Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Blaðsíða 6
294 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS eru þar góðir og eru börnunum J>ar kend 3 tungumál: bebreska, árabíska og enska. Sjerstök á- hersla er lögð á hebreskunámið. A stærri landnámssvæðunum eru um 250 íbúar á hver.ju. Þar er landinu skift milli sjálfseignarbænda.Er alt mlit fyrir, að J>að fyrirkomulag revnist betur. Efnahagur er þar betri, og framleiðsla þeirra gengur greiðar. Mest af því landi, sem Gyð- nigar hafa fengið þarna, lá ónot- að og óyrkt áður en þeir komu. Þeir hafa því í raun og veru ekk- ert eða sama sem ekkert tekið frá Aröbum þeim, er J)ar voru fyrir. Framleiðsla þeirra er bygð á sköp- un nýrra verðmæta. Samt sem áður líta Arabarnir svo á, að verið sje að troða þeim um tær. Og enda þótt hjer sje um tvo skylda l)jóð- flokka að ræða, þá eru trúarbrögð þeirra og menning svo ólík, og óvildarhugur þeirra í millum svo ríkur, að lítið þarf t.il ]>ess að dragi til fnlls fjandskapar. Nokkru eftir að uppreisnin hraust, út, átti frjettaritari Ber- lingatíðinda tal við Gyðing einn, sem búsettur er í Khöfn, en fædd- ur í Palestínu og því mjög vel kunnur öllum staðháttum þar. — Hann sagði m. a.: Alt bendir til þess, að .uppreisn þessi sje rækilega undirbúin, og henni sje ekki beitt einasta gegn okkur Gyðingum, heldur jafnframt gegn umboðsstjórn Englendinga í Palestínu. Arabar hljóta að hafa yfir allmiklum lierafla að ráða, úr því þeir voga sjer að ráðast á herliðið enska, sem J)ar er að stað- aldri. Það er og augljóst að enska stjórnin lítur svo á, að hjer sje alvara á ferðum úr því hún sendir herskip þangað austur. Hann sagði ennfremur: Er jeg fekk fyrstu fregnirnar um óeirðir þessar, leit jeg svo á, að hjer væri aðeins um smá ouni að ræða. — Fvrir fimm árum rjeðust Arabai á íandneniaþorpið Petach Tikwoh. Árás þessa höfðu þeir undirbúið mánuðum saman. Þeir hófu hana með fylktu liði. Höfðu þeir með sjer asnalestir undir steinolíu, er þeir ætluðu að nota til þess að kveikja í þorpinu og brenna það alt til kaldra kola. Kvenfólkinu ætluðu þeir að ræna og fundum við í fórum þeirra skrá yfir konurnar í þorpinu, þ^r sem tilfært var, livernig þeir ætluðu að skifta þeim á milli sín. En enda ])ótt Gyðingar væru mörgum sinn- um liðfærri en Arabar, tókst þeim að reka Araba af höndum sjer. Af Gyðingum fjellu aðeins 7, en yfir -í 0 Arabar. I þetta skifti hljóta árásirnar að vera mikln betur undirbúnar og það með sjerstakri varkárni, úr því hvorki við nje Englending- ar höfum haft neinar njósnir af ]>eim. Því hefir verið fleygt, að Tyrkir myndu standa á bak við uppreisn þessa, en um það er ekki hægt að fullyrða að svo komnu. Englendingar liafa aðeins 800 rnenn í landinu undir vopnum og er það alt of lítið. Þeir þyrftu að ltafa ]>ar um 5000 hermenn. Hefðu |<eir með þeim mannafla getað liaft fullkomið og óskeikult vald í iaiidinu. — En Englendiirgar hafa aldrei levft Gyðingum að æfa sig í vopnaburði og mun það ])ví Htt, stoða, þótt þeir nú fái Gyðinga- stúdenta í iögregluliðið. Uppreisnin byrjaði í Jerúsalem, eftir því sem skeytin herma. Upp- hafsmenn óeirðanna þar, komu út úr Omar musterinu, gegnum hið nýja hlið í Grátmúrunum. Grát- riúrinn er á yfirráðasvæði Araba. Niðurlag. Er menn í fyrsta skifti sjá hina miklu tjaldborg við Ommen, verða menn bæði undrandi og hrifnir; og ekki víst vegna þess að alt, sem þarna er aðhafst, byggist á því, að ungur maður einn muni hafa boðskap að flytja og andlega yfirburði, sem geti haft gagngerð áhrif á alt mannkynið. *) í síðustu Lesbók hafði óvart slæðst inn í fyrirsögnina guðspek- ingafundirnir, en átti auðvitað að vera Stjörnufjelagsfundirnir, En á undanförnum öldum, hefir aldrei verið við því amast, að Gyð- ingar fengju þar að fara ferða sinna; enda er það þeim bráð- i>auðs}rn. Þjóðarsál Gyðinga og 1 rúarbrögð heimta að þeir fái að liafa aðgang að múrnum. En Eng- hndingar liafa hjer verið svo skammsýnir, að þeir hafa álitið, að, þeir gætu synt bil beggja, og að þeir gætu miðlað málum milli Gyð- inga og Araba. Þeir gæta ]>ess ekki hve þessir þjóðflokkar eru ólíkir og hve erfitt er að koina sarnræmi og samúð á, á milli þeirra. Þeir ættu að taka það til greina, að Gyðingar ráðast ekki á varnar- lausar konur; eru yfirleitt ekki siðlausir ribbaldar og ætla sjer rkki að þröngva Aröbum út úr landinu. Heimildarmaður blaðsins bendir að lokum á það, að óeirðir þessar hefðu aldrei gosið upp, ef land- nemarnir liefðu haft leyfi til að hafa vopnabúnað sjer t-il varnar. En nú, þegar í þetta óefni er komið, livílir sú skylda á ensku stjórninni að taka í taumana og verja líf og limi landnemanna. — Með Balfour-yfirlýsingunni 1917, tóku Englendingar skyldur sjer á herðar, sem þeir verða að fram- fylgja. Takist þeim það ekki, mun það verða þeim til mikils álits- linekkis, en Gyðingum til ómet,- anlegs tjóns. Tjaldborginni er ágætlega stjórn- að, og mikið af vinnunni, sem þar er lögð frarn, er unnin ókeypis. ('ndanfarin ár hefir tjaldborg þessi verið reist. Aðalgöturnar milli tjaldanna bera sjerstök nöfn. Skýli fyrir umsjónarmenn og afl- stöð og aðrar nauðsynlegar bygg- ingar eru látnar standa kyrrar milli fundanna. I borginni er póst- hús, banki, ferðamannaskrifstofur, símstöð, slökkvistöð, búð, matsölu- síaðir, spítali, blaðamannaskrif- stofa og bókaverslun. það er mjög eftirtektarvert Qg ———-— Stjörnufjclagsfmidirnir* í Ommcn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.