Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1929, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1929, Page 2
Lesbók morgunblaðsiNs 322 Norðurhlið náttúrugripasafnsins, eins og það er nú. nokkuð mörgum inn, eins og jeg hefi fáeinum sinnum gert, þá er alt í veðí, því að þá er húsfyllir óg troðnjngur innan um glös og glerskápa.“ Var safnið síðan flutt í Glasgow og komið þar fyrir í all- stórum sal, en þaðan flutt sem betur fór áður eti Qlasgow brann, yfir í Doktorshús og þar var það geymt þar til 1903, er það var flutt á Vesturgötu 10, í hús, er Geir Zoega kaupntaður hafði lát- ið byggja; þar er nú Verslunar- skólinn. Þar fekk safnið svo gott. húsrúin að svo mátti hkft.a að það nyti sín fullkomlega eins og það var þá; hafði fjelagið safnað á undanförnum árum dálitlum sjóð er níi var notaður til þess, að kaupa skápa og svningaráhöld. En við það að safnið fekk þann útbún- að að það gat notið sín og al- menningur gat kynst því be'tur en áður, óx safnið hraðar enn fyr og tala gefenda fjölgaði að miklum mun. Um haustið 1908 var safnið flutt á þann stað, sem það mi er í hús Landsbókasafnsins. Þá fyrst fekk náttúrufræðisfjelagið leigu- laust húsnæði fyrir safn sitt. — Húsrúmið sem þar fekkst mun hafa verið nokkurn veginn hæfi- legt.fyrir safnið, eins og það var, - rt* ^að ,v$r þangað flutt. Eins og venja er til í fjelagsskap se'm starfar að almenningsheill eru það tiltölulega fáir menn, sem með áliuga sínum og elju Iralda lífi í fjelagsskapnum. Pyrstu 11 árin eftir að fjelagið var stofnað, var Benedikt Grondal formaður. — Hann liafði á hendi varðveislu s'dfnsins á meðan það var á sem mestum hrakningi. A þessum árum var deyfðin yfir fjelagsskapnum sýo mikil, að hvað e'ftir annað tókst ekki að halda lögmætan að- ■alfund. Aðalforgöngumaður fje- lagsstofnnuarinnar, Steffin Stef- ánsson, átti heima norður í landi og gat því eigi, þó að hann hefði viljað, unnið í þágu fjelagsskap- arins að öðru leyti en því, 'að örfa menn til að gefa safnirtu muni og hvetja reykvíkska fjelagsmenn til starfa. En þó að fjelagsskapurinn væri með afbrigðum daufur, reyndist, safnið fje'laginu það fjör- egg, að það kulnaði e'kki út. Benedikt Gröndal ljet af stjórn- arstÖrfum 20. júní 1904; tók dr. Helgi Pjeturss þá við formensk- unni og hafði hana á hendi um 5 ár. Þá tók Bjarni Sæmundsson v.ið formensku fjelagsins og um- sjón safnsins.Þótt safnið hefði not- io styrks og aðhlynningar margra áhugamanna, ,’mun það eigi ofmælt að safnið eigi engum eins mikið að þakka eins og Bjarna Sæmunds- syni. Nálega um aldarfjórðung hefir safnið ve'rið í varðveislu hans. Fyrir framúrskarandi um- hyggjusemi og kostgæfni hans, hefir það svo að segja margfald- ast í hönduin hans. Muu það löng- um talin hreinasta ráðgáta, hve'rn- ig hann hafi getað gert sufnið þannig úr garði, eins og það nú er, með svo iitlu fje, sem fjelagið hefir haft yfir að ráða. Margir hefðu í hans sp'orum eigi getað hiaft, mikinn tíina aflÖgu í þágu safnsins, ineðan kelisla var aðal- starf lians, en hann hafði jafn- framt á hendi erfiðar og Umfangs- miklar vísindarannsóknir. Eftir að Helgi heitinn Jónsson grasafræðingnr, flutti hingað heim til Reykjavíkur, nokkru eftir ulda- mótin, hafði hann á hendi umsjón með grasafræðisdeild náttúru- gripasafnsins. Hann vann m. a. ■að því, að koma öllum algengum íslenskum plöntum í sýningar- skápa, svo að almenningur, seta á safnið kemur, geti glöggvað sig á útliti þeirra og liaft þær til leið- beiningar við nafngrein^ng og gróðurathuganir. •leg átti fyrir nokkru tal við Bjarna Sæmundsson um safnið, og fórust honum utn það orð á þessa leið:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.