Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.1929, Page 7
LÉSBÖK MORGUNBLAf)SÍ>ÍS 295 sjerkennilegt fyrir tilhögunina þarna, að enda þótt menn liggi í tjöldum og borði jurtafæðu, sem framreidd ,er í smáum kolluni, og hver verði að framreiða mat sinn sjálfur, þá er aðgangur fyrir alla að steypuböðum. Kvöld og morgna fara allir fundarmenn til baðstað- anna. A kvöldin hafa þeir með sjer rafmagusvasaljós, svo að þeim verði ekki fótaskortur í tjalda- snærunum. Þó að menn yfirgefi tjöld sín, er gengið þar frá öllu opnu, ferða- kistunum, með far'angri og peniug- um, og kemur það ekki að sök. Hjer og þar í trjánum í nánd við matsölutjaldið, hanga litaðir smá- pokar með borðbúnaði, diskum og bollum, sem fundarmenn geyma þar milli máltíða. — Viðkynning manna og viðskifti öll þarna, eru með sjerlega viuarlegum og ástúð- legum blæ. Hvarvetna sjá inenn smáhópa liggja í lynginu i kring luii tjoldin, ræða um kenningar Krishnamurti og hvernig menn eigi að læra að verða að betri mönnum. Daginn, sem síðasti fiuidurinn byrjaði, komti aukalestir úr öllum áttum á járnbrautarstöðvarnar roeð fundarmenn og auk þess kom mikill fjöldi þeirra í bílum. Er jeg kom þangað, sneri je.g mjer til hins sænska ritara Krishnamurti, ungfrú Hagge. Fyr- i hennar tilstilli tókst mjer að ná tali af Krishnamurti, lieima i höll- inni. Blaðamenn hafa oft fengið að tala við hann, en venjulega hefir lítið verið á þeim viðtölum að græða. Að því kunna að liggja margar ástæður. En jeg fann strax eina. Krishnamurti er ómannblend- inn, eiginlega feiminn, þó að hann sje mjög hrífandi. Út frá honum Ijómar Svo mikill lífsþróttur, að meiin eiga erfitt ineð að gera sjer grein fyrir öðruin áhrifum, og gétur það því vafist fyrir mönnum að festa það í minni, sem hann talar, þó liann geri sjer mik- ið far um að maður sá, sem við hann taiar skilji liann rjett. Krishnamurti er grannur vexti. ijátbragð hans er mjög hæverskt og aðlaðandi. Hann er mjög dökk- t á brá, augun svört og tenn- urnar skjallahvítar. Bros hans er mjög þýtt. Krishnamurti hefir einu sinni sagt við áheyrendur sína, að þeir ættu að hætta öllu bænahaldi. Eins og eðlilegt er, vöktu þessi tilmæli hans mikla eftirtekt. En í viðtalinu skýrði liann frá, hvað hann ætti við með þessu. Menn biðja, sagði hann, vegna þess að menn óska og vænta að- stoðar utan að. En menn verða að bjargast af eigin rammleik. Sjáið til ,sagði liann. „Mjer líður illa, biðjið fyrir mjer,“ segja menn, og þeir fá samúð og vináttu. En cf ástvinirnir deyja frá þeim, hver í' þá að hjálpa þeim? Þeir vilja fá þá aftur til sín. En þrátt fyrir allar bænir, vináttu og velvild stoðar ekkert. Jeg misti bróður minn, enginn gat lijálpað mjer. En svo leitaði jeg í minni eigin sál, og þar fann jeg hann. Það eru ekki aðeins kristnir nienn sem biðja, eins gera Hincl- úar. Ekki fordæmi jeg bænina, lil þess , að draga kjarkinn úr mönnum, því að jeg vildi geta hjálpað öllum sem best. En iolk biður og biður, og hvað stoðar það, Jeg fyrir mitt leyti vil láta mjer þykja meira og meira vænt um meðbræður mína, gera alt fyrir þá sem jeg get. Að biðja fyrir inönnum er mikið auðveldara en að breyta viðmóti sínu við þá, gera sjálfan sig í rauii og veru að betri manni. Fyrir mjer er enginn per- sónulegur guð; segir Krishna- murti, því að guð er í öllum mönn- um. En ætlið þjer þá að fá almenn- ing til þess að skilja þetta? Nei, segir Krishnamurti ákveð- n.n, og hann verður hrifinn og kýminn á svipinn: Þjer verðið að skilja að alinenningur þarf á hughreystingum að halda — eitt- hvað til þess að tilbiðja. Fólkið vill hafa himinn og helvíti, refsing og laun, ilt og gott. Jeg verð því að fara að öllu varlega. Krishnamurti talaði mikið um framþróunina og eilífðina. Er talið barst að þessu, sagði hann m. a. Gera má samlíkingu á þessa leið: Kompásskífan er eins og eilífðin. llún flyst til, en nálin snýr altaf til norðurs, móti sama punkti; þannig á það að vera með okkur. Við verðum altaf að beina hug okkar að því sama. Allir komast að takmarkinu, ef þeir leggja fram krafta sína óskifta, alveg eins og fólk nær öðruin takmörkum sín- um, sem það óskar nægilega heitt eftir. Þjer vitið t. d. að menn sein vilja verða auðugir, þeim lánast það, ef þeir leggja alt kapp á það. Allir komast að takmarkinu ef þeir vilja. En það er oft að menn álíta það ekki ómaksins vert, að leggja það alt á sig sem til þarf, og þá er eigi við góðu að búast. Að skilnaði kvaddi Krishna- murti mig svo ástúðlega og vin- gjarnlega, eins og jeg, þessi ókunn ugi umrenningur, væri aldavinur lians. Á hver jum degi meðau fund- irnir stam da yfir í Ommen, byrja fuiula rmeini með samkomu , þar sem f illir fundarme nn sitja stein- þegjandi . í funda rtjaldinu með krossl lagðii ir fætur. í þessu tjaldi sínu lield ur Krishnamurti ræður sínar fyri ra hluta dags, og lijer \ar j >að, sem liann lýsti jiv i yfir um daginn, að stjörnufjelags- skapr ium væri slitið. Hann sat þar uppi á palli uui- kringdur blómuin, Við aðra hlið hans var dr. Annie Besant, en bernskuvinur hans og fjelagi, Rajagopal, við hina. Gellir var fyr- ir framan ræðustólinn, en í kring um hann myndasmiðir, blaðamenn og hraðritarar, er gengu ötullega en hljóðlega að verld. Einn dag- inn var utanfjelagsmönnum leyfð aðganga að tjaldinu, þá talaði Krishnamurti fyrir 6000 mönnum og ræðunni var útvarpað. Það er einstakt í sinni röð, að foringi fjelagsskapar, sem er hon- nm með öllu undirgefinn og til- biður hann, skuli lýsa því yfir, að .fjelagsskapnum sje slitið, og bera fram fyrir því þær ástæð- or að f.jelagsskapurinn skapi ekki andleg verðmæti, en hætt sje við. að úr honum verði trúarflokkur, sein geti orðið þröskuldur á vegi sannleikans. Það var mjög hríf- andi atburður, er hinn ungi ind- verski íiiaður, stóð í Ijettum sum-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.