, aðstoðari liöfuðs mannsins, var fallinn, fyltust þeir vígmóði og gerðu allsherjar atlogu Og fór svo, að Serkir gugnuðu og Ijetu undan síga. eftir að hafa mist meiri hluta liersins. Er þá sagt að gert. hafi ógur- legt veður, með slíku regni, að áin Deva liafi flætt yfir bakka, og þegar leifar Serkjahersins ætl- uðu yfir klif nokkurt bratt við ána, hafi það sprungið fram og tekið með sjer alt liðið. Druknaði ]>ar hver maður. Segir einn sögu- ritari spanskur, að farist liafi þann dag 124 þús. Serkja, en annar lætur sjer nægja að segja 20 þús., sem þó er stórum ýkt tala. Arabiski fræðimaðurinn Ab- dallah ben Abderrahman segir að eins, að enginn arabískur maður hafi undan komist lífs, og er það nú talið satt vera. Þessi ósigur Araba hefir mikla þýðingu fyrir þá sök, að með lion um hefst nýtt tímabil í sögu Spán- ar, sem er frelsisbarátta kristinna manna gegn múhameðssinnum, eða það sem Spánverjar kalla „re- conquista' ‘. í Covadonga er skrautlegt bæn- hús með Maríulíkneski, sem sagt er að hafi gert kraftaverk eins og María í Loardes, gefið blindum sýn, skynlausum skyn og vitfirt- um vit, en sennilegast er ekki meiri hæfa í því en í gróusögun- um frá Lourdes. Suð-austur af Covadonga, epu- ------— Sumarndmskeið fyrir spönsku-stúdenta í Santandcr. Forstjóri: Dr. Miguel Artigas rithöfundur og yfirbóka- vörður við Biblioteca Menéndez y Pelayo i sömu borg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.